Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Predikun Karls Sigurbj÷rnssonar og andleg ÷rbirg­ hans

Kßpa bˇkarinnar Ů˙ sem ert ß himnum

Nřveri­ hÚlt Karl Sigurbj÷rnsson, biskup RÝkiskirkjunnar, predikun Ý HallgrÝmskirkju. Predikun ■essi fjalla­i a­ stˇrum hluta um till÷gur MannrÚttindarß­s ReykjavÝkur [1] [2] um tr˙bo­ og a­komu tr˙fÚlaga a­ skˇlum Ý ReykjavÝk. HÚr ver­ur rřnt Ý predikun sÝra Karls og h˙n rŠdd.

Predikunin

Karl fer Ý ■essari predikun me­ nokkrar rangfŠrslur. ŮŠr eru ■essar helstar:

Karl segir a­ ä═slensk ■jˇ­menning [sÚ] bygg­ ß kristindˇmnum. Kerfisbundi­ vir­ist vera unni­ a­ ■vÝ a­ fela ■ß sta­reynd og vÝ­a rß­ [sic] f÷r skefjalausir fordˇmar gagnvart og and˙­ ß tr˙, sÚrÝlagi kristni og Ůjˇ­kirkju.ô

═slensk ■jˇ­menning rei­ir sig Ý n˙tÝma ekki ß kristindˇm. Ekkert Ý okkar ■jˇ­lÝfi, si­fer­i, si­um e­a menningu hefur svo mikil tengsl vi­ kristni, a­ samfÚlagi­ geti ekki ßn kristni veri­. TŠplega ver­um vi­ ÷ll rŠnandi, ruplandi og mei­andi ef vi­ h÷fum ekki kristindˇminn til a­ minna okkur ß a­ vera stillt og gˇ­? Nei, samfÚlagi­ refsar ■eim sem rŠna, rupla og mei­a - og flestir lßta sÚr ■a­ a­ kenningu ver­a. Gvu­ og eilÝf vist Ý himnarÝki kemur ■vÝ ekkert vi­ a­ fˇlk almennt haldi sig ß mottunni Ý samfÚlaginu.

Og hvernig ß ■a­ a­ geta sta­ist a­ bann vi­ tr˙bo­i Ý skˇlum sÚ til ■ess a­ äfela ■ß sta­reyndô a­ ═sland hafi veri­ undir ßhrifum kristni? Engu ver­ur breytt Ý kennslu - og ekki stendur til stˇrfelld ritsko­un ß skˇlabˇkum og ÷­rum ritum. Ekkert er, e­a ver­ur, fali­!

Fordˇmar ■eir sem Karl nefnir, eru sjaldnast fordˇmar, heldur yfirleitt vel r÷kstudd gagnrřni ß kirkju og tr˙arbr÷g­. Gagnrřni s˙ spannar n˙ nokkrar aldir. ╔g hygg, a­ ef Karl myndi n˙ taka sÚr bˇk Ý h÷nd og lesa eitthva­ um ■ß gagnrřni, a­ hann yr­i nokkru nŠr. Karl myndi lÝklega komast a­ ■vÝ lÝka, a­ helstu gagnrřnendur kristinnar tr˙ar hafa sjßlfir veri­ kristnir ß einhverjum tÝmapunkti - tŠpast eru ■a­ fordˇmar! ╔g mŠlist til ■ess a­ Karl lesi sÚr betur til, ß­ur en hann tjßir sig frekar. ═ ÷llu falli mŠtti hann lesa a­eins um mßli­ ß Vantr˙arvefnum.

Karl segir nŠst:

Tr˙frelsi er skilgreint sem ˙tilokun tr˙ar frß hinu opinbera rřmi, uppeldi, kennslu. Sem mun ■ˇ einungis stu­la a­ fßfrŠ­i, fordˇmum og andlegri ÷rbirg­. Ůa­ mß sannarlega sjß Ý dr÷gum a­ sam■ykkt MannrÚttindarß­s ReykjavÝkurborgar, sem krefst ■ess a­ loka­ ver­i ß a­komu kirkjunnar a­ skˇlunum, kirkjufer­ir ver­i banna­ar og sßlmas÷ngur og listsk÷pun Ý tr˙arlegum tilgangi s÷mulei­is. Ăttarmˇti­ leynir sÚr ekki!

