Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

H÷fu­, her­ar, hnÚ og tŠr

H÷fundur: Brian Dunning

Komdu hÚrna til mÝn: Úg Štla a­ mŠla ß ■Úr h÷fu­k˙puna til a­ finna ˙t greindarvÝsit÷lu ■Ýna, lÝta Ý augu ■Úr til a­ sjß hvort ■˙ sÚrt veikur, renna fingrunum yfir andlit ■itt til a­ sjß ˙t skapger­ ■Ýna og svo Štla Úg a­ sko­a hendur ■Ýnar til a­ sjß hva­a framtÝ­ ■˙ ßtt. ╔g Štla a­ komast a­ ÷llu sem vita mß um ■ig me­ ■vÝ a­ sko­a lÝkamleg sÚrkenni ■Ýn.

Flest fˇlk kannast vi­ h÷fu­lagsfrŠ­i e­a ■ß tr˙ a­ ■a­ a­ sko­a ˇj÷fnurnar ß hausnum ß ■Úr gefi innsřn Ý hva­a hlutar heila ■Ýns eru ■rˇa­astir. H÷fu­lagsfrŠ­i var ■rˇu­ Ý kringum 1800 af ■řska lŠkninum Franz Joseph Gall og ■a­ er ßhugavert a­ ■ß var h÷fu­lagsfrŠ­i ■a­ nřjasta og besta innan taugafrŠ­innar. Gall var me­al fyrstu frumkv÷­la til a­ telja heilann, en ekki hjarta­, vera mi­verk mannshugans. Ef hann hef­i lßti­ ■ß ßlyktun duga hef­i allt veri­ Ý lagi. En, byggt ß bestu tiltŠkri ■ekkingu ■eirra tÝma, haf­i hann ofureinfalda­a hugmynd um hvernig heilinn gŠti virka­. Hann fullyrti a­ hver einstakur hluti af heilanum ÷llum, sem hann taldi samsettan ˙r fj÷lda a­skildra lÝffŠra, bŠri ßbyrg­ ß ßkve­num ■Štti hugsunar e­a heg­unar. Gall og a­rir h÷fu­lagsfrŠ­ingar ger­u, af besta ßsetningi, ˇvanda­ar rannsˇknir ß h÷fu­beinum skjˇlstŠ­inga og kruf­u heila lßtinna sj˙klinga sem h÷f­u ■ekkt persˇnueinkenni. Ůannig kortl÷g­u ■eir hvernig litlir hlutar heilans ßttu hver fyrir sig a­ stjˇrna persˇnuleika■ßttum einstaklings og ■essar skřringarmyndir, af h÷fu­beinum skipt Ý svŠ­i samkvŠmt ■essu, ■ekkjast enn Ý dag.

Ůetta ■ˇtti ßgŠtt ß 19. ÷ld en seinna, ■egar raunverulegt e­li heilans var­ betur ■ekkt, kom n˙tÝma taugafrŠ­i Ý sta­ h÷fu­lagsfrŠ­i. Eins og gerist me­ ÷ll gervivÝsindi afneita sumir, sem taka h÷fu­lagsfrŠ­i tr˙anlega, ■vÝ sem n˙tÝmavÝsindi hafa sřnt fram ß og velja frekar a­ halda sig ß fornu ■ekkingarstigi. H÷fu­lagsfrŠ­i er sprelllifandi ß Indlandi til dŠmis og kannski vegna ■ess a­ breskir h÷fu­lagsfrŠ­ingar ß 19. ÷ld ßkvß­u a­ Indverjar hef­u arÝska eiginleika fremri ÷llum ÷­rum asÝskum kyn■ßttum. H÷fu­lagsfrŠ­i er mikilvŠgur hluti Samudrika Lakchana en ■a­ er lÝkamshlutatengd lŠkningaa­fer­ sem er enn stundu­ vÝ­a ß Indlandi. SamkvŠmt henni er hver hluti lÝkamans tengdur ßkve­num hluta heilans og ÷ll ˇregla ß h÷fu­hn˙­um samsvarar sÚr beinlÝnis Ý ˇheilbrig­i tengdra lÝkamshluta.

