Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Rng spurning ea rng heimsmynd?

Mynd af beinakrabbameini

Jim Hacker, aalpersnan grnttunum J, rherra, tskri einu sinni hvernig tti a komast hj v a svara erfium spurningum: stainn fyrir a svara spurningunni segir maur a raunverulega spurningin s allt nnur og svo svarar maur eirri spurningu.

Nlega mtti sj rkiskirkjuprest beita essari afer.

Spurningin

predikuninni Gu r gerir Dav r Jnsson blsvandann a umruefni.

Upprunalega spurningin var essi: Hvernig samrmist tilvist almttugs og algs gus llu v hrilega heiminum, nnar til teki v a barn fi beinkrabbamein?

Annarri spurningu svara

Dav r segir rttilega a vsanir til ess a gu s dularfullur og rannsakanlegur su drar og fullngjandi. En ar sem a hann hefur engin svr vi spurningunni reynir hann a afgreia hana sem ranga:

Spurningin er rng. Ekki spyrja af hverju heimurinn er rangltur. Vi v getum vi ekkert gert. Spuru frekar: Hvers krefst s stareynd, a heimurinn er rangltur, af mr sem manneskju?

N er a auvita rtt a a er mikilvgt a spyrja okkur a v hvernig vi bregumst vi jningunni heiminum. Prestar eiga auvita ltt me a svara eirri spurningu.

Svarau spurningunni!

En a var ekki spurningin. Spurningin var: "Hvers vegna skapar algur og almttugur gu heim ar sem brn f beinkrabbamein? essi spurning er gagnrni tiltekna heimsmyndi og a er ekkert svar a reyna a koma sr undan henni me v a svara allt annarri spurningu.

a a Dav r geti ekki svara spurningunni ir ekki a spurningin s rng. Spurningin er rtt.

Heimsmynd Davs er rng, ekki spurningin.


Upprunaleg mynd fengin hj Nephron og birt me cc-leyfi

Hjalti Rnar marsson 27.06.2017
Flokka undir: ( Messurni , Rkin gegn gui )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?