Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

LŠgri blˇ­■rřsting en hverjir?

═ sÝ­ustu viku birtist stutt umfj÷llun um rannsˇkn ß blˇ­■rřstingi kirkjurŠkins fˇlks Ý Noregi ß vef Ůjˇ­kirkjunnar undir yfirskriftinni "LŠkkar messan blˇ­■rřsting?". Smugan tˇk mßli­ til umfj÷llunar og rŠddi vi­ Ëla Gneista, me­lim Vantr˙ar, um mßli­.

Ígn um rannsˇknina

Ůessi rannsˇkn er athyglisver­. Notast var vi­ g÷gn ˙r eldri rannsˇkn ■ar sem almennir lÝfe­lisfrŠ­ilegir ■Šttir voru sko­a­ir. G÷gnin voru athugu­ me­ tilliti til kirkjusˇknar og blˇ­■rřstings til a­ kanna hvort eitthva­ samband vŠri ß milli ■essa ■ßtta.

┌rtak rannsˇknarinnar var frekar stˇrt, um 36 ■˙sund einstaklingar. Af ■eim 3.6% einstaklinga sem sˇttu kirkju oftar en ■risvar ß mßnu­i fannst t÷lfrŠ­ilega marktŠk lŠkkun blˇ­■rřstings mi­a­ vi­ hˇpinn Ý heild. Blˇ­■rřstingur var lŠgri eftir ■vÝ sem fˇlk var kirkjurŠknara. ١ var munurinn ekki mikill e­a mest um 2 mmHg.

A­gangur a­ greininni er loka­ur fyrir almenning nema gegn gjaldi og ■vÝ er erfitt a­ meta a­fer­afrŠ­i hennar. Ef vi­ gefum okkur a­ ni­urst÷­urnar standist rřni - me­ ■eim fyrirvara a­ greinin er ˇa­gengileg og ■vÝ ekki hŠgt a­ meta hana - ■ß segir h˙n okkur a­ Ýb˙ar Nor­ur-Noregs sem stunda kirkju upplifa a­ me­altali ÷rlitla lŠkkun ß blˇ­■rřstingi. Hins vegar mß velta ■vÝ fyrir sÚr hva­ ■essar ni­urst÷­ur segja okkur Ý raun og veru.

A­ tilheyra samfÚlagi

Ůa­ hefur l÷ngum veri­ vita­ a­ ■a­ eru tengsl ß milli heilsu fˇlks og ■ess hvort ■a­ tilheyri hˇpum sem ■a­ samsamar sig vi­; ■a­ eru sterk tengsl ß milli samfÚlagsvitundar og heilsu. Ůess vegna Šttu ni­urst÷­ur rannsˇknarinnar ekki a­ koma ß ˇvart. Ůeir sem sŠkja kirkju oft ß mßnu­i upplifa sig sem hluta af s÷fnu­inum, hluta af hˇpi me­ sameiginleg lÝfsgildi og ßhugamßl. ═ ■essu samhengi mß benda ß kanadÝska rannsˇkn sem ger­ var fyrir tveimur ßrum ■ar sem Ý ljˇs kom a­ mun sterkari tengsl er ß milli heilsu og almennrar samfÚlagsvitundar fˇlks en mŠldist nokkurn tÝman ß milli tr˙ar og heilsu.

┌t frß ■essu mß ßlykta a­ norsku vÝsindamennirnir hef­u mßtt spyrja annarrar og mun ßhugaver­ari spurningar: Er blˇ­■rřstingur ■eirra sem mŠta reglulega Ý kirkju lŠgri en ■eirra sem tilheyra annars konar hˇpum sem hittast reglulega og hafa svipa­ gildismat? Ůa­ vŠri ekki ˇlÝklegt a­ fˇlk Ý skßk-, bˇka- e­a saumakl˙bbum sem hittast oft Ý mßnu­i til a­ rŠ­a sameiginlega afst÷­u sÝna til řmissa mßla upplif­u s÷mu jßkvŠ­u ßhrif ß heilsu sÝna og ■eir sem stundu­u kirkjusˇkn.

