Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Meira helvtis vesen hj prestum

Mlverk sem snir dmsdag

Nlega var rkiskirkjupresturin Dav r Jnsson vitali Harmageddon. Hann hefur rannsaka sgu helvtis og ess vegna kom a mjg vart a heyra hann segja etta:

a stendur bara hvergi biblunni a andskotinn drottni yfir helvti ea a vi frum til helvtis eftir dauann. a bara stendur ekkert um a.

Hvenr frum vi til helvtis?

a er rtt a biblunni rur djfullinn ekki yfir helvti. Gu rur yfir helvti og djfullinn er eitt af frnarlmbum gus helvti.

a er hins vegar ekki rtt a a standi ekki neitt biblunni um a flk fari til helvtis eftir dauann.

Sem dmi m benda essi ummli Jes:

g skal sna yur hvern r eigi a hrast. Hrist ann er hefur vald a deya og a v bnu varpa helvti. J, g segi yur, hrist hann. (Lk 12:5)

arna er Jess klrlega a tala um a gu drepi flk og sendi a san til helvtis.

Vissulega er afskaplega lti um stai ar sem a er beinlnis sagt egar vi deyjum frum vi til helvtis ea himnarkis". En a er einungis hlf-sannleikur.

Dmsdagur og svo helvti

Nja testamentinu er nefnilega meira tala um a flk s sent til helvtis dmsdegi vi endurkomu Jes. etta segir Jess til dmis:

Svo mun vera, egar verld endar: Englarnir munu fara til, skilja vonda menn fr rttltum og kasta eim eldsofninn. ar verur grtur og gnstran tanna. (Matt 13:49-50)

Auk ess er a boa Nja testamentinu a vi endurkomu Jes muni hann dma lifendur og daua (svo vitna s postullegu trarjtninguna, sem Dav r jtar vntanlega nnast vikulega):

Og [Jess] bau oss a prdika fyrir lnum og vitna, a hann er s dmari lifenda og daura, sem Gu hefur fyrirhuga. (Post 10:42)

Biblan talar v um a vi heimsendi muni gu dma flk sem er di og ef a er n mun Jess kasta eim helvti.

Af hverju essi afneitun?

Dav r er einn eirra presta sem er meinilla vi tr kirkjunnar sinnar helvti. g held a a hafi v miur hrif tlkun hans biblunni. Hann og arir prestar sem tra ekki helvti urfa a rembast vi a sna t r textum biblunnar.

a vri skandi a essir prestar myndu einfaldlega fordma helvtistexta Nja testamentisins stainn fyrir a reyna a fegra ; en yrftu eir vntanlega a fordma aal-helvtispredikara biblunnar: Jes.

Hjalti Rnar marsson 06.02.2017
Flokka undir: ( Biblan )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?