Nßskyldur h÷fu­lagsfrŠ­i er andlitslestur, e­a physiognomy, sem er s˙ tr˙ a­ eiginleika skapger­ar og persˇnuleika megi lesa ˙r andlitslagi. Andlitslestur er ßhugaver­ur a­ ■vÝ leyti a­ honum hefur, sem gervivÝsindum, hreinlega hraka­. Upprunalega var hann ■okkalega Ýgrunda­ur en ■rˇun aldanna hefur řtt andlitslestrinum dřpra Ý kjaftŠ­isfeni­. BŠ­i Aristˇteles og Př■ˇgoras fj÷llu­u um ■a­ sem vi­ myndum kalla lÝkamstjßningu og skřr­u hana sem tengingu skapferlis og svipbrig­a Ý andliti. Ekkert sem ■ykir merkilegt Ý dag en ß ■eirra tÝmum voru ■etta byltingarkenndar hugmyndir um efni sem enginn haf­i rannsaka­ ß­ur og Aristˇteles skrifa­i um Ý Physiognomica. Aldir li­u, fˇlk lŠr­i meira um lÝkamsbyggingu og frŠ­imenn eins og Johann Lavater og Sir Thomas Browne fˇru, me­ gott eitt Ý hyggju, a­ tengja ni­urst÷­ur andlitslestrar vi­ andlitseinkenni en ekki svipbrig­i. ═ dag hafa ■eir sem a­hyllast ■essar hugmyndir ■rˇa­ ■Šr enn lengra og kalla scientific correlation physiognomy. Ůeir tr˙a a­ sama gen og geri fˇlk rei­igjarnt valdi ■ungum augabr˙num e­a sterkum v÷­vum undir ■eim. Ůeir ganga svo langt a­ telja a­ manneskja me­ vÝtt bil ß milli augna sÚ hei­arleg e­a barnaleg og a­ l÷gun andlits ■Ýns lřsi hva­a starf ■˙ ert hŠfastur Ý. Eitt rannsˇknartŠki ■eirra er kalla­ Facial Action Coding System,sem er nota­ til a­ mŠla hlutf÷ll andlits, og ni­urst÷­urnar ˙r ■vÝ eru svo bornar vi­ Affect Interpretation Dictionary til a­ ■ř­a t÷lfrŠ­i andlitsins yfir Ý a­greinanlegar tilfinningar.

Ůa­ er au­velt a­ skilja hvÝ fˇlk tekur andlitslestur tr˙anlegan. Oft ■egar ■˙ sÚr­ manneskju Ý fyrsta skipti getur­u ■Úr til um persˇnuleika hennar og getur jafnvel haft rÚtt fyrir ■Úr nokku­ oft. Ůessi gaur er gallagripur. Ůessi stelpa er da­urdˇs. Hann vir­is fÝnn strßkur. ╔g er viss um a­ hann er l÷gfrŠ­ingur. Ůa­ er margt sem vi­ getur lŠrt ■egar vi­ horfum ß einstakling: ■ess vegna hefur fˇlk atvinnu af ■vÝ a­ vera mi­lar e­a spßmenn. En ■etta er ekki andlitslestur. Engin vÝsbendinganna sem ■˙ fannst hefur me­ andlitsbygginguna a­ gera. Ůa­ sem ■˙ sßst voru svipbrig­i og ■au vitna um vi­horf, sjßlfs÷ryggi og framkomu. Ů˙ sßst hßrgrei­slu hans og klŠ­abur­ sem gefa til kynna fÚlagslegan bakgrunn, atvinnu og hvernig fˇlk hann umgengst. Ů˙ gŠtir sÚ­ skartgripi e­a tatt˙. Ůi­ tjß­u­ ykkur ßn or­a eins og me­ lÝkamstjßningu. Ů˙ sßst hve vel til haf­ur og hreinlßtur hann er. Ů˙ sßst hve formlega hann er klŠddur og heg­un Ý samhengi vi­ umhverfi. Til hamingju, ■˙ nota­ir hßttlestur. ŮÚr tˇkst a­ safna ■Úr heilmiklum upplřsingum um einstaklinginn me­ ■vÝ a­ renna augum yfir andlit hans og nota ■Úr vel ■ekkt l÷gmßl sßlfrŠ­innar. Ůa­ er engin ■÷rf fyrir sta­laus gervivÝsindi andlitslesturs en skiljanlegt hvÝ fˇlk, sem ekki hefur sÚr■ekkingu ß sßlfrŠ­i e­a mannlegum samskiptum, gŠti haldi­ a­ einhver fˇtur sÚ fyrir andlitslestri.

