Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Kristur - Saga Hugmyndar

Bkin sjlf

Nlega kom t bkin "Kristur - Saga hugmyndar" eftir Sverri Jakobsson, prfessor sagnfri vi Hskla slands. a er ekki oft sem a slenskir frimenn birta heilu bkurnar um Jes sjlfan og v var mjg spennandi a sj hva einn helsti sagnfringur landsins hafi til mlanna a leggja.

Efni bkarinnar

Eins og nafni gefur til kynna er bkin a mestu leyti hugmyndasaga. Sverrir skrifar um hugmyndir sem kristnir hfu um Jes fr fyrstu ld a upphafsldum mialda. Hann er ekki miki a velta fyrir sr hvernig Jess var raun og veru (og tskrir af hverju).

Bkin byrjar stuttri kynningu astum vi botn Mijarahafs fyrstu ld og Sverrir bendir r hreyfingar og hugmyndir sem svipuu a sumu leyti til missa atria frumkristni (til dmis minnist hann hundingja og ara meinta messasa).

Strsti hluti bkarinnar fer svo a skoa hvaa hugmyndir um Jes er a finna elstu heimildunum um hann, til dmis sguskrif Jsefusar og auvita Nja testamenti.

ar eftir eru stuttir kaflar um hinar msu frumkristnu trarhreyfingar sem uru sar flokku sem villutr" (t.d. Markon og Ebontar) og r hugmyndir sem elstu kirkjufeurnir hfu um Jes.

Sasti rijungur bkarinnar fjallar um deilur um Jes sem komu upp meal kristinna manna eftir tma frumkristni. Svo sem Arusardeiluna (er Jess fyrsta flokks ea annars flokks gu?) og Nestorusardeiluna (var Jess me eitt ea tv eli?).

Fnt inngangsrit

Eins og Sverrir sagi fyrirlestri um efni bkarinnar, eru ekki hefbundnar hugmyndir" henni, heldur er hann a fylgja meginstraumnum". a er ekki hgt a deila um a. Flk me brennandi huga frumkristni eftir a finna sumt sem a er sammla, ar sem hann er kannski a fylgja straumnum of miki.

Bkin er fnt yfirlit um samtma Jes, helstu rit Nja testamentisins, hinar msu hugmyndir frumkristni og svo kristsdeilur fyrsta rsundi.

g hafi sumt vi bkina a athuga[1] er frbrt a f efni fr hga sagnfringi um frumkristni. etta er vafalaust besta inngangsbkin Njatestamentisfrum sem er til slensku[2] sem g veit af og vonandi lesa sem flestir hana og vonandi munu allir heyra a litla sem hann hefur a segja um hinn sgulega Jes.

Hvern segir Sverrir Jes vera?

Sverrir tskrir gtlega af hverju hann skrifar ekki um a hver Jess var raun og veru:

Hver var Jess Kristur raun? eirri spurningu verur ekki svara grundvelli eirra heimilda sem til eru um hann. a er ekki hgt a fletta gosgunni ofan af Jes og finna manninn bak vi hana, einsog Jdas skarot boar hinni kunnu rokkperu eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. a er einungis hgt a segja mismunandi sgur af Kristi og rekja a hvernig myndin af honum breyttist mefrum eirra sem fylgdu honum og tru. (bls 270)

Me rum orum, Jess er tndur. Heimildir okkur um hann eru svo brenglaar a a er gjrningur a vita almennilega hver hann var raun. Mia vi elstu heimildir virist hann hugsanlega hafa veri gyinglegur heimsendaspmaur. etta er samkvmt Sverri kveinn kjarni sem er hgt a sj elstu heimildum.

Seinna breyttist etta og gyinglegur kraftaverkamaur og heimsendaspmaur, raist yfir gulega veru sem vri eldri en skpunarverki og tengdist ravddum heimssgunnar" (bls 267).

Hver vera vibrgin?

egar tgfa bkarinnar var kynnt glddust margir prestar. En mia efni bkarinnar, er ekkert ar sem tti a gleja : Jess var, ef eitthva, gyinglegur heimsendaspmaur, og hugmyndir um a hann s hinn eini sanni gu eru sari tma vibtur.

etta er algerlega vert kenningar kirkjunnar og a yrfti heldur betur a endurrita kennsluefni fermingarfrslu jkirkjunnar ef mark yri teki essu riti.

Sagnfrilegar rannsknir frumkristni er eitur fyrir kristna tr. ess vegna hefur til dmis ekki egar veri gefin t sambrileg bk og af smu stu verur essi bk ekki seld kirkjum landsins.


[1] Nokkrir punktar sem mr finnst vafasamir:

  1. Hann eyir nokkrum sum Testimonium Flavianum en minnist bara einni setningu a jafnvel a kaflinn um Jesm sjlfan teldist innskot og ekkert mark honum takandi" (bls 37) - egar mjg g rk eru einmitt fyrir v og g efast um a a s minni meginstraumur" heldur en a a su bara kristnar vibtur TF.
  2. Hann notar 1. ess 2:14-15 sem heimild fyrir v a Pll hafi tali a Gyingar hefu veri valdir a daua Jes, en a eru gar stur fyrir v a halda a etta s sari tma vibt - og s hugmynd er alveg meginstraums".
  3. Hann er full-bjartsnn a Ptur gti hugsanlega veri heimild sem hfundur Marksarguspjalls notai (t.d. bls 93 segir Marksarguspjall vsar til Pturs sem heimildarmanns" - Hvar er a gert?)
  4. Hann segir a Markon hafi ritstrt Lkasarguspjalli og eim brfum Pls sem voru regluritasafni hans og fellt niur a sem honum lkai ekki. Hann vsar andstinga Markons sem heimild fyrir essu, en tekur san fram a a s erfitt a vita um Markon ar sem heimildir okkur um hann eru fr andstingum hans. a er alveg eins lklegt a a sem Markon var sakaur um a hafa fellt t hafi veri btt inn.

[2] Bkin um bibluna er lka fn.

Hjalti Rnar marsson 03.10.2018
Flokka undir: ( Bkadmur )

Vibrg


Sindri G - 03/10/18 12:55 #

Flottur ritdmur!


rni Grtar - 19/12/18 10:52 #

Jess er ekki tndur. Hann br ekki bkum. a er ng a kalla nafn hans og bija til hans. Hann er mesti maur sem hefur gengi um essari jr. En ef vilt halda fram a lifa myrkrinu er a itt frjlsa val.

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?