Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ágústínusarverđlaun Vantrúar 2005

Af einhverjum óskiljanlegum ástćđum er ekki hefđ fyrir ţví ađ verđlauna guđvísindamenn fyrir uppgötvanir á sviđi guđvísinda. Nóbelsverđlaunin eru einungis veitt fyrir óćđri frćđagreinar eins og efna-, eđlis- og lćknisfrćđi. Er guđfrćđin ekki drottning vísindanna?

Vantrú finnst ţetta ástand óţolandi og hefur ţví ákveđiđ ađ stofna til Ágústínusarverđlaunanna, í höfuđiđ á heilögum Ágústínusi sem uppgötvađi guđvísindalegt gildi tölunnar 40, eins og Níels Dungal segir frá í bók sinni Blekkingu og Ţekkingu:

Fjörutíu er, segir hann, fjórum sinnum tíu. En fjórir er, segir hann, einmitt talan sem táknar tíma, ţví ađ dögum og árum er skipt í fjóra hluta. En tíu er samansett af ţremur og sjö. Ţađ ţýđir ţekkingu á skaparanum og skepnunni: ţrír á viđ ţrenninguna, en sjö viđ hjarta, hug og sál og ţegar höfđuskepnunum fjórum er bćtt viđ, eldi, lofti, vatni og jörđ, fćst talan sjö, og ţá er skepnan fullmynduđ. Ţess vegna ţýđir talan tíu ţekkingu, margfölduđ međ fjórum, sem táknar tíma, minnir ţađ oss á ađ lifa í tímanum samkvćmt ţekkingu - ţađ er ađ fasta í fjörutíu daga. [bls 261]


Topp tíu guđvísindamenn ársins 2005


10. séra Geir Waage

Fyrir nýjungar í “guđfrćđilegum rannsóknum”.

Í stađ ţess ađ lesa Biblíuna, trúarjátningar kirkjunnar og ađ tala viđ guđ ber ađ leysa guđfrćđilegt álitamál međ “kaldri rökhyggu”. Ţađ hlýtur ađ teljast bylting innan trúar á ţrí-einan algóđan guđ sem drap sjálfan sig sem manneskju svo hann ţyrfti ekki ađ kvelja okkur ađ eilífu ađ beita “kaldri rökhyggju”. Ţessi nýjung á sviđi guđfrćđinnar hlýtur ađ valda byltingu innan Ţjóđkirkjunnar og guđfrćđideildar Háskóla Íslands.


9. Hulda Guđmundsdóttir.

Fyrir nýjar skilgreiningar á hugtökum til ţess ađ auđvelda trúmálaumrćđuna.

Gagnrýnar greinar í blöđum og á vefritum skulu skilgreind sem ofsóknir á kirkju og kristni, rangfćrslur eru skilgreindar sem eitthvađ sem hún er ósammála.


8. Bjarni Randver, stundakennari viđ guđfrćđideild HÍ

Fyrir nýjungar í lögfrćđi.

Kom međ ţađ lögfrćđilega álit ađ Siđmennt brjóti gegn “góđu siđferđi og allsherjarreglu” vegna ţess ađ félagiđ vill afnema guđlastslögin.


7. séra Sigurđur Pálsson.

Fyrir ađ halda upp aldagamalli hefđ kristinna manna, trúarofsóknarćđi.

Í svarprédikun sinni viđ grein Steindórs J. Erlingssonar vísindasagnfrćđings:

Hann [Jóhannes skírari] spurđi einskis frekar ţar til hann missti höfuđiđ. Hlutskipti margra ţeirra sem leitast hafa viđ ađ greiđa Drottni veg. Í vestrćnum samfélögum er slíkt ekki viđhaft. Nú er beitt lymskulegri ađferđum í ţví skyni ađ taka votta Krists af lífi í óeiginlegri merkingu og ţagga niđur óţćgilegan bođskap sem gerđur hefur veriđ hlćgilegur.