Allir skˇlakrakkar kannast vi­ listina a­ lesa Ý lˇfa og h˙n hefur veri­ til frß ■vÝ s÷gur hˇfust en fyrsta riti­ um lˇfalestur er 5000 ßra gamalt og eftir hind˙a. FrŠ­ilegra nafn yfir lˇfalestur er chiromancy sem er grÝska og ■ř­ir a­ äleita Ý hendi eftir gu­legum innblŠstri.ô Lˇfalestur ß a­ heita s˙ list a­ lesa ˙r lÝnunum Ý lˇfa ■Ýnum upplřsingar um persˇnu ■Ýna, atbur­i Ý framtÝ­ ■inni og jafnvel fyrri lÝfum. Lˇfalestur greinist Ý margar deildir sem ber ekki saman Ý kenningum og eru upprunnar Ý ˇlÝkum menningarheimum, allt frß KÝna til SÝgauna, fylgjendum nßtt˙rulŠkninga e­a jafnvel n˙tÝma lˇfalesara sem telja sÝna sÚrst÷ku a­fer­ byggja ß vÝsindum.

Eins og ■˙ getur Ýmynda­ ■Úr sty­ja engar vanda­ar rannsˇknir hef­bundnar fullyr­ingar um ßgŠti lˇfalesturs. En hva­ gera me­mŠlendur hans n˙ til dags ■ß? Ůeir hneigjast a­ ■vÝ a­ athuga hli­stŠ­ur ß milli lÝkamsbyggingu handarinnar og ■ekktra sj˙kdˇma Ý von um a­ slÝk tenging ljßi chiromancy vÝsindalegt yfirbrag­. Sem dŠmi telur einn rith÷fundur, John Manning, a­ fingralengd stjˇrnist af magni kynhormˇna Ý legi yfir me­g÷ngu. Lengri baugfingur ß a­ benda til meira af testosterˇni og lengri baugfingur meira af estrˇgeni. Manning heldur ■vÝ fram a­ hlutf÷ll fingralengda sÚu Ý samhengi vi­ ■Štti eins og samkynhneig­, frjˇsemi, lÝkur ß hjartaßfalli e­a brjˇstakrabbameini og Ý■rˇtta- og tˇnlistarhŠfileika ■Ýna. Ůegar lˇfalesarar benda ß ■ess hßttar rannsˇknir sem vÝsindalegan stu­ning fyrir fagi sÝnu er gott a­ muna a­ bˇkaforl÷g gefa ˙t hva­ ■a­ sem ■au telja geta selst. Sta­reyndin er a­ hlutf÷ll ß milli lengdar fingra samsvarar sÚr mun sterkar eftir b˙setu og stofni. Me­ ÷­rum or­um eru ■etta erf­ir eiginleikar.

Lithimnulestur er heillandi vegna ■ess hve fßrßnlegur hann er. LithimnufrŠ­ingar tr˙a a­ lithimnan (lita­i hluti augans) sÚ eins og gaumskjßr sem segi nßkvŠmlega hva­ sÚ a­ Ý ÷llum hlutum lÝkamans. ═ BandarÝkjunum er lithimnulestur a­allega stunda­ur af venjulegum hnykklŠknum*. HnykklŠknirinn mikli, Bernard Jensen heitinn, sag­i um lithimnulestur a­ änßtt˙ran hefur sÚ­ okkur fyrir ÷rsmßum sjˇnvarpsskjß sem sřnir okkur afskekktustu hluta lÝkamans,ô og bŠtti vi­ a­ greining me­ lithimnulestri äveiti mun meiri upplřsingar um ßstand lÝkamans en sko­unara­fer­ir vestrŠnnar lŠknisfrŠ­i.ô SÝ­ar tˇk hann ■ßtt Ý vandlega střr­ri klÝnÝskri rannsˇkn, ßsamt tveimur ÷­rum lithimnufrŠ­ingum, en Ý henni voru ■eim sřndar myndir af lithimnum og ■eir be­nir um a­ benda ß hverjar tilheyr­u sj˙klingum me­ nřrnasj˙kdˇm. Enginn ■eirra ■riggja nß­i betra hlutfalli en nß mß me­ handahˇfsvali og engir ■eirra komst a­ s÷mu ni­urst÷­um. Enn hafa engar vanda­ar prˇfanir sřnt fram ß eiginleika lithimnulesturs til a­ finna nßkvŠmar e­a gaglegar upplřsingar um lÝkamlega heilsu.

