Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Fundaröđ innanríkisráđuneytisins um mannréttindamál

Fyrsti fundur í fundaröđ innanríkisráđuneytisins um mannréttindamál verđur haldinn í Hörpunni í Reykjavík föstudaginn 9. desember klukkan 11.30 til 14.15. Tilefni ţessa fyrsta fundar er alţjóđlegi mannréttindadagurinn, 10. desember, en Sameinuđu ţjóđirnar hvetja ađildarlönd til ađ taka mannréttindamál til sérstakrar umfjöllunar ţann dag.

Á fyrsta fundinum verđur fjallađ um fyrirtöku hjá mannréttindaráđi Sameinuđu ţjóđanna á stöđu mannréttindamála á Íslandi í Universal Periodic Review ferlinu og verđur sérstaklega fjallađ um ţćr athugasemdir sem íslenskum stjórnvöldum bárumst og ekki hefur veriđ tekin afstađa til.

Ennfremur verđur fjallađ um samning Evrópuráđsins um bann viđ kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi en Ísland var eitt 11 ríkja sem fyrst skrifuđu undir samninginn í apríl sl., en hefur ekki fullgilt hann. Johanna Nelles, sérfrćđingur frá Evrópuráđinu, sem hefur unniđ ađ samningunum mun fjalla um samninginn, efni hans og mögulega framkvćmd.

Fundurinn verđur haldinn á fyrstu hćđ í Hörpunni í Reykjavík föstudaginn 9. desember og stendur frá klukkan 11.30 til 14.15 og er öllum opinn og ađgangur ókeypis.

Nánari upplýsingar er hćgt ađ finna á heimasíđu innanríkisráđuneytisins.

Ritstjórn 07.12.2011
Flokkađ undir: ( Tilkynning , Vísun )

Viđbrögđ


E - 07/12/11 11:49 #

Í skýrslunni segir

"52.Sweden [...] It noted concerns that State church priests were introducing Christian beliefs to children, often without parental consent. Sweden made recommendations."

Sjá drög ađ skýrslu http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/27398

Vonandi verđur fjallađ um ţetta.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.