Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Gu og grurhsahrifin

Gervihnattamynd sem snir hlnun

Nlega kom t bkin Gu og grurhsahrif" eftir Slveigu nnu Basdttur, gufriprfessor vi H. Bkin er samansafn greina eftir hana (auk einnar ddrar greinar) og meginema bkarinnar er eiginlega spurning um a hvert framlag gufrinnar getur veri til a berjast gegn eim vanda sem orsakast af umhverfisspjllum mannkyns.


bkinni er oft minnst tengsl hugmynda manna og breytni eirra. Flk sem trir ekki tilvist manngerra grurhsahrifa er til dmis ekki lklegt til ess a sporna gegn eim. Smuleiis er ekki lklegt a flk sem heldur a endurkoma Jes s vntanleg allra nstu rum hafi miklar hyggjur af v hvernig veri verur eftir hundra r.

Slveig nefnir oft a sustu ld hafi veri gagnrnt a kvenar hugmyndir innan kristni hafi stula a slmri umgengni um nttruna. ar m nefna hugmyndina um a hlutverk mannkyns s a drottna yfir nttrunni.

Til a bregast vi essu og berjast gegn umhverfisv s a v hlutverk gufri a ba til tgfu af kristni sem fr flk til a bregast vi astejandi httu. Til dmis er minnst hugmyndir um a hinn kristni gu s einhvern htt llum heiminum og a nttran eigi a hafa eitthva miki gildi af v a hann bj hana til.


A vissu leyti er etta ekki alslmt verkefni. Ef a arf a f flk til a hega sr einhvern htt, og flki ltur trarhugmyndir hafa hrif hegun sna, er alveg hgt a reyna a ba til trarhugmyndir sem f trflk til a hega sr skilegan htt.

sama htt gtum vi mynda okkur a vi gufrideildi yru lka bin til hugmyndakerfi til ess a f andatrarflk til a hega sr skilegan htt. Gufringar gtu til dmis reynt a finna tilvitnanir mila ar sem fram kemur a hinum framlinu s annt um nttruna ea bi til hugmyndakerfi kringum a a forfeur okkar enduholdgist drum og lfar bi steinum.

Mr tti etta helst vafasamt ar sem a arna er liti niur til tras flk og reynt a nota tr ess sem tki til a stjrna v. Sama finnst mr gilda um hugmyndir um a ba til umhverfis-kristni til ess a f kristna til a vernda nttruna.

Vri ekki miklu betra a grundvalla breytni flks alvru ekkingu? stain fyrir a reyna a f flk til a berjast gegn umhverfisv grundvelli ess a guir ea lfar vilji a, s bara vsa til stareynda?

Hjalti Rnar marsson 18.05.2018
Flokka undir: ( Bkadmur )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?