Ţó er rétt ađ benda á ađ séra Sigurđur Pálsson hefur lengi haldiđ ţessari hefđ uppi eins og sést á ţessari prédikun frá árinu 2004:

Heródesar samtímans, ţótt ţeir séu ekki međ blóđugar hendur, fćrast í aukana, koma úr felum og reyna ađ hindra ţann framgang. Ţađ hefur örlađ á slíkri andspyrnu í einstaka blađagrein, m.a. ţegar sagt var frá starfsáćtlun kirkjunnar nú í haust.

Og á vefnum, sem mikiđ er notađur af ungu fólki, er haldiđ úti vefsíđum, ţar sem kirkju og kristni er úthúđađ međ óvönduđum međulum. Ađ vera Jesús Kristur kostađi ofsóknir og átök. Ađ fylgja Jesú Kristi kostar hiđ sama. Viđ lifum ţó ţrátt fyrir allt óáreitt ađ mestu. Líklega verđum viđ ekki píslarvottar.


6. séra Sigurđur Árni Ţórđarson

Fyrir nýjungar á sviđi trúvarna, nánar tiltekiđ frumlegt svar gegn bölsvandanum í kjölfar flóđbylgjunnnar miklu á Indlandshafi:

Í fyrsta lagi benti hann á ađ ţetta vćri eiginlega stjórnvöldum ađ kenna fyrir ađ leyfa fólki ađ byggja á svona hćttulegum stađ.

Í öđru lagi benti hann á ađ ţađ vćri eiginlega “einhćfni í guđstúlkun” ađ halda ađ guđ sé raunverulega almáttugur, hver trúir ţví eiginlega?

Í ţriđja lagi benti hann á ađ náttúran sé einhvern veginn eiginlega međ frjálsan vilja svo ađ varla getur guđ fariđ ađ stjórna náttúrunni.


5. séra Örn Bárđur Jónsson

Fyrir nýjungar í Gamlatestamentisfrćđum og lögfrćđi.

Eftir miklar guđfrćđilegar rannsóknir (líklega gömlu gerđina, ekki “köldu rökhyggju” séra Geirs Waage) komst hann ađ ţví ađ villimannslegur lagabálkur Móses legđi mikla áherslu á mannréttindi og ađ ţađ vćri afskaplega fátt í Mannréttindasáttmála Sameinuđu Ţjóđanna sem var ekki ţegar í Mósebókunum, sem leyfir ţrćlahald og lítur á konur sem eign.

Löngu fyrir daga fyrr nefndra spekinga öđluđust Gyđingar lögmál sem tjáir réttindi og skyldur ţeirra. Ég minnist ţess ţegar ég var viđ nám í guđfrćđi hvađ ţađ kom mér og öđrum nemendum á óvart hversu mikil áhersla er lögđ á mannréttindi í Gamla testamentinu. [-Bođorđ, tveir brćđur og bítill]
Kollegi minn hlustađi nýlega á erlendan frćđimann og prófessor í Vínarborg halda fyrirlestur ţar sem hann las saman annarsvegar lögmál Gyđinga í Gamla testamentinu og hins vegar Mannréttindasáttmála SŢ og kom ţá í ljós ađ harla fátt var nýtt í hinum merka mannréttindasáttmála 20. aldar. Á ţví sannast ađ margar fegurstu hugsjónir samtímans eiga sér rćtur í gyđing-kristnum trúararfi. [-Dćmdir dómarar]

Fyrir nýjungar í trúfrćđi.

Í lok ársins tilkynnti séra Örn Bárđur mikla guđfrćđilega uppgötvun: ţađ sem er merkilegt viđ kristna trú er ađ hún er full af mótsögnum.


