Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Tkifrin kreppunni

leit okkar a skudlgi fyrir v standi sem hefur veri a afhjpast sustu viku hafa margir veri tilnefndir og v erfitt a vita hverjum er treystandi til ess a koma okkur rttan kjl n. En mr verur hugsa til kveinnar stofnunar essu standi, ekki til a tilnefna sem skudlg, heldur vert mti vegna eirrar stareyndar a hn er blsaklaus af v a eiga aild a essum hrmungum. Rkiskirkjan er tengd hinni mjg svo deildu rkisstjrn, t.d. gegnum stjrnskipulag og ar sem bi biskup og prestar eru rkisstarfsmenn ofurlaunum kvruum af kjarari (lkt og t.d. laun forseta slands, alingismanna, dmara og rherra). g hafi oft horn su rkiskirkjunnar er a ljst a eir eru lklega alsaklausir af nverandi standi. En hva er g n a fara a hnta enn og aftur r v a svo er?

Mig langar til a koma me skorun hendur rkiskirkjunni:

Vi essar astur skapast kjrlendi fyrir hrslurur rkiskirkjunnar. Tkifri til sknar hj forrttindafyrirtki sem rfst best kreppu en missir spn r aski snum hvern dag sem vi bum vi velmegun og ryggi.

Ftunum er kippt undan flki atburarrs sem er svo flkin a a er ekki einu sinni fri frustu fjrmlasnillinga a sp v hva gerist nst. Vi a er auvelt fyrir meinta siapostula (me tryggar 600.000-1.000.000 kr. mnui innheimtar gegnum rkissj og svo tryggar fram me sjlfskrningu nfddra og mlga barna), a bja bjrgun fr eirri reiu sem n rkir. hinu breytanlega og rugga ori. "flugustu andstingar grginnar eru akklti og trin", "Vi urfum a endurmeta lfsstl gengni og sunar og temja okkur lfsstl hfsemi og hgvrar", "egar Gui er thst r lfi manns og mannhyggjan er sett stall, vera a ekki frelsi og friurinn og lfi sem vi tekur, heldur helsi og hatri og dauinn."

a verur a segjast eins og er a a er ekkert endilega erfitt a falla fyrir fagurgala sjlfskipara siapostula sem bjast til a leia mann t r vonleysi og rvntingu og framvsa vottori um yfirburi sna til ess arna, undirskrifuu af llum fyrri rkisstjrnum. g myndi ekki dma nokkurn mann fyrir a essu rferi. Vntanlega eru eir kjarari umfram t.d. slfringa landsins vegna yfirbura sinna v a veita flki slgslu. Er a ekki alveg rugglega? v var fleygt fram a minnsta hinu ha alingi nlega a a vri ekkert siferi anna en kristi siferi. a hltur anna hvort a vera stan ea s stareynd a a hlyti a vera frekar pnlegt og seinunni fyrir a fara kjarabarttu og krefjast eirra launa sem eir eru a f dag sama tma og eir predika hfsemi og ngjusemi yfir hinum synduga almga.

anda pistils Pturs Tyrfingssonar (sem m kannski taka fram a er einmitt slfringur), "Hvers konar fallahjlp" vil g hins vegar eindregi benda essari forrttindasttt a a er rfildmur a tla sr aeins a hjlpa flki sem hefur veri broti ea kga me v einu a klappa bgti ea kenna v a kyngja misrttinu n ess a kafna v. a er a segja fyrir sem hafa tk ru. Allra fyrsta hjlp tti a vera a taka rangltinu, tryggja ryggi flks og heilsu, tryggja v tkifri til a framfleyta sr og fjlskyldu sinni mannsmandi htt, tryggja fram ga menntun fyrir komandi kynslir sem bur ri verkefni egar r f ennan syndaklafa okkar hausinn. Og ar me vri mun minni rf fyrir bi slgslu ea fallahjlp. Ptur er v raun a grafa undan eirri gsent sem gti bei hans nstu misseri og snir a vel vnduu menntun sem Ptur hefur augljslega hloti.

v tla g a bila til rkiskirkjunnar "okkar allra" a sj a sr essum tmum, a starfsflk hennar fi sr heiarlega vinnu til tilbreytingar og a kirkjan veiti ess sta essum rmu 5 milljrum, sem fara a halda uppi aeins rmlega 100 manna fyrirtki, inn rkissj n. Hva getum vi borga mrgum kennurum laun fyrir 20 milljnir dag? Hva getum vi tryggt skert lfeyrisrttindi margra essum tmum fyrir 20 milljnir dag? Hvaa heilbrigisjnustu getum vi sleppt a skera fyrir 20 milljnir dag?