Karl fer hÚr aftur me­ sta­lausa stafi. Karl heldur ■vÝ fram, sem hann hefur gert ß­ur [1] [2] a­ ■a­ a­ tr˙a ekki ß Gvu­, muni ß einhvern hßtt lei­a til verra sßlarlÝfs og verra lÝfs yfir h÷fu­. Kallar hann ■a­ ÷rbirg­. Ůetta er lÝka rangt. Tr˙leysingjar eru almennt upplřstari um tr˙mßl en tr˙menn, tr˙leysingjar eru ßlÝka vel mennta­ir og ■eir sem tr˙a (sjß hÚr, bls 24.) og tr˙leysingjum, eftir ■vÝ sem Úg best veit, lÝ­ur ßlÝka vel og ÷­ru fˇlki. Nema a­ hann meini eitthva­ allt anna­ me­ ÷rbirg­?

Karl segir lÝka a­ fer­ir Ý kirkjur ver­i alfari­ banna­ar. Ůetta er ekki rÚtt t˙lkun. Heimsˇknir ver­a leyfilegar, en ekki Ý ■eim tilgangi a­ innrŠta tr˙ ß almŠtti Ý krakkana. Ef tilgangurinn er a­ sko­a kirkjuna og frŠ­ast um hana, ■ß er ■a­ leyfilegt.

┴fram heldur Karl og segir:

MannrÚttindarß­ vill banna ■a­ a­ GÝdeonfÚlagi­ megi afhenda grunnskˇlab÷rnum Nřja testamenti­ a­ gj÷f. ┴ vettvangi skˇlans skal b÷rnunum meina­ a­ kynnast ■vÝ riti sem er lykillinn a­ skilningi ß listum og bˇkmenntum heimsins, og kristinni tr˙ og si­ ═slendinga, - og sem grunnskˇlinn ß reyndar a­ l÷gum a­ byggja ß og frŠ­a um. [..]

HÚr mŠtti Štla a­ Karl hafi ekki sko­a­ till÷gur MannrÚttindarß­sins. Hi­ rÚtta er a­ skˇlab÷rn munu ekki fara ß mis vi­ Nřja testamenti­, ■au munu halda ßfram a­ frŠ­ast um ■a­ rit, Ý kristinfrŠ­itÝmum. Vissulega ß a­ meina GÝdeonfÚlaginu a­ gefa Nřja Testamenti­ Ý skˇlanum, en ■a­ er ekki ■ar me­ sagt a­ skˇlakrakkar muni ekki frŠ­ast um ■etta rit. Svo er ekkert sem meinar GÝdeonfÚlaginu a­ senda bˇkina Ý pˇsti e­a senda ■eim gjafabrÚf fyrir bˇkinni. Ůa­ sem er veri­ a­ loka ß er a­ bˇkin ver­i gefin ß skˇlatÝma, og a­ m÷gulegt tr˙bo­, til dŠmis Ý formi bŠna, geti ßtt sÚr sta­.

Eins skal Ý nafni mannrÚttinda ekki lengur kalla til presta og djßkna ■egar ßf÷ll ver­a heldur svonefnda äfaga­ilaô. Me­ ■essu er gert lÝti­ ˙r menntun og reynslu kirkjunnar ■jˇna hva­ var­ar sßlgŠslu og samfylgd vi­ syrgjendur, og sem flestir ═slendingar kjˇsa reyndar a­ ■iggja. Ůetta er illa dulb˙in atlaga a­ faglegum hei­ri presta og djßkna og ˙tilokun ■eirra frß ■vÝ a­ sinna starfi sÝnu. Allt ber ■etta a­ sama brunni.

Karl dylgjar hÚr um sßlfrŠ­inga og fÚlagsrß­gjafa, sem MannrÚttindarß­i­ vill heldur a­ sinni ■essum li­ Ý skˇlastarfinu. Ůykir Karli ekki undarlegt a­ kalla til fulltr˙a tr˙fÚlags - sem hefur ■a­ a­ markmi­i, fyrst og sÝ­ast, a­ bo­a sÝn tr˙arbr÷g­ - ■egar ßf÷ll dynja yfir? Kannski ekki. En ■a­ ■ykir ÷­rum ˇe­lilegt, og ■ykir mÚr lÝklegt a­ ■a­ sÚ ßstŠ­an fyrir ■essari till÷gu MannrÚtttindarß­s.