Lithimnulestur var fundinn upp ß mi­ri 19. ÷ld og er nokku­ merkilegur me­al ˇhef­bundinna lŠkningafrŠ­a fyrir ■a­ a­ uppfinnandinn var ellefu ßra gamall strßkur, Ungverjinn Ignatz von Peczely. Hann haf­i fyrir slysni fˇtbroti­ uglu vi­ leik og tˇk seinna eftir sv÷rtum blett Ý lithimnu hennar. Ůar sem hann var bara strßklingur gekk hann ˙t frß orsakatengingu ■arna ß milli og lithimnulestur var­ til. Seinna, ■egar von Peczely var­ fullor­inn ger­i hann lithimnulestur a­ atvinnu sinni. N˙tÝma lŠknavÝsindi ■ekkja reyndar til nokkurs fj÷lda a­stŠ­na sem geta leitt til breytinga ß ˙tliti lithimnunnar og sÚrstaklega upps÷fnun melanÝns sem hefur varanleg ßhrif. Efnasamb÷nd eins og lÝpˇf˙skÝn, älitarefni ellinnarô, geta leki­ inn Ý auga­ undir vissum kringumstŠ­um og valdi­ tÝmabundinni e­a varanlegri upplitun eins og lithimnulesarar horfa eftir. Sannanir, Ý formi munnmŠla, til stu­nings lithimnulestri mß allar rekja til ß­urnefndra skilyr­a sem fyrir tilviljun koma upp um lÝkt leyti og skynja­ upphaf e­a endir veikinda, e­a ßverka, ß sÚr sta­ og gefa ranglega yfirbrag­ orsakatengsla. Megni­ af i­kendum lithimnulesturs rannsakar e­lilega bletti Ý heilbrig­um augum og greinir ■annig sj˙kdˇma sem ekki eru til sta­ar og reyna svo a­ lŠkna ■ß me­ hnykklŠkningum, heildrŠnum e­a ÷­rum ˇhef­bundnum lŠkningaa­fer­um.

Ůa­ vŠri ansi hentugt ef lithimnulestur virka­i Ý alv÷runni og vi­ myndum lifa hßtt ef ÷ll sv÷r Ý lÝfinu vŠru jafn einf÷ld og ■au sem h÷fu­lagsfrŠ­i, lˇfa- og andlitslestur lofa. Au­veld sv÷r og ˇdřr lofor­ eru svo freistandi. Muni­ bara a­ gˇ­ar spurningar eru Š­ri einf÷ldum sv÷rum. Ef ■˙ hefur au­velda e­a jafnvel mikilvŠga spurningu sem var­ar, til dŠmis, heilsu ■Ýna skaltu vera efagjarn ß ˇdřr, au­veld sv÷r frß ÷­rum en heimilislŠkninum ■Ýnum.


* Taka ■arf fram a­ ■ˇ flestir lithimnulesarar sÚu hnykklŠknar eru tilt÷lulega fßir hnykklŠknar lithimnulesarar og ■eir a­hyllast ■ß nßnast alltaf upprunalegu hugmyndirnar um hnykklŠkningar e­a blanda­a a­fer­ (e. ästraightô og ämixedô) en ekki endurmˇta­a a­fer­afrŠ­i (e. äreformô).