Hva myndi Jes gera? iggja ofurlaun krepputma til a hugga flk sem hugsanlega yrfti ekki smu huggun a halda ef essum smu forrttindalaunum yri veitt ara jnustu. Akkrat grunnjnustu sem skapar skilyri fyrir flk til a vera sjlfbjarga v a skapa sjlfum sr og fjlskyldum snum hyggjulti lf.

Hr tti kirkjan raun a lenda tluverri tilvistarkrsu. Hlutverk kirkjunnar er boun, a kristna alla menn me snu meinta sluhjlpandi "fagnaarerindi". Allt einu f eir upp fangi kjrastur sem trarbrg rfast hva best . Flk er reitt, rvillt og skortir svr, a skortir skjl. Hva munu eir gera? Nta tkifri til a maka krkinn? Taka flk sinn huggunarrka en fokdra fam eirri von a sna vi flttamnnum og sknargjldum eirra og me v lka sjlfkrafa barna eirra. Nta a svo til ess a halda fram eirri rkvillu fram a fjldi skrra rkiskirkjuna rttlti yfirgang eirra og mannrttindabrot eim sem kjsa a tilheyra rum trflgum ea standa algerlega utan eirra.

Ef svo strfenglega vildi til a eir tkju mig orinu,af v gfuglyndi sem eir predika svo fallega um, og tkju skorun minni, yrftu eir a kveja me llu a forrttindalf sem essi sttt hefur vanist og hlai utan sfellt meir og meir me vaxandi velmegun jarinnar.

Engin myndi banna eim a halda ti snu starfi fram, en krafan yri augljslega s a eir yrftu a gera a einkaframtaki. eir myndu gera skrt samkomulag um a a eir eftirltu rkisstjrninni essa fjrmuni aftur n gegn v a eir yru eyrnamerktir um komin r jnustu sem hefur ekki noti sannmlis en telst vfengjanlega til grunnjnustu fyrir heilbrig samflg til a byggja upp sterka og heila einstaklinga. Sem urfa svo framhaldinu sur slgslu a halda. Getum vi ekki rugglega veri sammla um a a vi viljum frekar hafa litla rf fyrir slgslu frekar en a sitja agerarlaus hj krepputmum v vi sjum v atvinnutkifri til a tryggja fmennri sttt ng verkefni vi slka slgslu dndurlaunum.

Gu frttirnar vru r a etta yri strsta, dsamlegasta og djarfasta markasherfer sem sgur fru af og tti a afla eim tluverra fylgismanna. Fylgismanna sem greia eim sknargjld af v a a er algerlega frjlst val eirra en ekki bara af v a eir urfa a borga sknargjld, hvort sem eir eru trflagi ea ekki, eins og n er. eir sem ekki hefu efni sknargjldunum myndu hins vegar vonandi njta a minnsta gfuglyndis kristinnar slenskrar kirkju gegnum jnustu sem hn hefi af strmennsku sinni styrkt til handa llum, en sem um lei var til ess a draga r rfinni slgslunni. g er alveg viss um a fyrir viki ttu eir vsan sta fyrir Jes hjarta snu aurinn ttu eir ekki fyrir kirkjuna og meira er varla hgt a fara fram . Yri ekki takmarki kirkjunnar n?

Hvort er mikilvgara svona erfium tmum? Jes hjartanu, ea fullir vasar fjr eirra sem munu predika yfir okkur af kef um hfsemi og ngjusemi nstu misseri?

g mana ykkur, gusmenn, til a sna boskap ykkar verki n egar rfin fyrir a er sem mest. Eru i tilbnir til a leggjast r sigisrar sem liggja fanginu ykkur essari gurstundu?

