Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Spegillinn bakvi fermingartjldin!

Spegillinn 43. rg. 2. tbl. ma 1983

Spegilmynd

Eftirfarandi grn og glens (og gulast) birtist upphaflega 2. tlublai af Speglinum ann 1. ma, ri 1983. Blai var gert upptkt mnui seinna. Stuttu sar var ritstjri spaugritsins krur fyrir klm og gulast.

annig a vi viljum treka a hr er ferinni strvarasamt spaug er gti srt almennt velsmi. Af eim stum eru lesendur vinsamlegast benir um a lesa essi skrif eigin byrg. Vi krefjumst ess a i geri ykkur einnig fullkomna grein fyrir eim hugsanlegu slmu ea gu afleiingum er kunna a fylgja essari vitneskju.

Forsa Spegilsins

jhagslega hagkvmt a strauka fermingar

Eins og lesendur Spegilsins muna, sagi Alublai fr v frtt skmmu fyrir kosningar a ingflokkur Aluflokksins ef einhver yri, tlai a leggja fram Alingi nsta haust frumvarp til laga um streflingu ferminga slandi. Sagi frttinni a frumvarpi geri r fyrir v a jhagsstofnun yri fali a gera 10 ra tlun er miai a v a auknar fermingar veittu um 15000 manns atvinnu nstu 10 rum.

Betri leiir bjast

Spegillinn hitti Jn Baldvin Hannibalsson Broadway s.l. laugardagsmorgun ar sem au hjnin voru a vaska upp frammi eldhsi, og sagi a rtt vera a Aluflokkurinn hyggist leggja etta fram nsta ingi.

"Eins og fram kom kosningabarttunni, erum vi Aluflokksmenn eirrar skounar a landbnaur s mikill baggi jinni og brna nausyn beri til a fkka bndum me hinni svokallari styttingarafer. Vi hfum einnig barist gegn sjvartvegi nokkur r einsog kunnugt er og teljum hann undirrt efnahagsngveitisins. Vi hfum tali a slenskur tppunarinaur komi ekki til me a leysa atvinnuml slendinga o.s.frv. Vi bjum njar og betri leiir. Frumvarpi um streflingu ferminga slandi er liur v. A minni sk er jhagsstofnun um essar mundir a reikna t hrif straukinna ferminga atvinnuml framtarinnar".

Hugmyndin mjg g a liti jhagsstjra

"Vi erum a vinna a essu mli nna," Sagi Jn Sigursson, jhagsstjri, egar frttamaur Spegilsins hitti hann skrgngu sumardaginn fyrsta. "a gefur auga lei a hinir hefbundnu atvinnuvegir slendinga taka ekki vi auknum mannafla nstu ratugum. Vi hfum oft velt v fyrir okkur jhagsstofnun a finna einhverja sniuga lausn essu vandamli, ess vegna var a mjg krkomi egar okkur barst brf psti fr Jni Baldvini Hannibalssyni um daginn me essari gtu tillgu. a sem kmi helst til greina essu efni er eftirfarandi:

1. Fermingasjur - Fermingabtur

A allar fermingar standi yfir a.m.k. eina viku. Gjafir veri auknar um 17,5% rsgrundvelli og a stofnaur veri fermingasjur slands sem deildi byggasji, sem hafi a hlutverk a greia niur fermingagjafir a.m.k. msum kjrdmum landsins, ea dreifa fermingabtum til fjlskyldna upp a kvenu tekjumarki. essu skyni yri teki strt erlent ln. 5 sluskattsstig yru hins vegar lg allar fermingagjafir og yru r tekjur notaar til a greia niur hi erlenda ln. Me essu tlum vi a jarframleian muni aukast um 2%. Fjrmunamyndun um 10% og jartekjur um 12%.

2. Ferming og afferming

kmi til greina a fjlga fermingum. Hugmyndin um a tv- ea rferma alla slenska unglinga virist a mrgu leyti agengilegri. Me tvfermingunni er tt vi a unglingar veri fermdir og affermdir me rsmillibili. Gjafir og veisluhld yru lgskipu bi skiptin og niurgreislum ea fermingabtum beitt til a rva frambo og eftirspurn.

Breytingatillaga Selabankans essu sambandi er um svokallaa stigfermingu. henni felst a slenskir unglingar veri fermdir rem fngum, fyrsta stigi (sokkabandsstig ea hvta belti), ru stigi (gelgjustig ea bla belti), og rija stigi (manndmsstig og/ea svarta belti).

