Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Andlit pstmdernismans fraheiminum

Teiknimynd sem grnast me pstmdernisma

Pstmdernismi er ekki eitthva eitt og hann er ekki bara gur ea slmur. a eru nokkur einkenni sem hgt er a tala um sem helstu einkenni pstmdernisma fraheiminum. etta eru auvita ekki algildir n tmandi flokkar og a er tluver skrun milli eirra. ur en lengra er haldi er rtt a benda a essi umfjllun nr eingngu til pstmdernisma fraheiminum og a margt af essu speglist listum og menningu er g ekki a fjalla um a.

Pstmdernskur stll

Sumir pstmdernistar hafa leiinlegan vana a flkja ml sitt me orskri og kvenum pstmdernskum orafora. v samhengi man g srstaklega eftir slenskum frimanni sem sagi mr fr v a hann hafi tta sig innihaldsleysi eigin texta egar hann reyndi a a hann slensku. etta er vntanlega komi r frnsku ar sem frimenn lku sr a essu. Stundum snist manni a margir su einfaldlega a reyna a lta sjlfa sig lta t fyrir a vera klrari en eir eru og textann dpri en hann er. Sumir geta beinlnis komist upp me a bulla eins og Alan Sokal sndi fram .

Sjlfur er g v a frimenn eigi a reyna a skrifa eins skrt og eir mgulega geti. egar fritexti er gerur torlesinn a rfu eru frimenn a lsa sjlfa sig a rfu inn flabeinsturni ar sem almenningur kemst ekki a. g man eftir a hafa tt erfileikum nmi egar g var a lesa grein eftir franskan frimann en san tk samnemandi minn sig til og tskri a fyrir mr stuttu mli og reyndist inntak textanns ekki vera nlgt v jafn flki og sndist fyrstu. g man lka eftir v a hafa barist gegnum torskilna texta og hafa ori svo ngur me sjlfan mig egar g fattai hva hfundurinn var a meina. Mr lei eins og g vri voalega klr. a held g a s kannski ein helsta stan fyrir v a pstmdernskur stll rfst. Flk sem les og skilur slkan texta glest ekki bara yfir v a f nja ekkingu heldur yfir v a a s ngu snjallt a geta skili. annig verur pstmdernismi bara a tungumli sem menn geta nota gfumannaleikjum af v a latnan er ekki lengur boleg a hlutverk.

Pstklnalismi og/ea efasemdir um rkjandi gildi

kjlfar hnignunar nlendustefnunnar ar sem vestrn menning var talin vera st fru menn a skoa menningu annarra hpa me njum augum. Hugtk eins og "frumst" og "ru" voru tekin til endurskounar. Um lei fru menn a efast um skiptingu vestrnnar menningu "hmenningu" og "lgmenningu". etta tvennt var til ess a frimenn fru a rannsaka mislegt sem ur taldist merkilegt. var fari a efast um rkjandi kenningar frimennsku og margar eirra hraktar.

Sjlfur er g v a etta s gagnlegasti ttur pstmdernismans. Frimennska var, og er jafnvel enn, of miu vi vestrna hmenningu. Innan vestrnnar menningar er etta lka einkenni stttarskiptingar. Vi hfum lgmenningu fyrir verkalinn og hmenningu fyrir yfirstttina. sumum tilfellum finnst mr etta ganga aeins of langt ttina a hugmyndinni um hinn gfuga villimann ar sem kvenir menningarhpar eru stimplair ri ea ekta. g hef einnig rekist flk sem er harri barttu gegn frikenningum sem voru rkjandi egar pstmdernisminn reis en eru n horfnar. annig hafa kvenir angar pstmdernismans n stu rkjandi gilda fylgismennirnir skilgreini sig enn sem uppreisnarmenn andfi.

