Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hugrnt misrmi og fermingar

Mynd af fermingu

Hugrnt misrmi er nafn slfrinnar yfir tilhneigingu manna a metaka ekki mtrk ef eir hafa tilfinningunni a au stri gegn hagsmunum eirra. a geta veri efnislegir hagsmunir - eins og prestur sem skilur mtrkin gegn fagnaarerindinu en fylgir eim ekki v yrfti hann anna hvort a htta a vera prestur og lkka tekjum ea vera hrsnari me v a boa eitthva sem hann tryi ekki alvrunni. Hagsmunirnir geta lka veri flagslegir, eins og egar maur metekur ekki mtrkin vegna ess a yrfti maur a sna baki vi vinahpnum snum, til dmis vegna ess a maur lifi og hrrist trflagi. Svo geta hagsmunirnir veri tilfinningalegir, eins og egar amma manns er svo tru og manni ykir svo vnt um hana a maur metekur ekki mtrkin v manni ykir svo vnt um mmu gmlu. Og hagsmunirnir geta veri af msu fleira ti.

Hugrnt misrmi sr runarslfrilegu skringu a vi leitumst vi a gta hagsmuna okkar, eins og ryggis, vellunar ea hpsins sem vi tilheyrum. Og sem slk er hn elilegt fyrirbri. En eins og fleiri elileg fyrirbri, er hgt a misnota hana. Ng dmi eru til um slkt, og til eru hreyfingar sem misnota hana grimmt og kerfisbundi. Hr er g ekki bara a tala um trflg, heldur lka rttaflg, stjrnmlahreyfingar og fleiri og fleiri. (Lesi meira um hugrnt misrmi hr.)

g var fyrir hugrnu misrmi egar g var fjrtnda ri. Allir (held g) bekknum mnum fru fermingarfrslu og mr datt ekki anna hug en a gera eins. Nlgt mijum vetri fr g a f bakanka. g sagi prestinum, Jakobi Hjlmarssyni Dmkirkjunni, fr vangaveltum mnum, a g vri ekki viss um a g gti gefi fermingarheiti me gri samvisku. a arf a koma fram a hann hvatti mig hvorki n latti, sagi bara a g yri a ra v sjlfur hvort g vildi fermast ea ekki.

tlei, trppum safnaarheimilisins, kyngdi g baknkunum og efasemdunum og kva a g skyldi kla etta og lta fermast. Forsendan var a vera kristinn, og vegna ess a g vildi ekki vera hrsnari kva g bara a vera kristinn. Vk efasemdunum bara til hliar og fr t djp andleg hjlfr sem g var fastur nstu rin.

g s lngu seinna a hugrnt misrmi var farvegurinn sem essi kvrun hafi fari um. Innst inni langai mig auvita fermingargjafir, auk ess sem g hlt a a hefi neikvar flagslegar afleiingar a gera ruvsi en hinir. annig a g lt bara freistast.

g held a allir sem hafa veri unglingar skilji hva g er a tala um. g tel mig hvorki vera betri n verri en anna flk. En g er mennskur, og unglingar eru mennskir. Og eir lta freistast. Og tt erfitt s a mla a, vitum vi ll a lngunin fermingargjafir er drifkraftur sem ltur stran hluta fermingarbarna fermast. Fyrir a ir ekki a rta.

Nmsskr fermingarstarfanna (Mara gstsdttir, Reykjavk 1999) stendur skrifa (s. 20):

Flagshpurinn hefur meira hrifavald, en foreldrar minna, egar ungmennin vera hari foreldrum snum tilfinningalega. hrif flagshpsins eru hva sterkust 8. og 9. bekk. stareynd er mikilvgt a nta sr fermingarstrfunum.

tli g s einn um a draga auga pung yfir v sem skn arna?

g hef stundum sagt vi presta a mr finnist rangt a ferma brn sem eru bara 13 ra. hef g stundum vitna landslg, sem kvea skrt um a a s banna. Prestarnir hafa stundum sagt a a su n relt lg, unglingar n til dags su n svo roskair og maur tti n ekki a vanmeta unglinga. eir su svo skrir og flottir og fnir. J, unglingar eru vissulega skrir og flottir og fnir - en eir eru engu a sur unglingar. Og allir sem hafa veri unglingar (t.d. Mara gstsdttir) vita hva hprstingur er og hva freistingar eru. Og a sj lka flestir a a er ljtt a nota freistingar og hugrnt misrmi til ess a ginna brn til trarathafna.


Upphafleg mynd fr Pl Berge og birt me cc-leyfi

Vsteinn Valgarsson 22.03.2016
Flokka undir: ( Fermingar )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?