Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Tmhyggja Hannesar Pturssonar

Kettlingar

egar g var menntasklanemi og sar ungur fullorinn maur fannst mr oft eins og g vri eini trleysinginn heiminum. a tti ekki til sis daga (j, a er svona stutt san) a vera miki a ttala sig um a guir vru ranghugmynd og mta, enda var kirkjan alltumlykjandi samflaginu, tti skuldlaust allar strhtirnar og stru stundirnar lfi manna. Hva sem llum vsindum lei ttum vi a lta upp til presta og helst vera aumjk, sparikldd og pen nvist eirra.

Og fyrst trleysi var svona miki tab fannst mr reyndar dlti gaman a gra ru flki me v. g man eftir hljmsveitarfingum sem leystust upp rkrur vi flaga mna sem komu fr truum heimilum. En samt var etta ekki alveg n sektarkenndar v mr fannst g stundum vera ttalegur pki, nstum eins og tsendari illra afla sem vildu grafa undan allsherjarreglu samflagsins.

Mr fundust hugmyndir mnar og heimsmynd nnast vera byltingarkennt stff, tt sari rum hafi manni ori ljst a arir voru bnir a hugsa allar essar hugsanir ur og setja bla. Maur vissi bara ekki af eim, vantai a vera betur vlesinn. A vi vrum bara kjtvlar tilgangslausri verld? Kirkjan varai vi slkum ankagangi og hafi gert um aldir.

ess vegna var a alltaf svo krkomi a egar maur rakst skrif manna sem maur gat veri viss um a skildu mann. Eitt af stru andartkum lfs mns var egar g las fyrst kvi Hannesar Pturssonar sem nefndist Kpernikus:

kvldin undir kveiktu tungli og stjrnum
koma eir heim af krunum. Lgan m
ber vindur fr klukku er ltu hfi og hljir
halda eir stginn hj veruum rukrossi me
feranna gmlu, gnu ambo herum
en glair a allt skuli bundi svo fstum skorum:
sj arna tungl og vindar, hr vegur og blm.

eir vita' ekki a hann sem heilsar eim oft daginn
hj essa jr af feyskinni rt - og henti
sem litlum steini langt t myrkur og tm.

g man enn gsahina sem hrslaist um mig. Enn dag hef g tilhneigingu til a f tr augun vi a lesa etta lj, ea bara hugsa um a, svo krkomin var essi gjf Hannesar. arna kemur allt heim og saman - hin trnaa heimsmynd sem birtist gmlum verkfrum og veruum krossi. Feyskin rt. fum orum undir lokin nr Hannes a stta essu llu og sna okkur fram hve strkostleg hn var s hugarfarslega bylting sem essi sextndualdarmaur hrinti af sta.

En maur spyr sig lka hvers vegna a hefur ekki tekist fjrum til fimm ldum fr v a jrini var kasta t tmi a festa ann strfenglega sannleika almennilega sessi. J vi hr norrinu erum svo sem a vera gtlega sett essum efnum og helstu ngrannalnd okkar lka, en restin af heiminum er enn a paufast um myrkri fullu af englum og djflum. Flk ver strum hluta vi sinnar a fara me rhyggjuleg ritl til a bgja fr sr illum flum, eins og prestarnir nrsamflagi eirra hafa kennt eim.

Sturla. M g frekar bija um tmhyggju Hannesar Pturssonar.

Hn birtist manni t um allt ljum hans, en aldrei sem blsni heldur er hn fyrst og fremst lofsngur um lfi skugga dauans, eins og Skafti . Halldrsson orar svo fagurlega gamalli Moggagrein um ljlist Hannesar. ar birtir Skafti lka etta stutta ljbrot sem tekur af allan vafa um hva tmhyggja Hannesar snst:

yrstum huga safna g lfinu saman
srhverri hreinni nautn: lestri, kossi -

svo allt verur tilfinning, drmt og

daglega n.

En Dauinn eftir a koma. Hann veit

hvar g b.

etta er einmitt a sem vi hvru trleysingjarnir samflaginu hfum veri a hamra seinni t, a lfi er nna og eins gott a njta ess, hva sem lur llu tali prestanna um gulausa efnishyggju. Sjlfir hafa eir aldanna rs lofa efnishyggjulegu munaarlfi egar vi erum dau, en v aeins a vi neitum okkur um lystisemdirnar mean vi lifum. Hvlkur boskapur a, rlslund, undirgefni og eymdardekur skiptum fyrir ei-lfi ar sem, sjklegum hugarheimi eirra, vi fum a lifa sem konungbori flk.

Nei, ks g frekar Hannes allan daginn, alla daga. Tmhyggja hans er fgur. Og ekki bara fgur, hn er strkostleg. a finn g best gsahinni.

Birgir Baldursson 20.02.2019
Flokka undir: ( Efahyggja , Hugvekja )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?