Ůessi norska rannsˇkn er ekki ein sinnar tegundar. Ůa­ er til ofgnˇtt rannsˇkna sem fßst vi­ sama e­a svipa­ vi­fangsefni og ni­urst÷­urnar vir­ast jafnmismunandi og rannsˇknirnar eru margar. Tengslin eru ekki sterkari en svo milli kirkjusˇknar og heilsu a­ minnstu breytingar ß framkvŠmd rannsˇkna breyta ni­urst÷­unni. ŮvÝ ■ykir ekki sřnt fram ß a­ tr˙ e­a ■a­ a­ vera tr˙a­ur valdi lŠkku­um blˇ­■rřstingi Ý sjßlfu sÚr, heldur er ■a­ sennilega fÚlagsßstundunin sem fŠst vi­ safna­arstarfi­ sem veldur ■essari lŠkkun.

Heilsa og hamingja

Ůar a­ auki eru ßhrif kirkjusˇknar ß blˇ­■rřsting ■a­ ˇveruleg a­ ■a­ hefur mun meiri ßhrif a­ fara ˙t a­ spßssera. Ůa­ er nefnilega hŠgt a­ nß fram svipu­um ef ekki meiri ßhrifum ß blˇ­■rřsting me­ ■vÝ a­ fara reglulega Ý 15 til 20 mÝn˙tna g÷ngut˙r.

Til gamans mß geta a­ Lř­heilsustofa gerir reglulega kannanir ß hamingju ═slendinga, ■ar sem teknir eru saman ■Šttir eins og lÝkamleg og andleg heilsa og upplifun einstaklinga af sjßlfum sÚr og sÝnu lÝfi. SamkvŠmt ■essum rannsˇknum mŠlast ═slendingar sÝfellt me­al hamingjus÷mustu ■jˇ­a heims. Ein t˙lkun vÝsindamanna Lř­heilsustofu ß ni­urst÷­unum er s˙ a­ ß ═slandi sÚ samfÚlagsneti­ ■Útt og fˇlk hefur sterka samfÚlagskennd. Ůessi samfÚlagskennd hefur svo aftur sterk ßhrif ß heilsufar fˇlks. Ekki ■arf kirkjurŠkni til.

Erna Magn˙sdˇttir 13.01.2012
Flokka­ undir: ( Efahyggja , KjaftŠ­isvaktin )

Vi­br÷g­


Steindˇr J. Erlingsson - 14/01/12 03:10 #

Tom Rees bloggar um norsku rannsˇknina Ý nřjustu fŠrslunni sinni. Hann bendir einmitt ß a­ ■ˇ kirkjusˇkn tengist betri heilsu eigi ■a­ ekki vi­ tr˙na sem slÝka.

Hann fjallar einnig um a­ra rannsˇkn sem er enn athyglisver­ari. HÚr er um a­ rŠ­a bandarÝska rannsˇkn sem sřnir a­ tengslin milli bŠttrar heilsu og kirkjusˇknar eigi einungis vi­ hjß ■eim sem eru me­ litla menntun. Hjß ■eim sem eru vel mennta­ir snřst ■etta vi­.

Overall, because there are more ill-educated people than educated ones, religious attendance has a beneficial effect. But the benefit really accrues to the ill-educated. For the educated, religion (at least, the kind of religion widely practised in the USA) might actually be harmful.

Baldvin (me­limur Ý Vantr˙) - 14/01/12 11:40 #

Svo er 2mmHg lŠkkun ß blˇ­■rřstingi ekki-ni­ursta­a Ý sjßlfu sÚr.

١ a­ hŠgt sÚ finna t÷lfrŠ­ilega marktŠkan mun Ý svo stˇru ˙rtaki ■ß er ekki ■ar me­ sagt a­ munurinn hafi eitthverja raunverulega ■ř­ingu.


Carlos - 15/01/12 10:00 #

Gaman a­ ■essari grein, Erna. MÚr finnst ■˙ gera ßgŠtlega grein fyrir samantekt ■ess sem um er fjalla­ en gerir ein reginmist÷k.

"A­gangur a­ greininni er loka­ur fyrir almenning nema gegn gjaldi og ■vÝ er erfitt a­ meta a­fer­afrŠ­i hennar. Ef vi­ gefum okkur a­ ni­urst÷­urnar standist rřni - me­ ■eim fyrirvara a­ greinin er ˇa­gengileg og ■vÝ ekki hŠgt a­ meta hana ..."