Upprunalegu greinina mß finna hÚr. Ůřtt og birt me­ leyfi h÷fundar.

Vantr˙ hefur ß­ur fjalla­ sÚrstaklega um lithimnulestur.

Karl Gunnarsson 25.04.2008
Flokka­ undir: ( Erlendar greinar , Nř÷ld )

Vi­br÷g­


gimbi - 25/04/08 19:36 #

En segi­ mÚr, er heimskulegt ■egar einhver segir vi­ annan: "Ů˙ geislar af heilbrig­i!"?


MargrÚt St. Hafsteinsdˇttir - 26/04/08 01:32 #

Ůa­ er au­velt a­ sjß ß svipbrig­um fˇlks ef ■vÝ lÝ­ur illa :-) Ef truflanir eru ß lifrarstarfsemi er oft hŠgt a­ sjß ■a­ ß hvÝtunni Ý augunum.

Lˇfalestur er skemmtilegt gr˙sk en ekki s÷nn vÝsindi.Ef ■a­ vŠri eitthva­ a­ marka svokalla­ar lÝflÝnur Ý lˇfunum, ■ß vŠri Úg l÷ngu dau­, ■vÝ mÝn er brotin :-)

Einu sinni var Úg alltaf me­ bˇlguhn˙t undir hŠgra fŠti. Ůß var Úg mj÷g slŠm Ý bakinu hŠgra megin. ╔g var svo eitt sinn a­ gr˙ska Ý bˇk um nßtt˙rulŠkningar og ■ar var kafli um fŠturna. Ilin var kortl÷g­ Ý samrŠmi vi­ svokalla­ svŠ­anudd og svŠ­i­ ■ar sem Úg var me­ bˇlguhn˙tinn var sagt vera fyrir mjˇbaki­ ■ar sem Úg var a­ drepast. JŠja, en Úg fˇr svo Ý baka­ger­ sem gekk mj÷g vel og ekki l÷ngu eftir a­ger­ina hvarf bˇlgan ˙r fŠtinum :-) ╔g sag­i lŠkninum mÝnum frß ■essu og honum fannst ■etta mj÷g spes :-)


Harpa - 26/04/08 02:32 #

Fyrir nokkrum ßrum leit kona sem leggur stund ß flest kjaftŠ­i sem hŠgt er a­ finna Ý augun ß mÚr og tˇk eftir ßberandi einkenni Ý ÷­ru auganu sem Úg hef haft allt mitt lÝf. Ůß kom h˙n me­ stˇrar yfirlřsingar um a­ Úg vŠri me­ lifrarsj˙kdˇm, og ■egar Úg neita­i ■vÝ og sag­ist alltaf hafa veri­ me­ ■etta ■ˇttist h˙n vita betur, hann vŠri bara ˇgreindur e­a Štti eftir a­ koma fram seinna Ý lÝfinu. LŠtin voru svo mikil yfir ■essum meinta lifrarsj˙kdˇmi a­ Úg var­ gj÷rsamlega a­ flřja til a­ losna undan kjaftŠ­inu. Nokku­ viss um a­ ef Úg hef­i teki­ undir ■etta hjß henni, e­a virka­ ˇviss, hef­i h˙n bo­i­ upp ß h÷fu­beina og spjaldhryggsme­fer­ til a­ "lŠkna" mig


Sigr˙n - 03/01/10 05:29 #

Fyrirgefi­. Mj÷g ßhugaver­ grein, en vildi bara a­eins benda MargrÚti ß a­ samkvŠmt lˇfalestri ■ř­ir brotin lÝflÝna ekki dau­a ■inn, ■a­ er a­eins misskilningur og einf÷ldun flestra. Ekki ■a­ a­ Úg viti neitt miki­ um ■essi frŠ­i, hef bara veri­ a­ lesa mÚr svona nokku­ til um ■etta. Brotin lÝflÝna ß a­ tßkna veikindi e­a andlega vanlÝ­an, jafnvel a­ ■˙ breytist t÷luvert persˇnulega ß sk÷mmum tÝma, eftir ßfall. En heldur lÝfi ;D

Einungis a­ benda svona ß ■etta : )

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.