Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Jes˙s mŠtir Ý HallgrÝmskirkju

HallgrÝmskirkja

Um daginn mŠttu tveir belgÝskir dˇmsdagsspßmenn Ý HallgrÝmskirkju. SamkvŠmt prestinum, Sigur­i ┴rna ١r­arsyni, voru ■eir mŠttir til a­ vara ═slendinga vi­ ■vÝ a­ ef vi­ myndum ekki "bŠta okkur stˇrlega Ý si­fer­inu og breyta um tr˙arafst÷­u" myndi gu­inn ■eirra refsa Ýslensku ■jˇ­inni, me­ eldgosi!

Vi­br÷g­ sˇknarprestsins

Prestinum fannst ■etta "vondur gj÷rningur" og taldi a­ ■etta vŠri merki um ■roskaskort og sag­i ■etta vi­ ■ß:

╔g vŠri algerlega ˇsammßla ■eim um bˇkstarfst˙lkun ■eirra ß BiblÝunni og hvernig ■eir t÷lu­u um Gu­. Ůeir veldu ˙t ofbeldistexta og skildu ekki stˇra samhengi­ sem Jes˙s hef­i tjß­ og sřnt svo vel. Ůa­ versta vŠri a­ ■eir t÷lu­u um Gu­ eins og Gu­ vŠri refsigla­ur, pirra­ur karl. Svolei­is gu­smynd vŠri alltaf a­eins v÷rpun ß eigin pirringi, eigin vanlÝ­an og eigin rei­i. Ůegar fˇlk megna­i ekki a­ leysa vanda sinn, varpa­i fˇlk honum yfir ß a­ra og teldi a­ Gu­ vŠri a­ baki. Ofbeldism˙slimarnir Ý Evrˇpu v÷rpu­u vanlÝ­an sinni og rei­i yfir hve illa hef­i veri­ fari­ me­ m˙slima yfir ß samfÚlagi­. Ůeir rÚttlŠttu eigin ofbeldisverk me­ ■vÝ a­ nota Gu­ sem einhvers konar g÷fgun. SlÝk gu­smynd vŠri fjarri ■eirri gu­smynd sem Jes˙s Kristur hef­i t˙lka­, sřnt og opinbera­. Gu­ vŠri ekki rei­ur, dˇma■yrstur, refsigla­ur har­stjˇri heldur ■vert ß mˇti elskubrunnur veraldar, ßstm÷gur, kŠrleiksrÝkur fa­mur.

Dˇmsdagsspßr Jes˙

Ůa­ sem er skondi­ vi­ ■etta er a­ Jes˙s eins og hann birtist Ý gu­spj÷llunum er keimlÝkur ■essum belgÝsku dˇmsdagsspßm÷nnum. Hvernig myndum vi­ til dŠmis breg­ast vi­ belgÝskum tr˙bo­um sem seg­u eitthva­ svona?

Ůß fˇru Belgarnir a­ skamma borgirnar ■ar sem ■eir h÷f­u starfa­, af ■vÝ a­ borgirnar h÷f­u ekki gj÷rt i­run. ôVei ■Úr, Kˇpavogur! Vei ■Úr, GrindavÝk! Ef ■a­ sem vi­ ger­um hef­i gerst Ý Amsterdam e­a London, ■ß hef­i ■Šr l÷ngu i­rast. En vi­ ykkur vil Úg segja ■etta: ┴ dˇmsdegi munu Amsterdam og London farnast betur en ykkur!

Og ■˙, Hafnarfj÷r­ur, munt ■˙ komast til himna? Nei, ■˙ munt fara beina lei­ til helvÝtis! Ef ■a­ sem vi­ ger­um hef­i gerst Ý Sˇdˇmu, ■ß vŠri Sˇdˇma enn til Ý dag. Og Úg segi ■Úr Hafnarfj÷r­ur, a­ landi Sˇdˇmu mun farnast betur ß dˇmsdegi en ■Úr!ö

Ůessi ummŠli eru au­vita­ komin frß Jes˙ sjßlfum upprunalega (Matt 11:20-24), Úg hef bara sta­fŠrt ■au.