Kristn Kristjnsdttir 13.10.2008
Flokka undir: ( Hugvekja )

Vibrg


Reynir (melimur Vantr) - 13/10/08 10:25 #

Ertu alvru a leggja til a prestar fari eftir orum Jes, selji eigur snar og gefi ftkum? Treysti forsj gus eins og liljur vallarins og fuglar himinsins!

neitanlega vri viringarvert ef eir breyttu eins og eir boa. kmi lka ljs hversu flugur s efra er. Ef eitthva er a marka auglsingaskrumi kringum hann tti honum ekki a vera skotaskuld r v a sj essum hirum snum farbora n astoar rkissjs.

En lklega er ltil von til a vi sjum etta rtast. Frumforsenda ess a preltarnir fari a orum meistarans er a eir tri eim og treysti. Kjarar og rkiskassinn (heitir a ekki Mammn eirra munni) eru mun hollari hsbndur (og virast ekki gera miklar krfur).


skar - 13/10/08 20:37 #

N er tmi nrra tkifra, tmi til a byrja upp ntt. egar allt er ori "rkis" er rtt a skoa hvort ekki er hgt a bta um betur og reka eins og 150 rkisstarfsmenn vibt vi 800-1000 sem tali er a missi vinnuna essa dagana. Munurinn er s essir 150 taka til sn 5,5 milljara af skattf sem betur fru annarstaar. Segja upp essum illa huxaa samning sem kosta hefur talda milljara en hefur engu skila til baka. Engin skildi tla a hmenntair gufringar og prestar geti ekki gengi nnur vellaunu strf. Hgt vri meira a segja a gefa eim sm forskot verslings viskiptafringana og leyfa eim a halda klbbhsunum snum me v skilyri a eir hldu eim smilega vi.

Best vri a eir finndu etta upp hj sjlfum sr... a vera rekinn ltur svo illa t CV-inu..


Margrt St. Hafsteinsdttir - 13/10/08 20:38 #

Mr finnst a ttir a f essa grein birta einhverju dagblaanna.


F - 13/10/08 21:16 #

Sammla! Senda essa grein heilu lagi BLIN!!


Arnaldur - 13/10/08 23:05 #

Mjg vel skrifaur texti og vri frbrt ef hann fri blin svo fleiri myndu lesa hann!!

En annars ttu prestar auvita fyrsta lagi a vera lgmarkslaunum rkisstarfsmanna, fyrst vri hgt a taka mark eim sem "verndurum" og talsmanna eirra sem minna mega sn eins og eir vilja sjlfir a eir su sir.

Einnig hefi g haldi a a eitt a f ann heiur a vera talsmaur gus jarrki tti a vera ngjanleg umbun t af fyrir sig.


Svanur Sigurbjrnsson - 14/10/08 10:00 #

Flott grein Kristn Fyrir "Biskup slands" eins og hann var titlaur RV dgunum er auveldara a kalla trlaust flk hatrammt en a gefa eftir af eigin aufum. etta er djrf skorun hj r og leitin spurning. tli prestar jkirkjunnar tri nokku meinltalf lengur? eir vilja eins og flestir arir lifa vellystingum og njta rkisverndunar sinnar, jafnvel aeins 8-10% jarinnar tri upprisuna og himnavist eftir sinn dag. eir vilja leika litla slfringa me gulegu vafi og komast upp me a.


Helgi - 16/10/08 14:10 #

jkirkjan brst skjtt vi essari grein!

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/10/16/kirkjan_krefur_rikid_um_milljonir/


Hlf Sigurjns. - 20/10/08 00:06 #

Mjg g grein Kristn. g er sammla endilega senda hana blin. Mr kemur hug flk sem segist vera frelsa en br drum einblishsum og jafnvel tvo dra bla og fer svona 4 til 5 sinnum utanlandsferir ri. g spyr mig getur veri a etta flk gangi gusvegum og lifi eftir boskap Jes Krists. Hva fellst v a vera frelsaur hj essu flki? Ekki boskapur Jes svo miki er vst.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.