Pstmdernsk ekkingarfri

etta er raun ntengt efasemdum um rkjandi gildi vestrnnar menningar. Skoun mismunandi menningarhpa, jafnvel skoun hvers og eins, er talinn sannleikur taf fyrir sig. Sannleikur hvers og eins verur jafn. Skoun lknis og tfralknis sjkdmum verur jfn. etta fr sig sgulega vdd og hafa illir andar valdi gesjkdmum og vi finnum skr merki berkla egypskum far d hann ekki r berklum af v a berklar hfu ekki veri uppgtvair eim tma. essu fylgir lka stundum siferisleg afstishyggja kjlfari annig a vi megum ekki yfirfra okkar siferilegu gildi ara menningarhpa.

Sjlfur hef g kennt mig vi vsindalega efahyggju. g tel vsindin vera bestu ekkingarleiina sem vi hfum g telji vsindi ekki fullkomin. g tel grundvallarmun vestrnum lkni sem byggir vsindalegum rannsknum vi mehndlun sjklingum og tfralkni sem hefur ekkert slkt a baki sr. a ir ekki a vi hunsum tfralkninn algerlega. Mgulega sjum vi a eitthva sem hann gerir virkar. En vi tkum ekki bara upp aferir tfralknisins hugsunarlaust. Vi rannskum r og greinum (samt ekki g persnulega). Ef vi erum a skoa hluti sagnfrilega er gott a muna a egypskir lknar hfu ekki okkar ekkingu egar eir reyndu a lkna far en berklar uru ekki til egar menn fru a skilja skla. Menn just af berklum lngu ur en lknar vissu nokku um hva olli sjkdminum. Hi sama vi um gesjkdma. a a tala um illa anda er bara ekki jafng skring og hva anna. S skring er einfaldlega ekki hjlpleg. Hi sama gildir um siferislega afstishyggju. Sgulega getur veri gagnlegt a vita a siferisleg vimi voru ekki sm og dag en ef vi teljum ll vihorf jafn rtt gtum vi til dmis ekki sagt a flk sem vildi afnema rlahald hafi frekar haft rtt fyrir sr heldur en eir sem vildi vihalda v. Smuleiis er g v a umskurn barna s rng af stum sem er auvelt a rkstyja. S sem ahyllist siferislega afstishyggju gti me engu mti teki afstu.

Fr einhverjum sjnarhornum er g sjlfur pstmdernisti en ekki fr rum. Pstmdernismi er ekki eitthva sem er hgt a hafna sem heild. Pstmdernisminn er allt senn gagnlegur, gagnslaus og skalegur.


Upphafleg mynd fengin hj Mel Chua og birt me CC-leyfi.

li Gneisti Sleyjarson 01.05.2017
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


Gujn Eyjlfsson - 02/05/17 22:13 #

etta eru hugaverar plingar, sem g er a vissu leiti sammla. Og a vi su eflaust mjg sammla um margt ltst mr miklu betur essar plingar heldur en stku vsindahyggju sem margi vantrarmenn ahyllast. a hefbundin pstmdernismi heilli mig ekki einmitt vegna ess sem bendir a hann hefur tilheigingu til a vera ttarleg hotaoka, sem g hef engan huga held g a vi su eli okkar miklu pstmdernskar en almennt er viurkennd. S sannleikur sem flest okkar ahyllast er miklu persnulegri en vi viljum viurkenna. N tri g tilvist sannleikans, en gallinn vi sannleikan er a a er tiloka a hndla hann vegna mannlegra takmarkanna- a eina sem okkur stendur til boa er miskilingur okkar v hvernig hann er. a a halda a skynsemi geti komi okkur til bjargar er flestum tilvikum tlsn. talar um vsindinn og a au su besta lei til a afla ekkingar. Vsindin og skynsemi eru frbr og vi ttu ekki a hafana eim- en sannleikurinn er eim ri- a eru v miur engin trygging fyri vi a skynsemi og vsindi ni a hndla sannleikann t.d. er tilvist rvera h v kvort menn hafi yfir a ra ngilegri tkni til a skoa r. rverur uru ekki til egar menn uppgtvuu smsjr ea rafeindasmsjr. ess vegna er a a a ekki su til nein vsindaleg rk fyrir einhverju hefur a engin hrif sannleikann og smuleiis setur skynseminn sannleikanum engin takmrk. Httan vi vsindinn er a menn fara a tra vi a sannleikurinn s bundin af vsindlegri ekkingu og skynsemi er httuleg me sama htti- menn virast tra v raun og veru a skynsemi geti sett sannleikanum mrk- a sem skynsemin getur ekki hndla geti ekki veri til a er a mnu mati mikill miskilningur sannleikanum halda engin bnd og mr snist a hann s a vissu leyti annig a maurinn eigi enga mguleika a hndla hann allann.