Fermingar af essu tagi mundu sennilega bja upp atvinnutkifri sem mundu svara 10.000 mannrum nstu 5 rum, kirkju- og gusjnustugeirinn myndi stkka verulega jarbskapnum og allt trar- og viskiptalf kmist upp miklu hrra plan.

3. Askilnaur foreldravalds og fermingavalds

A lokum er veri a tfra hugmynd Vilmundar Gylfasonar um askilna foreldravalds og fermingavalds. Hugmyndin gengur t a a jkirkjan yri sett undir Framkvmdastofnun rkisins og ll jin yri fermd 5 ra fresti. Hver ferming hti snu kvena nafni, t.d. fyrsta ferming, byrjendur, jrnferming eftir 5 r, eirferming eftir 10 r, koparferming eftir 15 r, silfurferming eftir 20 r, gullferming eftir 25 r o.s.frv. tillgunni er gert r fyrir a bundi veri lgum a allir eyi a.m.k. 5% af rstfunartekjum snum njar innfluttar gjafir. hrif af tillgu Vilmundar efnahag landsmanna hafa ekki veri reiknu t enn, en au eru gfurleg," sagi Jn Sigursson, jhagsstjri a lokum.

Einn flokk til byrgar

Spegillinn bar hugmyndir jhagsstjra undir Geir Hallgrmsson ar sem hann st trppum Bernhftsbakars fyrsta ma: "a er alveg augljst a fermingarmlum verur a leia einn flokk til byrgar," sagi Geir Hallgrmsson. "Vi vrum vi haftastefnu kommnista fermingamlum, sem lsa sr m.a. hinum brjlislegu hkkunum messuvni stjrnart Ragnars Arnalds, fjrmlarherra,"


Spegilmynd

"a er a"

Hlft anna vital vi Gusmenn

"g m ekki vera a v a tala vi ykkur. g var binn a segja ykkur a. a er hvert. g a ferma 135 stykki morgun og er ekki hlfnaur a skrifa t kvittanirnar. a er rmlega 80 sund kall undir. 750 kall kjaft. Komii eftir helgina. vera vertarlok. liggja rm 1200. En ekki nna. Alls ekki."

etta var dmprfasturinn Reykjavk. Og vi reyndum vi fleiri. Sama sagan alls staar.

En biskupinn hafi smugu. Enda a mestu httur a ferma. Aeins ein og ein altarisganga fyrir spottprs.

"Fermingin er dsamleg athfn," sagi hann. "Dsamleg athfn. Bi fyrir gerendur og olendur, prest og barn. Og hvorir tveggja hafa nokku fyrir sinn sn. fermingardaginn hefur margur unglingurinn komist lnir og v er ekki a leyna a fermingartekjur presta, sem eru skattfrjlsar, hafa og sitt gildi. etta er rugg tekjulind, en ekki eins trygg og jarafarabransinn. a er aldrei a vita hversu margir drepast r hvert. Sjlfur hef g ori fyrir v a f ekki einu einustu jarafr eitt og hlft r. En fermingin er rviss.

Hin gurkilega hli fermingarinnar hefur reianlega sitt a segja lka. Og ekki m gleyma hagfrinni. Flestir prestar kenna biblusgur sklum og geta ntt tma til fermingarundirbnings. Af v er gt hagring. N hleypir fermingarvertin lfi sji Hins slenska bibluflags. a er hreint trlegt hva selst af slmabkum og Nja Tementinu ennan tma.

Loks er a geta rkissjs. Hann fr einnig sitt. a er ekki dropateljararnir messuvninu n til dags. Enn sur a lokinni altarisgngunni," sagi biskupinn og flissai.

"Loks er svo a sem aldrei m gleymast," sagi hann a lokum. "Gu er nr. S sem tekur tr, hina snnu kristnu tr, eykur me sr rngsni, sem sannarlega er ekki vanrf eirri galopnu vttu hins tryllta fjlmilajflags ntmans. S sem er svo heppinn a nla sr gustr vi fermingu, honum er allvel borgi; a flk er yfirleitt hfara til a einangra sig fr lfsins lostasemdum og getur betur einbeitt sr a v a koma sr upp aki yfir hfui, eignast bl, sumarbsta, safna fyrir tsnisferum og reyndar til hvers eina sem mli skiptir. S sem trir Gu fur almttugan og hans einkason, s hinn sami getur hika lti sj um sn ml. Og hann gerir a. Og eir gera a. a er a."