4. séra Ţórhallur Heimisson

Fyrir guđvísindalegar uppgötvanir varđandi trúleysi sem hann birti í bók sinni Hin mörgu andlit trúarbragđanna

Uppgötvađi “trúarjátningu hins trúlausa manns”:

En trúin leynist víđa og getur tekiđ á sig margar myndir. Hvenćr er til dćmis trúleysi orđiđ ađ átrúnađi? Ber fullyrđingin „ég trúi ţví ađ engin trú sé til“ vott um trú eđa trúleysi ţess sem hefur yfir ţessa trúarjátningu hins trúlausa manns? Ţví er ekki auđsvarađ. Ef til vill er ţetta spurning um ađ skilgreina muninn á ţví ađ trúa einhverju og trúa á eitthvađ. [bls 11]

Uppgötvađi ađ ţađ sé átrúnađur ađ trúa ekki á neitt:
Ţađ ađ hafna guđlegri forsjá í einhverri mynd er einnig átrúnađur í sjálfu sér. Ţá kjósa menn ađ láta eigin vilja, skynsemi, hugmyndafrćđi eđa mannlega ţekkingu skipa sćti guđanna. Ţannig gera menn trúleysi ađ trú og guđleysi ađ guđi og skapa samfélaginu reglur og siđi eftir ţví. [bls 15]


3. dr. dr. Pétur Pétursson prófessor í kennimannlegri guđfrćđi og almennum trúarbragđafrćđum

Fyrir nýjar rannsóknarađferđir á sviđi trúarlífskannana og nýstárlegar túlkanir á niđurstöđum trúarlífskannana.

-benti á ađ 75% Íslendinga játuđu kristna trú og vísađi ţví til stuđnings á spurningu sem sýndi ađ 75% trúađra Íslendinga játuđu kristna trú. (sjá PowerPoint-glćrur)

- taldi ađ yfir 90% Íslendinga játi kristna trú af ţví ađ mamma ţeirra var skráđ í Ţjóđkirkjuna.


2. Séra Kristján Valur verkefnisstjóri á Biskupsstofu og lektor viđ guđfrćđideild

Fyrir nýjar ađferđir í heimildanotkun í rannsóknum á Jesú.

Vísađi á augljóslega falsađ bréf frá miđöldum. Bréf sem sagđi ađ Jesús hefđi veriđ bláeygđur. Ćtli Kristján sé bláeygđur?


1. Karl Sigurbjörnsson, ćđsti biskup Ţjóđkirkjunnar

Fyrir Nýjatestamentisfrćđi.

Ţrátt fyrir ađ jólaguđspjalliđ sé tvćr ósamrýmanlegar helgisagnir sem eru ađ mestu leyti búnar til úr gömlum helgisögum, fjalli um syngjandi englakór og fleira sem gerist bara í heimi ćvintýranna, áréttađi Karl ađ jólaguđspjalliđ sé “heilagur sannleikur” og “ekki ćvintýri, ekki helgisögn, ţó ţađ minni um margt á gođsögur og ćvintýri.” (-Sigurafliđ)

Hjalti Rúnar Ómarsson 19.01.2006
Flokkađ undir: ( Ágústínusarverđlaunin )

Viđbrögđ


Svanur Sigurbjörnsson - 19/01/06 12:48 #

Hreint frábćrt Hjalti Rúnar, hreint frábćrt!


frelsarinn (međlimur í Vantrú) - 19/01/06 13:29 #

Ţetta er bara snilld! Biskupinn er búinn ađ negla sig inn hátt á ţennan lista fyrir ţetta ár međ nýárspredikun sinni. Allavega í top 5 fyrir áriđ 2006 :)


urta (međlimur í Vantrú) - 19/01/06 13:36 #

TĆR SNILLD!


Kári Svan Rafnsson (međlimur í Vantrú) - 19/01/06 15:29 #

MAGNAĐ !!! Ég ligg á gófinu og get ekki andađ !

Ţetta;

Ţađ hlýtur ađ teljast bylting innan trúar á ţrí-einan algóđan guđ sem drap sjálfan sig sem manneskju svo hann ţyrfti ekki ađ kvelja okkur ađ eilífu ađ beita “kaldri rökhyggju”.

... bjútifúl.


Valtýr Kári - 23/01/06 19:01 #

Iss, ţessi listi er bara bull.

Og ef einhver vill gera lista yfir mestu hálfvitana sem setja orđiđ "séra" framan viđ nafniđ sitt ţá toppar enginn, ekki einusinni Biskupinn séra "jólasveinninn er ekki til" flóka!

Eham, ég verđ samt ađ viđurkenna ađ ţetta er vissulega vel skrifađ og bráđfyndiđ ;)

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.