Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Óli Gneisti og biblíulegar fyrirmyndir skjaldarmerkis Íslands

Grein Ţórhalls sem hér birtist er hluti af ritdeilu hans og Óla Gneista Sóleyjarsonar, í ţetta skipti svarar hann greininni Af landvćttum og heimildaskráningu prests. Svar Óla Gneista viđ ţessari grein birtist í Morgunblađinu í dag eftir langa biđ.


Enn einu sinni stekkur Óli Sóleyjarson fram á ritvöllinn og fer mikinn varđandi umfjöllun mína um skjaldarmerki Íslands og biblíulegar fyrirmyndir landvćtta Snorra Sturlusonar í pistli sem hann birtir í Morgunblađinu fimmtudaginn 6. nóvember. Reynir hann ţar ađ komast hjá ţví ađ horfast í augu viđ eigin rangfćrslur í fyrri skrifum sínum. Til ađ rifja ţau upp fyrir lesendum Morgunblađsins ţá hélt Óli ţví fram í blađagrein í 24 stundum sálugu ađ kenningin um biblíulega fyrirmynd landvćtta Snorra sé frá mér einum komin. Sem eitt dćmi um hiđ gagnstćđa nefndi ég í svari til hans ţá Björn Ţorsteinsson og Bergstein Jónsson og bók ţeirra Íslandssaga sem Sögufélagiđ gaf út 1991. Grípur Óli nú til ţess ráđs í ráđleysi sínu ađ ófrćgja ţá mćtu frćđimenn. Segir hann um ţá í grein sinni : "Hún (tilgáta ţeirra Björns og Bergsteins) var ekkert betur rökstudd ţá en nú og breytir ţví ekki um röksemdafćrslu mína."

Verđur Óli auđvitađ ađ eiga ţau orđ viđ sjálfan sig og Sögufélagiđ.

Sannleikurinn er auđvitađ sá ađ frćđimenn hafa lengi taliđ ađ einhverskonar tengsl séu milli landvćtta Snorra og frásagna Biblíunnar ţó Óli sjái ţađ ekki. Í fyrsta bindi ritsins »Kristni á Íslandi« sem út kom áriđ 2000 fyrir tilstuđlan Alţingis ritar dr. Hjalti Hugason ţannig um landvćtti Snorra á bls. 54 og segir: »Taliđ er ađ landvćttirnar í skjaldarmerki Íslands eigi sér fyrirmynd í kerúbum sem gyđingar töldu ađ héldu vörđ um hástól Guđs. Kerúbar voru vćngjađar kynjaverur međ fjögur andlit hver, manns, ljóns, uxa og arnar. Í kristnum siđ urđu ţessi andlit ađ táknum guđspjallamannanna.«

Áđur hef ég nefnt ţá Björn Ţorsteinsson og Bergstein Jónsson sem benda á ađ fyrirmynd skjaldarmerkisins sé sótt í tákn guđspjallamannanna í Opinberunarbók Jóhannesar og kerúba Esekíels í Biblíunni rétt eins og Hjalti. Bók ţeirra er hiđ vandađasta verk og ađ henni standa margir góđir frćđimenn eins og fram kemur í formála. En auđvitađ veit Óli betur.

Birgir Thorlacius birti vandađa úttekt á sögu skjaldarmerkisins í tímaritinu Andvara áriđ 1964. Hét grein hans »Fáni Íslands og skjaldarmerki«. Hann fjallar einnig um tengsl landvćtta Snorra viđ frásagnir Biblíunnar og telur ţau augljós. Snorri nefnir enda risann, fuglinn og uxann rétt eins og Opinberunarbókin og Esekíel. Ađeins drekinn hjá honum virđist koma í stađ ljónsins.

Jónas Guđmundsson skýrđi reyndar tengsl ljónsins og drekans í tímaritinu Dagrenning ţegar áriđ 1946 og rekur ţau 3300 ár aftur í tímann. Eins og Jónas kemst ađ ţá eiga landvćttir Snorra sér fyrirmynd í skjaldarmerkjum hinna fornu höfuđćttbálka Ísraels, Rúbens, Efraíms, Dans og Júda. Ţannig var merki Rúbens vatnsberinn eđa risinn, merki Efraíms nautiđ, merki Dans örninn eđa gammurinn og merki Júda ljóniđ. Síđar tók Júda upp merki höggorms Móse - orminn. Dreki Snorra er í ćtt viđ orm, ţví honum fylgja ormar og eđlur. Og Lagarfljótsormurinn endurspeglar hann. Ormur eđa dreki Snorra gćti ţví vel veriđ hiđ forna merki Júda.

Ţađ styrkir ţessa kenningu ađ Snorri skipar landvćttum sínum í sömu höfuđáttir og ćttbálkum Ísraels er skipađ kringum tjaldbúđ Drottins í Gamla testamentinu. Tengsl merkja ćttbálkanna viđ stjörnuspeki Babylons eru líka greinileg. Á sama hátt eru verurnar fjórar í Opinberunarbókinni einnig tákn fyrir ćttbálkana 12 - guđspjallamennirnir eru ţar tákn fyrir hiđ nýja Ísrael.

Áriđ 1945 kom út bókin »Heiđinn siđur á Íslandi« eftir Ólaf Briem, einn af okkar mestu frćđimönnum á ţessu sviđi. Bókin var endurútgefin áriđ 1985 og ţykir eitt af grundvallarritunum varđandi hinn heiđna siđ á Íslandi til forna eins og Jón Hnefill Ađalsteinsson undirstrikar í ritdómi um endurútgáfuna í tímariti Sögufélagsins, Saga, áriđ 1986. Ólafur Briem tók upp ţessa umrćđu um skjaldarmerkiđ og landvćttina og segir svo á bls. 75: »(Ekki er ólíklegt) ađ Snorri hafi einhvers stađar séđ slíkar helgimyndir í kirkjum og sé ţađan runnin lýsing hans á uppruna landvćttanna.«

Ađ lokum vil ég geta skrifa um tengsl landvćtta Snorra viđ táknmál Biblíunnar sem eru ađ verđa aldar gömul. Áriđ 1914 ritađi Matthías Ţórđarson í grein sem hann kallađi Leiđarvísir um Ţjóđminjasafn íslands : »(Ţađ liggur í augum uppi) ađ hinar fjórar táknmyndir landvćttanna: dreki, fugl, griđungur og bergrisi séu bein afkvćmi kerúbanna, eins og ţeim er lýst í spádómsbók Esekíels og Opinberunarbókinni.«

Til gamans má geta ţess ađ ef táknmyndir landvćttanna sem standa vörđ um Ísland eru upphaflega kerúbar, ţá er Úríel erkiengill verndarengill landsins, ţví Úríel er ćđstur kerúbanna. Ţađ er gott til ţess ađ vita, ţví ekki veitir okkur af verndarkrafti erkiengilsins um ţessar mundir.

Lćt ég nú ţessum skrifum lokiđ um skjaldarmerki Íslands og landvćttina. Hvet ég enn sem fyrr Óla Gneista Sóleyjarson til ađ lćra af mistökum sínum og kanna heimildir sínar vel áđur en hann bregđur penna í fljótfćrni.

Hvet ég enn sem fyrr Óla Gneista Sóleyjarson til ađ lćra af mistökum sínum og kanna heimildir sínar vel áđur en hann bregđur penna í fljótfćrni.


Tengdar greinar

Ţórhallur Heimisson 25.03.2009
Flokkađ undir: ( Ađsend grein )

Viđbrögđ

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.