Ůegar fˇlk fjallar um vÝsindagreinar, ß ■a­ a­ lesa ■Šr, ■ˇtt ■Šr kosti peninga (e­a tala vi­ einhvern, sem hefur a­gang a­ henni, t.d. starfsmann hßskˇlasj˙krah˙ss).


┴sgeir (me­limur Ý Vantr˙) - 15/01/12 10:08 #

Ůa­ gildir ■ß vŠntanlega lÝka um alla tr˙mennina sem hafa hampa­ ■essum ni­urst÷­um, t.d. biskupinn?


Erna Magn˙sdˇttir (me­limur Ý Vantr˙) - 15/01/12 10:35 #

Carlos: ■a­ er au­velt fyrir ■ig a­ fara fram ß ■a­. Hins vegar gerir ■˙ sjßlfur reginmist÷k Ý a­ lesa ekki almennilega ■a­ sem Úg skrifa­i: ╔g ßkva­ a­ gagnrřna greinina sjßlfa og ni­urst÷­urnar ekki efnislega, ˙t af ■vÝ a­ Úg hef ekki a­gang. Ůess vegna gaf Úg mÚr a­ ni­urst÷­urnar stŠ­ust gagnrřni og fjalla­i um mßli­ ˙t frß ■vÝ.

╔g vinn sjßlf vi­ einn virtasta hßskˇla Ý heiminum og vi­ erum me­ einn besta a­gang sem um getur a­ vÝsinda- og lŠknagreinum en vÝsindatÝmarit eins og ■etta sem ■essi grein birtist Ý er ■a­ lßgt skrifa­ a­ ■a­ ■ykir ekki taka ■vÝ a­ borga fyrir ■a­. ╔g haf­i lÝka samband vi­ vini mÝna sem starfa sem vÝsindamenn vi­ nokkrar vÝsinda stofnanir Ý heiminum og ■a­ hefur enginn ■eirra a­gang a­ henni.

Hins vegar er Úg me­ a­gang a­ kanadÝsku rannsˇkninni sem Úg vÝsa­i Ý og las ■ß grein.

═ fullkomnum heimi vŠri a­gangur opinn fyrir almenning a­ ÷llum birtum vÝsindani­urst÷­um, en sta­an er ekki ■annig Ý dag. ╔g vona a­ ■˙ erfir ■a­ ekki vi­ mig a­ borga ekki 4000 krˇnur fyrir a­gang a­ grein sem Úg gagnrřndi ekki einu sinni efnislega.


Carlos - 15/01/12 11:20 #

Gott mßl, Erna, I stand corrected. ╔g rata sjßlfur ekki um vÝsindagreinar og tÝmarit og vissi ekki a­ ■essi ˙tgefandi er "substandart".


Carlos - 15/01/12 11:23 #

┴sgeir, ef einhverjir tr˙menn og biskupinn hampa vafas÷mum vÝsindum, ■urfa ■ß gagrřnendur (■˙) a­ l˙ta jafnlßgt?


┴sgeir (me­limur Ý Vantr˙) - 15/01/12 13:05 #

═ fyrsta lagi er ekki loti­ jafn lßgt. Ůessi grein er miklu betri en allt sem tr˙menn hafa lßti­ frß sÚr fara um ■essa grein, ■a­ hefur veri­ gj÷rsamlega gagnrřnislaust.

═ ÷­ru lagi var punkturinn minn ekki um ■a­. Punkturinn minn var a­ ■a­ ■ykir einhvern veginn ekki vi­ hŠfi a­ segja vi­ ■ß a­ ■eir hafi ekki lesi­ greinina, en tr˙a henni ■ˇ eins og nřju neti.


Carlos - 15/01/12 14:16 #

MÚr fannst ■essi grein rÝsa hŠrra en margt sem Úg hef lesi­ hÚr, ┴sgeir, gera betur en t.d. gert var ß kirkjan.is, sem eins og ■˙ segir sag­i frß henni gagnrřnislaust.

Skil ekki li­ tv÷ hjß ■Úr, ┴sgeir.

Punktur minn hinsvegar er sß, a­ ■ˇtt andstŠ­ingurinn leggist lßgt afsakar ■a­ ekki lÚleg vinnubr÷g­ ■egar ma­ur tekst ß vi­ hann (endurˇma hÚr umrŠ­u vi­ nokkra fÚlaga annars sta­ar).

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.