Stefn - 03/05/17 12:08 #

etta byrjai gtlega hj r Gunnar - en fr t skur undraverum hraa.

Tr vsindi og hina vsindalegu aferafri felur sr afstu a enginn sannleikur (kenning vsindalegum skilningi) s endanlegur og hagganlegur - kenningar eru sfellt endurskoun tfr nrri ekkingu. Eins er vita a til eru margvsleg fyrirbri sem ekking ntmans getur ekki tskrt - essum fyrirbrum er ekki afneita nokkurn htt. a er lgmarkskrafa a snt s fram fyrirbri s lklega til - ekki hugarfstur flks. etta er hornsteinn vsinda.

Af essu leiir a einungis skilningur okkar fyrirbrum (t.d. Sannleikanum num) er bundinn vi, og takmarkast af, ekkingu okkar hverjum tma - ekki fugt.


Vsteinn Valgarsson (melimur Vantr) - 03/05/17 18:17 #

Vsindaleg afer hefur stundum veri kllu einfaldlega skipulg ekkingarleit; mr finnst a skra eli hennar gtlega. skipulagri ekkingarleit m auvita ekki gefa sr a komin s endanleg vitneskja um neitt, ar sem a getur veri eitthva meira sem vi vitum ekki. Krtkin er ess vegna missandi hluti af vsindum ef au eiga a standa undir nafni.

Upphafning vsindamannsins sem kennivalds er lka vsindaleg. a ekki a tra einhverju vegna ess a vsindamaur segi a, heldur a meta rkin ea ggnin sem vsindamaurinn frir fram, og byggja skoun sna eim. mnum huga er hvtur sloppur vsindamanns einkennisbningurinn sem gefur honum kennivald huga leikmanna hann er mnum huga sama elis og skri prests, og menningarlegt hlutverk hans eflaust tta aan.

Vsindin eru kannski ekki fullkomin, en takmarkanir eirra eru kannski rauninni takmarkanir eirra sem stunda au en kannski enn fremur eirra sem stunda au ekki, skilja ekki vsindalega afer og nlgast vsindi sama htt og vsindi. Tra bara v sem er sagt. Ea tra bara ekki v sem er sagt. Ea tra kannski v sem passar vi a sem au tra fyrirfram. Ea velja og hafna eftir v hva hentar einhverjum hagsmunum eirra, raunverulegum ea mynduum.

g vil samt taka upp hanskann fyrir bi run/vanrun og fyrir siferislega afstishyggju. Varandi a fyrrnefnda: Meiri run er a sama og betra vald samflagsins v a bjarga sr. Vanra samflag getur haft sii sem eru betri heldur en siir annars rara samflags. a getur veri barnvnna, sttfsara, gestrisnara o.fl. sem vi teljum almennt gfugt og gott. En a er samt vanrara ef a er steinaldarstigi og hitt samflagi er jrnaldarstigi. annig a ra/vanra er ekki einhltur mlikvari gott/vont.

