Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ríkiskirkjan kostar víst ekki krónu

Mynd af peningum

Nýlega héldu tveir starfsmenn ríkirkirkjunnar ţví fram ađ kirkjan kostađi ríkiđ og almenning ekki eina einustu krónu. Davíđ Ţór Jónsson, sóknarprestur, sagđi: "Kirkjan kostar ríkiđ ekki krónu" og Oddur Einarsson, framkvćmdarstjóri kirkjuráđs, sagđi: "*Ţjóđkirkjan fćr nefnilega ekki eina einustu krónu af skattfé almennings." [1]

Nú vill svo heppilega til ađ fjárlög eru nýkomin og ţví getum viđ sannreynt ţessar fullyrđingar.

Fjárlögin

Í fylgiriti međ fjárlögunum er ţćgilegt yfirlit (á bls. 58-59) yfir greiđslur ríkisins til Ţjóđkirkjunnar síđustu árin.

Ef viđ tökum kirkjugarđana og greiđslur vegna kirkjujarđasamningsins alveg út úr myndinni ţá er samt ljóst ađ kirkjan kostar ríkiđ skattgreiđendur meria en 0 krónur.

Annars vegar er um ađ rćđa 2 milljarđa í sóknargjöld sem renna til kirkjunnar frá ríkinu. Sóknargjöld eru ekki félagsgjöld eins og guđfrćđiprófessorar geta sagt ţessum mönnum.

Hins vegar er um ađ rćđa um 700 milljónir í tvo sjóđi, jöfnunarsjóđ sóknar og kirkjumálasjóđ.

Í ár mun ríkiskirkjan ţví kosta ríkiđ 2,7 milljarđa. Ţađ er ótrúlegt ađ heyra háttsetta starfsmenn ríkiskirkjunnar halda ţví fram ađ kirkjan kosti ríkiđ "ekki eina einustu krónu".


[1] Hér er upptaka af ummćlum Davíđs Ţórs sem hann lét falla í viđtali í Stóru málunum. Oddur Einarsson kom međ sína fullyrđingu í athugasemd viđ frétt á Vísir.is

Hjalti Rúnar Ómarsson 15.01.2018
Flokkađ undir: ( Ríkiskirkjan )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?