Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ađeins um „sögu bólusetninga“

Mynd af bóluefni viđ bólusótt

Í Bókatíđindum 2015 er ađ finna bók sem kallast “Saga bólusetninga”. Viđ fyrstu sýn virđist bókin einfaldlega fjalla um sögu bólusetninga frá upphafi ţeirra. Minnst er á ađ ađalhöfundur bókarinnar sé lćknir, sem ćtti ađ vera traustvekjandi titill hjá höfundi bókar um jafn viđamikiđ málefni. Viđ nánari skođun kemur hins vegar í ljós ađ höfundurinn, Dr. Suzanne Humphries, er ţekktur andstćđingur bólusetninga.

Titill bókarinnar er einnig misvísandi og allsendis ólíkur upphaflega enska titlinum, sem er „Dissolving Illusions“. Međhöfundurinn Roman Bystrianyk er líka ötull viđ ađ gagnrýna bólusetningar. Ţetta er ţví síđur en svo hlutlaus bók um „sögu” bólusetninga, heldur virđist hún frekar halla í átt ađ gervivísindum, ţar sem bólusetningum er fundiđ allt til foráttu og í stađ ţeirra er mćlt međ „náttúrulegum leiđum“ til ađ verjast sjúkdómum á borđ viđ mislinga og kíghósta.

Höfundurinn Dr. Suzanne Humphries.

Suzanne Humphries er starfandi nýrnalćknir í Bandaríkjunum. Hins vegar hefur hún líka stundađ nám í smáskammtalćkningum og er virkur ţátttakandi í samtökunum „The International Medical Council on Vaccination“, sem eru samtök sem berjast gegn bólusetningum. Hún hikar ekki viđ ađ breiđa út falskar upplýsingar um bólusetningar. Áriđ 2013 reynd húni ađ vara Ísraela viđ ađ gefa börnum sínum bóluefni gegn lömunarveiki. Einnig notar hún markvissan hrćđsluáróđur eins og međ ţví ađ kalla bóluefni „ónáttúruleg“ og „sjúkdómsefni“ (disease matter).

Lćknar eru ekki óskeikulir

Ţađ er algeng ađferđ hjá andstćđingum bólusetninga ađ nýta sér fólk međ fína titla til ađ fćra rök fyrir málstađ sínum. Ţessi rökvilla kallast „vísun í yfirvald“ ţar sem menntun eđa stađa á ađ teljast nćg sönnun fyrir ţví ađ hćgt sé ađ treysta ţeim sem vitnađ er í. Langt nám gerir fólk hins vegar ekki ónćmt fyrir vitleysu. Suzanne Humphries er gott dćmi um vel menntađa manneskju sem hefur kolrangt fyrir sér hvađ bólusetningar varđar. Hún telur kíghósta vera „ekkert til ađ óttast“ og ađ hann megi međhöndla međ stórum skömmtum af C-vítamíni eđa smáskammtalćkningum. Hún efast um ađ mislingar séu svo hćttulegir vegna ţess ađ dánartíđni af völdum ţeirra er svo lág. Báđir ţessir sjúkdómar eru nú á uppleiđ í mörgum löndum, međ tilheyrandi óţarfa ţjáningum fyrir fjölmörg börn, einmitt vegna bođskaps af ţessi tagi frá lćknum sem eru á villigötum hvađ bólusetningar varđar.

Dr. Humphries heldur fyrirlestur í sal HÍ.

Suzanne Humphries er á leiđ til landsins og mun halda hér fyrirlestur í ţessari viku, í tilefni útgáfu bókar sinnar á Íslandi. Ţađ er vonandi ađ hún eigi sér fáa stuđningsmenn hér á landi, enda eru bólusetningar ein mesta heilsubót fyrir mannkyniđ frá upphafi lćkninga. Skađinn af bođskap bólusetningaandstćđinga á borđ viđ Dr. Humphries er ţegar orđinn mikill, međ lćkkandi hlutfalli bólusettra barna og aukinni tíđni mislinga og kíghósta í fjölmörgum löndum beggja vegna Atlantshafsins. Hér á landi eru bólusetningahlutfalliđ enn viđunandi, en ţađ er nauđsynlegt ađ vera á varđbergi gegn ţeim sem vilja breyta ţví.

Rebekka Búadóttir 24.11.2015
Flokkađ undir: ( Bólusetningar )

Viđbrögđ


Halldór - 24/11/15 10:22 #

Hver ćtli ţýđi bókina og gefi hana út og hver stendur fyrir heimsókn hennar?


