Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

A skammast sn fyrir bibluna

Mynd af biblunni

Rkiskirkjan skammast sn fyrir bibluna. rtt fyrir a talsmenn hennar berjist fyrir v a Nja testamentinu s dreift til sklabarna og rtt fyrir a biblan s hf upp altrum kirkjum landsins, skammast jkirkjan sn fyrir hana. a arf ekki anna en a skoa hvernig jkirkjan vitnar bibluna til a sj a.

Undarlegar tilvitnanir

jkirkjan ltur lesa kvena texta messum og auk ess birtir hn morgun- og kvldlestra degi hverjum almanaki vefritinu snu. Einstaka sinnum eru essar tilvitnanir svolti gtttar og a sem hverfur er oftar en ekki frekar vandralegt.

Jafnrttisstefna biblunnar

Vers sem eru ekki beint anda jafnrttisstefnu jkirkjunnar hverfa stundum.

Sem dmi m benda a essum kvldlestri vantai yfirstrikuu versin:

Veri hver rum undirgefnir tta Krists: Konurnar eiginmnnum snum eins og a vri Drottinn. v a maurinn er hfu konunnar, eins og Kristur er hfu kirkjunnar, hann er frelsari lkama sns. En eins og kirkjan er undirgefin Kristi, annig su og konurnar mnnum snum undirgefnar llu. r menn, elski konur yar eins og Kristur elskai kirkjuna og lagi sjlfan sig slurnar fyrir hana, til ess a helga hana og hreinsa laug vatnsins me ori. Hann vildi leia hana fram fyrir sig dr n ess hn hefi blett ea hrukku n neitt ess httar. Heilg skyldi hn og ltalaus. annig skulu eiginmennirnir elska konur snar eins og eigin lkami. S, sem elskar konu sna, elskar sjlfan sig. Enginn hefur nokkru sinni hata eigi hold, heldur elur hann a og annast, eins og Kristur kirkjuna, v vr erum limir lkama hans. "ess vegna skal maur yfirgefa fur og mur og ba vi eiginkonu sna, og munu au tv vera einn maur." etta er mikill leyndardmur. g hef huga Krist og kirkjuna. En sem sagt, r skulu hver og einn elska eiginkonu sna eins og sjlfan sig, en konan beri lotningu fyrir manni snum. (Ef 5:21-33)

a yfirstrikaa var klippt t r essum kvldlestri:

Enn s g sn: Lambi st Sonfjalli og me v hundra fjrutu og fjrar sundir, sem hfu nafn ess og nafn fur ess skrifa ennum sr. Og g heyri rdd af himni sem ni margra vatna og sem gn mikillar rumu, og rddin, sem g heyri, var eins og hrpuhljmur hrpuleikara, sem sl hrpur snar. Og eir syngja njan sng frammi fyrir hstinu og frammi fyrir verunum fjrum og ldungunum. Og enginn gat numi snginn nema r hundra fjrutu og fjrar sundir, eir sem t eru leystir fr jrunni. etta eru eir, sem ekki hafa saurgast me konum, v a eir eru sem meyjar. eir fylgja lambinu hvert sem a fer. eir voru leystir t r hp mannanna, frumgri handa Gui og handa lambinu. Og munni eirra var enga lygi a finna, eir eru ltalausir. (Opb. 14.1-5)

Reii og hatur gus

Smu sgu er a segja af textum sem minnast refsingar, reii og hatur gus.

ttunda sunnudaginn eftir renningarht er eitt lti vers klippt burtu:

Svo segir Drottinn allsherjar: Hli ekki or spmannanna, sem sp yur; eir draga yur tlar. eir boa vitranir, sem eir sjlfir hafa spunni upp, en ekki fengi fr Drottni. Sfelldlega segja eir vi , er hafa hafna ori Drottins: "Yur mun heill hlotnast!" Og vi alla sem fara eftir ver hjarta sns, segja eir: "Engin gfa mun yfir yur koma!" J, hver stendur ri Drottins? Hver sr og heyrir or hans? Hver gefur gaum a orum mnum og kunngjrir au? Sj, stormur Drottins brst fram reii og hvirfilbylur hann steypist yfir hfu hinna gulegu. Reii Drottins lttir ekki fyrr en hann hefir framkvmt og leitt til lykta fyrirtlanir hjarta sns. Sar meir munu r skilja a greinilega. g hefi ekki sent spmennina, og hlupu eir. g hefi eigi tala til eirra, og spu eir. (Jer 23:16-21)

Tal Pls postula um a guinn hans hati flk, jafnvel ur en a hefur fst er einnig tali vieigandi kirkjum, og er v klippt t:

a er ekki svo sem Gus or hafi brugist. v a ekki eru allir eir sraelsmenn, sem af srael eru komnir. Ekki eru heldur allir brn Abrahams, tt eir su nijar hans, heldur: "Afkomendur saks munu taldir vera nijar nir." a merkir: Ekki eru lkamlegir afkomendur hans Gus brn, heldur teljast fyrirheitsbrnin sannir nijar. v a etta or er fyrirheit: " etta mund mun g aftur koma, og skal Sara hafa son ali." Og ekki ng me a. v var lka svo fari me Rebekku. Hn var ungu a tveim sveinum af eins manns vldum, saks fur vors. N, til ess a a sti stugt, a kvrun Gus um tvalningu vri h verkunum og ll komin undir vilja ess, er kallar, var henni sagt, ur en sveinarnir voru fddir og ur en eir hfu ahafst gott ea illt: "Hinn eldri skal jna hinum yngri." Eins og rita er: "Jakob elskai g, en Esa hatai g." Hva eigum vr a segja? Er Gu rttvs? Fjarri fer v. v hann segir vi Mse: "g mun miskunna eim, sem g vil miskunna, og lkna eim, sem g vil lkna." a er v ekki komi undir vilja mannsins n reynslu, heldur Gui, sem miskunnar. v er Ritningunni sagt vi Fara: "Einmitt til ess hf g ig, a g fengi snt mtt minn r og nafn mitt yri boa um alla jrina." Svo miskunnar hann eim, sem hann vill, en forherir ann, sem hann vill. (Rm 9:6-18)

