Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ë, hve tr˙laus er vor Šska!

Mynd af helling af fˇlki

SamkvŠmt k÷nnun ß tr˙arvi­horfum Ýslendinga sem Si­mennt kynnti Ý gŠr segist minnihluti ═slendinga vera tr˙a­ur. Meirihluti er einnig fylgjandi a­skilna­i rÝkis og kirkju og ÷­rum tr˙frelsismßlum. Mikil fylgni er milli yngri aldurs, tr˙leysis og andst÷­u vi­ rÝkiskirkjufyrirkomulagi­.

Tr˙arafsta­a

═ k÷nnuninni s÷g­ustast 46,4% landsmanna vera tr˙a­ir. Ůessi hˇpur var spur­ur nßnar ˙t Ý tr˙ sÝna og segjast um 27% landsmanna ôtr˙a ß Gu­ö og enginn Ý hˇpnum 25 ßra og yngri sag­ist tr˙a ß gu­ Ý ■eirri spurningu.

Ůa­ var ■ß allt, rÚtt um fjˇr­ungur landsmanna gu­str˙ar. Anna­ mŠtti halda af hßtÝ­arrŠ­um rÝkiskirkjufˇlks.

═ svona k÷nnunum er ekki alltaf fullkomi­ samrŠmi milli spurninga. ═ annarri spurningu segjast ■ˇ 68,8% a­spur­ra öjßta kristna tr˙ö, sem er t÷luvert stŠrri hˇpur en segist tr˙a­ur. Ůegar sß hˇpur er spur­ur nßnar (spurning 6) hafa meira en 20% ■ess hˇps ekki tr˙ ß Gu­ en segjast tilheyra kristinni hef­ e­a a­hyllast kristilegt si­fer­i. Stˇr hluti ■essa fˇlks sem segist jßta kristna tr˙ er semsagt menningarkristi­ fˇlk.

Tr˙frelsi

Eins og Ý eldri k÷nnunum er yfirgnŠfandi meirihluti ■eirra sem tˇk afst÷­u fylgjandi a­skilna­i rÝkis og kirkju. Enginn yngri en 25 ßra var andvÝgur a­skilna­i rÝkis og kirkju. Einn helsti kostur ■essarar kannanar var a­ ■arna var spurt nßnar ˙t Ý hva­ fˇlk vildi: 46% s÷g­u beint ˙t a­ rÝki­ Štti ekki a­ styrkja tr˙fÚl÷g, 25% s÷g­u a­ rÝki­ Štti a­ styrkja ÷ll tr˙fÚl÷g jafnt, en einungis 29% voru fylgjandi n˙verandi kerfi ■ar sem rÝkiskirkjan er Ý forrÚttindast÷­u.

Einnig vildi meirihlutinn a­ hŠtt yr­i vi­ a­ skrß nřfŠdd b÷rn sjßlfkrafa Ý tr˙fÚl÷g vi­ fŠ­ingu (41% sty­ja ■a­).

┴ bara eftir a­ batna

═ ÷llum ■essum spurningum kom yngsti hˇpurinn ßberandi best ˙t. FramtÝ­in er ■vÝ bj÷rt. Hugsanlega ˇttast kristnir landsmenn ■essa ■rˇun og telja tr˙frelsi ■eirra Ý hŠttu ■egar ■eir ver­a komnir Ý minnihluta. Ëttist ekki, vi­ hin lofum a­ heg­a okkur ekki eins og ■i­ Ý krafti meirihlutans. Tr˙frelsi ver­ur ßfram tryggt ß ═slandi ■ˇ forrÚttindi rÝkiskirkjunnar ver­i a­ sjßlfs÷g­u afnumin.


Fj÷lmi­lar hafa sagt frß k÷nnuninni og bent ß řmislegt ßhugavert.

Ritstjˇrn 14.01.2016
Flokka­ undir: ( Efahyggja )

Vi­br÷g­


snorri - 18/01/16 19:01 #

...og samkvŠmt frŠ­slustjˇra Akureyrar hefur vanlÝ­an nemenda Grunnskˇla Akureyra sjaldan e­a aldrei veri­ meiri. Ůetta atri­i og aukin vantr˙ haldast Ý hendur einhverra hluta vegna. "Hvers vegna" gefur tilefni til deilna en sta­reyndirnar segja a­ lÝ­an og vi­horf fara saman. k.kv. Snorri Ý Betel


G2 (me­limur Ý Vantr˙) - 20/01/16 13:25 #

FrŠ­slustjˇri Akureyrar er me­ ÷llu ˇmarktŠk Ý ■essum efnum. Hennar helsta rß­ er a­ sekta foreldra barna sem haldin eru kvÝ­a og geta ■.a.l. ekki mŠtt jafn vel Ý skˇlann og ÷nnur b÷rn.

SÝ­an vita au­vita­ allir a­ ■a­ eru engin tengsl s÷nnu­ milli minka­rar kristintr˙ar og vanlÝ­unar, heldur ■vert ß mˇti.

Sřni­ vi­br÷g­, en vinsamlegast sleppi­ ÷llum Šrumei­ingum. Einnig krefjumst vi­ ■ess a­ fˇlk noti gild t÷lvupˇstf÷ng, lÝka ■egar notast er vi­ dulnefni. Ef ■a­ sem ■i­ Štli­ a­ segja tengist ekki ■essari grein beint ■ß bendum vi­ ß spjallbor­i­. Ůeir sem ekki fylgja ■essum reglum eiga ß hŠttu a­ athugasemdir ■eirra ver­i fŠr­ar ß spjallbor­i­.

HŠgt er a­ nota HTML kˇ­a Ý ummŠlum. T÷g sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hŠgt a­ notast vi­ Markdown rithßtt Ý athugasemdum. Noti­ sko­a takkann til a­ fara yfir athugasemdina ß­ur en ■i­ sendi­ hana inn.


Muna ■ig?