Snćvar - 24/11/15 10:57 #

Ţađ eru samtökin "heilsufrelsi" sem standa fyrir ţessu. http://allevents.in/events/saga-b%C3%B3lusetninga/1709618275924282


Stefán - 25/11/15 16:02 #

Vel valiđ vantrú. Vantrú međ trú á lyfjarisunum :)


Matti (međlimur í Vantrú) - 25/11/15 16:09 #

Stefán, ađhyllist ţú samsćriskenningar fram yfir vísindi og rök?


G Ragnar - 26/11/15 12:52 #

Ég er ekki ađ fatta Vantrúar dćmiđ.

Mér virđist vera djúp, nánast trúarleg sannfćring í ţessari umfjöllun.

Ef fólk skortir vantrú má ég ţá mćla međ "The Structure of Scientific Revolutions" eftir Thomas Kuhn. Ţađ er fćstum nóg ađ hrađlesa umfjöllun um hans viđhorf á Wikipediu.


Hjalti Rúnar (međlimur í Vantrú) - 26/11/15 13:56 #

Mér virđist vera djúp, nánast trúarleg sannfćring í ţessari umfjöllun.

Ragnar, auđvitađ erum viđ sannfćrđ um gagnsemi bólusetninga. Viđ erum líka sannfćrđ um ţróunarkenninguna, sýklakenninguna og margt fleira. Hefur ekkert međ "trú" ađ gera.


G Ragnar - 26/11/15 14:22 #

Hjalti Rúnar,

Minn punktur .. međ vísan í Kuhn, er ađ ţađ sé í raun ekki "vísindalegt" ađ hafa svona afgerandi sannfćringu.

Furđuleg og óvćnt viđhorf vekja frekar hjá mér forvitni en fordćmingu.

Ađ nota orđ eins og "auđvitađ" t.d. í samhenginu "auđvitađ erum viđ sannfćrđ" virkar á mig eins og skortur á vantrú.


Ţórđur Ingvarsson (međlimur í Vantrú) - 26/11/15 15:37 #

Semsagt, samkvćmt ţér, ţá eigum viđ alltaf ađ efast um allt, alltaf og ávallt og ćvinlega? Lifa í stöđugri óvissu? Aldrei ađ sannfćrast um eitt né neitt ţví ţađ er hin "sanna" vantrú? Eđa um hvađ ertu ađ tala? Hvađa punkt ertu ađ reyna koma á framfćri? Ađ allt er ekki einsog ţađ sýnist?

Ţađ er ekkert ađ ţví ađ vera sannfćrđur um eitthvađ ákveđiđ málefni ef rannsóknir, gögn og vísindaleg vinnubrögđ benda sterklega til ţess ađ málefniđ sé rétt og satt. T.d. ađ ţyngdarlögmáliđ hefur töluverđa vigt, ţróun er einfaldlega stađreynd, alheimurinn er alveg gríđarlega, rosalega, ótrúlega stór og ađ bólusetningar svínvirka.


Hinrik - 17/12/15 12:40 #

Sammála G Ragnar, ţađ er ákveđinn kreddubragur yfir ţessarri grein hjá ţér. Sérstaklega ţegar ţú segir:

"Ţađ er vonandi ađ hún eigi sér fáa stuđningsmenn hér á landi, enda eru bólusetningar ein mesta heilsubót fyrir mannkyniđ frá upphafi lćkninga."

Mér virđist ađ ţú sért ađ reyna ađ koma í veg fyrir ađ hún fái ađ tala eđa fái ađ heyja málefnalega umrćđu hér á landi og hvađa rök hefur ţú fyrir ţví ađ bólusetningar séu MESTA heilsubót ?


Matti (međlimur í Vantrú) - 17/12/15 14:10 #

enda eru bólusetningar ein mesta heilsubót fyrir mannkyniđ

...

hvađa rök hefur ţú fyrir ţví ađ bólusetningar séu MESTA heilsubót

Ţađ vantar orđ hjá ţér Hinrik. Orđiđ ein hefur merkingu ţarna.

Og rökin felast t.d. í ţessu.


Svanur Sigurbjörnsson - 21/12/15 02:18 #

Í viđtali segir Suzanne Humpries ađ hún telji ađ bólusetningar stuđli ekki ađ heilbrigđi af ţví "ađ ţćr hafi ekki nćringarfrćđilegt gildi". Blákalt, bara rétt eins og bólusetningar vćru nćringarefni en ekki vörn gegn smitsjúkdómum. Manneskja sem talar svona, eitthvađ út og suđur um málefni sem hún er ađ gagnrýna er ekki í lagi. Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ hugsuninni. Fleira sem hún sagđi var í ţessum dúr en ţetta var e.t.v. ţađ bilađasta.

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?