Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Kejubrf: Veml Pascals praxis

Margir falla fyrir vemli Pascals. eir segja a a s besta ml a tra Gu af v a eir hafi allt a vinna en engu a tapa. Vi Vantr teljum okkur hafa margsinnis snt a etta er rkleysa. Atli Hararson heimspekingur hefur lka sagt sitt um mli Vsindavefnum. essi grein mun vonandi ekki endurtaka a sem hefur veri sagt aftur og aftur heldur er tlunin a sna hve rksemdafrsla Pascals virkar illa egar hn er notu daglegu lfi.

Fyrir nokkru greindum vi fr tlvupstsi sem var a ganga. essum tlvupsti var flki lofa keypis Nokia sma ef a bara framsendi pstinn til 20 vina. Frgari tgfa af essu gabbi er vntanlega s sem fjallai um a a Bill Gates myndi gefa r peninga fyrir a framsenda tlvupst. Og flk framsendir essa psta gr og erg. Bill er hins vegar ekki a gefa tlvupstnotendum peninga og Nokia er ori kaflega pirra flki sem vill f keypis sma.

En hva veldur v a flk sendir svona psta fram? Sumir falla alveg fyrir gabbinu, kokgleypa a. g held hins vegar a nnur sta gti veri jafnvel algengari. Flk setur upp veml Pascals huganum. Ef etta er rangt hef g engu tapa en ef etta rtt f g sma/pening. Ltil fyrirhfn, mikil verlaun. a vantar hins vegar eitthva inn dmi. Ef allir veja a htti Pascals fyllast psthlf allra af rusli.

"Ef a er of gott til a vera satt eru allar lkur a a s ekki satt", etta sagi g egar g varai vi Nokia-gabbinu. g held a nkvmlega sama prinsipp gildi egar r er lofa eilfu lfi og hamingju, a er of gott til a vera satt. sama htt og gyllibo fylla psthlf okkar menga trarbrg umhverfi okkar. a sem gerir trarbrgin verri en ruslpst er a a er enginn Delete hnappur sem getur bjarga sent etta rusli n nokkur sa sem getur farga essu ur en essu er troi upp okkur.

a er til flk sem framsendir ruslpst en a er til flk sem metur gylliboin me gagnrnu hugarfari og brtur san kejuna. hvorum hpnum ert ?

Um tengt efni>
Hugvekja: Hva ef ef ef....
Pascal-rkvillan
Nokia gabb

li Gneisti Sleyjarson 03.10.2005
Flokka undir: ( Rkin gegn gui )

Vibrg

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.