Lokaor Jes

Dmisgur Jes fjalla oft um endalok heimsins og hvernig gu muni refsa flki vi au tmamt. jkirkjan a til a klippa endann dmisgum af, einmitt egar hann fer a ra um refsingar gus.

orlksmessu er til dmis sg dmisaga Jes ar sem hann fjallar um gan og slman jn, en kirkjugestir f ekki a heyra af slma jninum, ar sem a yfirstrikai textinn er ekki lesinn:

Vaki v, r viti eigi, hvaa dag Drottinn yar kemur. a skilji r, a hsrandi vekti og lti ekki brjtast inn hs sitt, ef hann vissi hvaa stundu ntur jfurinn kmi. Veri r og vibnir, v a Mannssonurinn kemur eirri stundu, sem r tli eigi. Hver er s tri og hyggni jnn, sem hsbndinn hefur sett yfir hj sn a gefa eim mat rttum tma? Sll er s jnn, er hsbndinn finnur breyta svo, er hann kemur. Sannlega segi g yur: Hann mun setja hann yfir allar eigur snar. En ef illur jnn segir hjarta snu: ,Hsbnda mnum dvelst,` og hann tekur a berja samjna sna og eta og drekka me svllurum, mun hsbndi ess jns koma eim degi, sem hann vntir ekki, eirri stundu, sem hann veit ekki, hggva hann og lta hann f hlut me hrsnurum. ar verur grtur og gnstran tanna. (Mt 24.42-51)

jkirkjan klippir lka endinn af dmisgum Jes egar hn segir r brnum.

G skmm

a er sjlfu sr gott a kirkjuflki skuli skammast sn fyrir texta biblunnar. a ir a kirkjuflki er sammla essu bulli.

Verra er a kirkjunnar flk virist eiga erfitt me a etta bull s til staar. Heldur er mist reynt a fegra bibluna ea fela bulli fyrir flki.

skandi vri a trflk myndi koma hreint til dyra og viurkenna einfaldlega a biblan, ar me tali Nja testamenti, er full af bulli.


Upphafleg mynd fr NYC Wanderer og birt me cc-leyfi

Hjalti Rnar marsson 27.04.2016
Flokka undir: ( Biblan )

Vibrg


Ji - 27/04/16 14:21 #

Me essar afer sem jnar krikjunar afmynda or "gus" get g nokku rugglega lesi mein kampf eftir litilmenni hitler og t kemur fairvori.


Sigurur R. Sigurbjrnsson - 06/05/16 21:47 #

Hr er og me enn ein stan fyrir v a g tel a brot frihelgi barna, a fullornir lti a sem mannrttindi sn, a mega la tr rit Biblunnar sem Or Gus.

a sem mr ykir mest undarlegt, er a flagar Vantr og Simennt vilja verja ann rtt trara, a mega boa brnum, bleygum og varnarlausum veslingum essa tr sem einhvern skeikulan SANNLEIK sem ekki megi me nokkru mti skera, v a s umdeilanlegur rttur hvers og eins a boa tr sem honum snist.


Matti (melimur Vantr) - 09/05/16 10:29 #

Hvernig sru fyrir r samflag ar sem hgt er a koma veg fyrir a foreldrar boi brnum snum trarhugmyndir?

g s ekki fyrir mr slkt samflag frjlsra einstaklinga.

a ir ekki a mr yki a jkvtt a foreldrar boi brnum snum bbiljur. g ver bara a lta duga a berjast gegn v a "kerfi" boi mnum brnum essar smu bbiljur og viri rtt minn til a ala brn mn upp n hindurvitna.

Auvita sklakerfi a fra brnin um heimsmynd sem byggir uppsafnari ekkingu en ekki bbiljum. v miur hefur a ekki alltaf veri raunin.


Sigurur R. Sigurbjrnsson - 12/05/16 00:30 #

g s a samflag fyrir mr sama htt og vi sjum a samflag sem hefur tekist a koma veg fyrir a brn urfi a ola niktnneyslu samkomum og heimilum niktnhrjra.

Eftir sem ur er niktnhrjum einstaklingum frjlst a neyta niktns utandyra,fjarri gnguleium almennings og barna.

a arf ekki a vera neitt flknara a koma veg fyrir trarinnrtingu frekar en a koma veg fyrir plitska innrtingu barna.


Matti (melimur Vantr) - 12/05/16 09:58 #

samflag sem hefur tekist a koma veg fyrir a brn urfi a ola niktnneyslu ... heimilum niktnhrjra.

a samflag er ekki til. Engin lg banna foreldrum a reykja heimili snu brn su stanum og auvita vera einhver brn fyrir slku.

Vihorf til beinna reykinga hefur auvita breyst grarlega sustu ratugi og a sjlfsgu viljum vi Vantr (ea g a.m.k., g tala ekki fyrir ara) sj smu run varandi trarbrg. En vi getum ekki banna foreldrum a boa brnum snum tr, ekki frekar en a vi getum banna foreldrum a innrta eigin brnum plitskar skoanir. Og vi gtum banna a vri samflag sem framfylgdi slku alltaf fasskt.

Vi getum aftur mti banna sklum og opinberum stofnunum a gera slkt og vi getum reynt a fra flk um a barnatrbo s skilegt.

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.