╔g vil lÝka benda lesendum ß a­ ■a­ er talsver­ur munur ß menntun og reynslu sßlfrŠ­inga og fÚlagsrß­gjafa annars vegar og presta hins vegar. Menntun presta felst a­allega Ý a­ kanna og rŠ­a pl÷gg sem eru nokku­ komin til ßra sinna - BiblÝan er nokku­ gamalt rit. Reynsla ■eirra felst fyrst og fremst Ý messuhaldi, fermingarfrŠ­slu og skÝrnum. Ůeir sinna nokku­ af sßlgŠslu, sem ■eir kalla svo, en ■a­ er ekki kjarninn Ý ■eirra starfi. SßlfrŠ­ingar og fÚlagsrß­gjafar hins vegar hafa ■a­ a­ sÚrsvi­i sÝnu a­ a­sto­a fˇlk sem einhverra hluta vegna ß Ý erfi­leikum. Ůeirra menntun er fyrst og fremst fˇlgin Ý ■vÝ a­ skilja orsakir heg­unar og samspil vi­ samfÚlagi­ sem og finna a­fer­ir til a­ bŠta ˙r vanda fˇlks . Reynsla ■eirra er fˇlgin Ý ■vÝ a­ vinna ß hverjum degi me­ fˇlki sem ■arfnast a­sto­ar vegna erfi­leika sinna.

Mß og vi­ bŠta a­ Ý prestsnßmi vi­ Hßskˇla ═slands eru einungis tv÷ nßmskei­ sem fjalla um sßlgŠslu. Ůau eru valnßmskei­ bŠ­i tv÷. SßlfrŠ­ingar og fÚlagsrß­gjafar taka hins vegar m÷rg skyldunßmskei­ Ý frŠ­um sem var­a a­sto­ vi­ fˇlk Ý vanda.

Munurinn ß prestastÚttinni annars vegar og hins vegar sßlfrŠ­ingum og fÚlagsrß­gj÷fum er augljˇs - og ■a­ er engin ßstŠ­a til a­ gera lÝti­ ˙r reynslu og ■ekkingu sßlfrŠ­inga og fÚlagsrß­gjafa, eins og Karl gerir me­ gŠsal÷ppum sÝnum.

Írbirg­ Karls Sigurbj÷rnssonar

ŮvÝ mß vel halda fram a­ Karl Sigurbj÷rnsson b˙i sjßlfur vi­ äandlega ÷rbirg­ô. ═ fyrsta lagi hefur hann litla ■ekkingu ß tr˙leysingjum, en tjßir sig ■ˇ tÝtt um tr˙leysi og tr˙leysingja. Ver­ur ■a­ a­ teljast heldur lÚlegt fyrir gu­frŠ­ing og biskup. ═ ÷­ru lagi vir­ist hann ekki ßtta sig ß virkni samfÚlagsins; tr˙ ß gvu­ og himnarÝki stjˇrna ekki rÚttlŠtiskennd fˇlks, heldur anna­ fˇlk Ý kringum ■a­. ═ ■ri­ja lagi er eins og sÚrann ■ekki ekkert til gagnrřni ß kirkju og tr˙arbr÷g­. SÚrann Štti kannski a­ kÝkja upp ˙r bˇkhaldinu og sko­a gagnrřni ß ■ß stofnun sem hann veitir forst÷­u? Hann Štti kannski a­ glugga Ý nokkrar bŠkur um mßli­?

Gu­mundur D. Haraldsson 31.10.2010
Flokka­ undir: ( Efahyggja )

Vi­br÷g­


Hanna Lßra (me­limur Ý vantr˙) - 31/10/10 11:55 #

╔g dßist a­ ■Úr, GDH, a­ nenna a­ standa Ý a­ reka ofan Ý menn bulli­ sem ■eir lßta sÚr um munn fara.

Grein ■Ýn er vel grundu­, skřr og skilmerkileg og Štti au­vita­ a­ birtast opinberlega.

Karl og a­rir sÚrar hafa grei­an a­gang a­ ßheyrendum, bŠ­i gegnum kirkjurnar og Ý fj÷lmi­lum (sunnudagsmessan) a­ brei­a ˙t ˇsannindi og ˇhrˇ­ur.

ŮvÝ mi­ur eru alltof margir sem tr˙a ■essu bulli Karls og annarra ß s÷mu slˇ­um. ŮvÝ ber a­ ■akka fyrir svona greinar.


┴sgeir Helgi HjaltalÝn - 01/11/10 10:49 #

Flott grein GDH! Mß ekki leyfa ■eim a­ komast upp me­ svona rugl.


Halldˇr Logi Sigur­arson - 01/11/10 21:20 #

Verst a­ biskup mun ÷rugglega aldrei lesa ■etta.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.