Varandi siferislega afstishyggju: Hn hefur stundum fengi vonda pressu. En er hinn valkosturinn siferislegur einstefnuakstur ea bkstafstr betri? Ef maur tekur dmi af jfnai, er einfaldlega banna a stela? Er lka banna a stela matarbita ef a er eina leiin til a gefa sveltandi barni a bora? a ekki a sparka punginn mnnum en ef einhver er a nauga manni og maur gerir a sjlfsvrn, tlar einhver a segja a a s rangt? Mitt svar: Stundum helgar tilgangurinn meali og stundum ekki og a hltur a kallast siferisleg afstishyggja.

A yfirfra okkar siferislegu gildi ara hpa ir bi a vi skiljum ekki hvernig hinir hparnir hugsa og a getur veri tma, ekki sur en rmi, sbr. gildismati okkar eigin fornsgum vs. gildismat okkar dag og a ir lka, ea getur tt, a vi teljum okkur sjlf vera komin okkalega htt siferislegt plan. Ea, er a ekki annars? Gott og vel vi erum a lklega flest en samflag sem er t.d. ekki enn htt a fara illa me niursetningana sna, fer mannlega me dr, sar t nttruna og leyfir aumnnum a komast upp me jfna stigi sem er helst sambrilegt vi landr hefur a samflag efni a setja sjlft sig han siferissess?


li Gneisti (melimur Vantr) - 05/05/17 10:20 #

Mr snist a Vsteinn s ekki a tala um a sem g kalla siferislega afstishyggju heldur a sem er kalla ensku moral particularism.


Gujn Eyjlfsson - 05/05/17 19:09 #

g vil tskra aeins betur hverju g byggi niurstur mnar. a sem hefur algjrlega breytt hugmyndum mnum um skynseminna og takmarkanir hennar er a kynna mr ntma elisfri - en mjg margt i henni er andstu vi heilbriga skynsemi- mr snis. Til dmis skammtafri sem er skiljaleg llu venjuleg flki sennilega vegna ess a essi fyrirbri eru svo flkin a mannleg skynsemi hndlar au ekki. En a er fleira vi elisfrina sem er hugavert. Heimsmynd elisfrinnar eins og g skil hana segir a sta ess a eitthva er yfirleitt til eru nttrlgmlinn og ef au httu a virka ekki vri nema skamma stund mynd t.d. allt efni hverfa. Samband vsinda og sannleikans eru hugavert. g fr ekki betur s a vsindi fjalli alls ekki um sannleikann- a sem au fjalla um er skilningur vsindamanna sannleikannum og a er allt anna ml. Ef vsindin fjlluu raun og veru um sannleikann vri bara til ein vsindagrein Svo er alls ekki sem gti skrt all og hvernig einstakir ekkingattir passa saman. ess sta hfum vi margar vsindagreinar og sem hver um sig er me hlutakenningar sem passa ekki vi kenningar annar visindagreina.


Vsteinn Valgarsson (melimur Vantr) - 09/05/17 17:36 #

g var n bara a tala um merkingu sem g hygg a s almennt lg siferislega afstishyggju daglegu tali.


li Gneisti (melimur Vantr) - 10/05/17 14:10 #

@Vsteinn: g tk dmi af vihorfi til rlahalds. Segjum a frir aftur til rsins 1860 og myndir hitta fyrir flk sem teldi rlahald fullkomlega elilegt og san afnmssinna. Gtir ekki teki afstu til ess hvor hpurinn hefi siferi lagi? Ef segir flatt nei og a vi getum bara ekki meti a hvor hpurinn hefur rtt fyrir sr er a siferisleg afstishyggja. Maur myndi jafnvel komast a eirri niurstu a rlahald vri siferislega rtt Suurrkjunum en rangt Norurrkjunum.

Moral particularism er hins vegar a a afneita lgmlum og skoa hvert dmi fyrir sig. a er sums hgt a afneita algildum lgmlum, skilyrislausum skylduboum, n ess a fara braut siferislegrar afstishyggju.

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.