Jes˙s er Ý Nřja testamentinu ßlÝka van■roska­ur og rugla­ur og ■essir belgÝsku dˇmsdagsspßmenn. ═ Nřja testamentinu bo­ar Jes˙ lÝka a­ ma­ur ■yrfti a­ i­rast e­a ver­a fˇrnarlamb gu­s vi­ heimsendi.

Gu­inn hans Jes˙

En Sigur­ur segir a­ hann tr˙i ß "■ann Gu­ sem Jes˙s opinbera­i okkur". Sß gu­ er samkvŠmt honum ekki rei­ur, dˇma■yrstur, refsigla­ur, har­stjˇri og pirra­ur karl.

Ef ma­ur les gu­spj÷llin, sÚrstaklega dŠmis÷gur Jes˙, tekur ma­ur eftir einu: ═ dŠmis÷gunum lÝkir Jes˙ gu­i mj÷g oft vi­ rei­a, dˇma■yrsta, refsigla­a og pirra­a karla. Jes˙s lÝkir gu­i vi­:

  • konung sem lŠtur drepa ■ß sem vildu ekki a­ hann yr­i konungur (Lk 19:12-27)
  • ■rŠlaeiganda sem lŠtur berja ˇhlř­na ■rŠla e­a jafnvel drepa (Lk 12:42-48)
  • konung sem Ý rei­i sinni hendir ■jˇni sÝnum Ý dřflissu til a­ lßta pynta hann (Mt 18:21-35)

Ůessar dŠmis÷gur passa ekki vi­ "kr˙ttgu­inn" sem Sigur­ur ┴rni tr˙ir ß, en passa algerlega vi­ ■ann gu­ sem sÚst annars sta­ar Ý ummŠlum Jes˙ og Ý frumkristni.

Jes˙s, og a­rir Ý frumkristni, tr˙­u ■vÝ a­ dˇmsdagur vŠri Ý nßnd og ■ß myndi gu­ refsa "vondu fˇlki". Jes˙s talar sjßlfur um a­ vi­ heimsendi myndu englar henda fˇlki Ý eldsofn (Mt 13:40-43).

Ůa­ er spurning hvort Sigur­ur ┴rni vilji lÝka ˙tskřra ■etta me­ ■vÝ a­ Jes˙s hafi bara almennt veri­ pirra­ur, rei­ur og hafi li­i­ illa.

ËsamrŠmi­ mikla

Ůa­ er Ý sjßlfu sÚr fÝnt a­ Ýslenskir prestar sÚu b˙nir a­ afneita ÷llu dˇmsdagstali. En ■a­ er ˇtr˙leg hrŠsni a­ kvarta yfir ■vÝ a­ dˇmsdagsspßmenn sÚu van■roska grey, og segja um lei­ a­ ■eir Šttu a­ taka Jes˙ sÚr til fyrirmyndar:

Jes˙s var nefnilega dˇmsdagsspßma­ur.

Ritstjˇrn 06.10.2016
Flokka­ undir: ( Messurřni , S÷gulegi Jes˙s )

Vi­br÷g­

Sřni­ vi­br÷g­, en vinsamlegast sleppi­ ÷llum Šrumei­ingum. Einnig krefjumst vi­ ■ess a­ fˇlk noti gild t÷lvupˇstf÷ng, lÝka ■egar notast er vi­ dulnefni. Ef ■a­ sem ■i­ Štli­ a­ segja tengist ekki ■essari grein beint ■ß bendum vi­ ß spjallbor­i­. Ůeir sem ekki fylgja ■essum reglum eiga ß hŠttu a­ athugasemdir ■eirra ver­i fŠr­ar ß spjallbor­i­.

HŠgt er a­ nota HTML kˇ­a Ý ummŠlum. T÷g sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hŠgt a­ notast vi­ Markdown rithßtt Ý athugasemdum. Noti­ sko­a takkann til a­ fara yfir athugasemdina ß­ur en ■i­ sendi­ hana inn.


Muna ■ig?