Spegilmynd
Tilkynning fr biskupsstofu
jkirkjan verur loku 40 daga og 40 ntur fr kl. 14:45 annan dag hvtasunnu. eir sem nausynlega urfa a n prest - og eingngu vegna dausfalla - eru benir a sna sr til Feraskrifstofu rkisins, sem nauvrn gefur upplsingar um verustai presta.
Biskupsritari.
Allt til ferminga
Taki fermingu hj jkirkjunni sjlfri. Feradisk. Vasadisk. Leynigestur, ef ska er. Trbadorar. Forist eftirlkingar.
jkirkjan.
Hrfandi lesning
Muni biblurvali. Bk fyrir alla fjlskylduna. Str og stormar. stir og rlg. Hrfandi lesning.
Hi slenska bibluflag.
Hagst kaup
Prestar! Preltar!
Kaupi messuvni hj okkur. Seljum uppskriftir og a sem me arf. Fljt og g afgreisla.
man. (Undanegin sluskatti).
Einsttt tkifri
Lti ekki happ r hendi sleppa. Sustu forv a lta mig ferma. Er rskur. Fer a htta. (Lofor).
Sigurur Haukur Gujnsson
Varnir og verjur
Fermingarbrn athugi!
Eigum landsins mesta rval af P-pillunni. Seljum einnig hettur, smyrsl og frou; ktlismokka og hina heimsfrgu Sultan-smokka llum strum og mrgum litum.
Landssamband aptekanna.
Fermingarjnustan
Geng hs og fermi. Hagst greislukjr ef sami er strax. Fjlskylduafslttur. Hef full rttindi.
lafur Sklason
Hver bur betur?
B hagstustu greislukjrin markanum. Tek vxla, verbrf, vsanir fram tmann, hva sem er, bara ef g f a ferma.
rir Stephensen.
- Skipti - Skipti
Vil btta skum og ftanuddtki. ennfremur auka grur. Tek hva er upp.
Dra.

blbl

"St undir sr"

A skgarseli 13 Reykjavk hittum vi a mli hjnin Gurnu Gumundsdttur og Gustein Guvarsson, rtt ann mund er fermingarveislu dttur eirra Gulaugar var a ljka.

"etta tkst afspyrnu vel," sagi Gusteinn. "Mr snist a vi hfum haft upp kostnainn. Mestu ra grurnar sem stelpan fkk. Djfull gar me fjrfldum 2050 Watta hljmburi. J, g held a etta hafi sloppi."

"etta var svo sem engin strveisla hj okkur mia vi a sem gerist og gengur," sagi Gurn. "tli etta hafi ekki veri rmlega sjtu manns, fyrir utan okkur. Mest skyldmenni. Annars voru arna tvenn hjn, sem g kannaist ekki vi, ... ekktir au, Gusteinn?"

"essi dkkleitu," svarar hann. "Nei, egar nefnir a, ... nei, a veit g ekkert um. En au komu me hrrivl."


"Sktapart"

"Ertu ng me a vera komin kristinna manna tlu?"

"Tlu hva?"

"Kristinna manna tlu. a ir..."

"Gi besti ruggau'r. Hvuddn djfulan viltu?"

"g tlai a spyrja ig t ferminguna."

"Huuu," sagi Gulaug. "Bara a. etta var sktapart. Og hallrislegt. Mamma lngu tfrku tauginni. Pabbi me eitthvert hallrislegt kallpungagrobb yfir mr af v a g er ekki dttir hans. Hann er ntur, skilur. Svo fkk g bara etta venjulega. Ftanuddtki, ster, sjnvarp, ski, oohhh veist, allt etta sem allir eiga. a er munur ea hn Gunna, sem g var partinu hj; pabbi hennar og mamma eru sko arminileg; au fru me prestinum og leyfu henni a halda part. Hn fkk lka allt mgulegt; Nuddara, pilluna, og pabbi hennar gaf henni grafola. Gran gradda. Flippa, finnst r ekki?"

Og okkur fannst a.

Og frum.

Ritstjrn 21.06.2011
Flokka undir: ( Grn , Gulast )

Vibrg


Halldr L. - 21/06/11 15:22 #

Snilldar grein, komnir nstum rr ratugir og allt bak vi etta enn jafn steikt.


ossi - 24/06/11 21:56 #

"S sem tekur tr, hina snnu kristnu tr, eykur me sr rngsni, sem sannarlega er ekki vanrf eirri galopnu vttu hins tryllta fjlmilajflags ntmans."

Gullfallegt - og sennilega satt, lka.


Svavar Kjarrval (melimur Vantr) - 14/07/11 15:19 #

Kemur mr vart a sslumaur hafi ekki haft samband vi Vantr til a lta taka greinina niur.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.