Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Fyrirlitningin

Gay pride

Ltir ig sem ga og heivira manneskju mislkar r elilega ef einhver fyrirltur ig. Ef leggur ig srstaklega fram vi a huga og rkta a ga srnar r reianlega ef einmitt s vileitni n mtir bersnilegri fyrirlitningu.

"kennslu" Hskla slands mtti sj essi or svoklluu "kennsluefni" um Vantr:

Megin vandinn vi herskan mlflutning Dawkins og fylgismanna hans gegn eim trarbrgum sem eir fyrirlta er a hann er vatn myllu haturshreyfinga sem grafa undan allsherjarreglu samflagsins og almennu siferi...

g hvet alla til a lesa Ranghugmyndina um gu eftir Richard Dawkins til a sj hvort nokkur ftur er fyrir essari furulegu fullyringu. g f me engu mti s nokkur rk sem hnga a v a mlflutningur Dawkins (ea afleiur hans) geti einhvern htt grafi undan allsherjareglu, hva almennu siferi. En m segja a Dawkins ea vi "fylgismenn hans" fyrirltum einhver ea ll tarbrg?

Stjrnmlamenn eru vanir karpi og geta veri hjartanlega sammla andstingum snum. g minnist ess ekki a eir su sakair um a fyrirlta stefnu andstinga sinna. Ef eir gera a m segja a skoanir eirra su ekki srstaklega fgaar og lklega er skilningur eirra afstu andstingsins eitthva takmarkaur. v rtt fyrir lkar skoanir stjrnmlum er vst a allar mia r a v a skapa sem bestan heim (hversu afvegaleiddar sem r kunna a vera).

r hvssu og oft vgnu oralagi vantrara m lesa kvena lund og vandltingu, jafnvel fyrirlitningu stundum. En hva er a sem vi fyrirltum sannarlega og innilega? Eru a trarbrgin ea hegun og fullyringar kveinna trmanna? essu tvennu er reginmunur.

Okkur ykir margt trabrgunum vissulega kjnalegt, rkrtt og jafnvel varhugavert. Sumt er klrlega gali og vibjslegt en svo er anna sem hgt er a lofa og fagna. Vi erum ekki blind a ga sem trarbrgin hafa fram a fra tt vi sum ekki a flagga v. Tr og trarbrg hafa oft veri til gs og hafa haft gfgandi hrif margan manninn og jafnvel heilu jflgin.

Mig grunar a trmnnum srni egar tr eirra og trarbrg eru gagnrnd n ess a nokkur gaumur s gefinn a v ga vi hvort tveggja. Mig grunar jafnframt a trmenn taki gagnrni tr og trarbrg eirra oft arflega nrri sr og lti hvort tveggja sem skot - v trin stendur hjarta trmanna nrri og hn stjrnast meira af tilfinningum en rkum, meira af skhyggju en veruleika.

tt margir su sannfrir um a g hafi allt hornum mr egar kemur a tr og trarbrgum get g ekki fallist a g "fyrirlti" au. g hef margt vi au a athuga en a er allt anna ml. g ver a viurkenna a vissulega fyrirlt g heitt og innilega kvena hegun manna - heiarleika, hrsni og skinhelgi. egar trmenn gerast sekir um slkt og a er gagnrnt er ekki veri a rast tr eirra, trarbrg ea sjlfa heldur hegun eirra. etta er mrgum ofvia a skilja, mannlegt eli er bara annig.

g er alinn upp kristinni tr mtari af sgu mtmlenda. Helstu hetjur essara fyrirbra eru Kristur og Lther. Bir voru eir ekktir fyrir vgna gagnrni sna skinhelgi og hrsni trarleitoga sns tma. Vibrg trarleitoganna bum tilfellum voru heilg vandlting og tti vi hreyfingu sem eir sgu "grafa undan allsherjarreglu samflagsins og almennu siferi", rttri tr. Stundum vildi g ska a trmenn vru betur a sr eigin menningu og sgu.

Reynir Hararson 12.06.2011
Flokka undir: ( Hugvekja )

Vibrg

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.