Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Barttudagur kvenna - Maryam Namazie

Mynd af Namazie

tilefni nliins aljlegs barttudags kvenna er ekki r vegi a fjalla um kvenhetju barttunni vi skuggahliar trarbraga. Konan sem ori hefur fyrir valinu er hin ranska Maryam Namazie, agerasinni og mannrttindabarttukona.

Maryam horfi upp a barnsku, ri 1979 rnsku byltingunni, a ran var klerkaveldi. Dag einn mtti trarlgreglan sklann hennar, skipti bekkjunum upp eftir kyni og skipai stelpunum a ganga me hijab (hfuklt). r sar flutti fjlskylda hennar me hana r landi.

Allar gtur san hefur hn barist gegn kvennakgun undir islam og nna seinni t gegn v a vi Vesturlndum sum nafni trarumburarlyndis a sna kgandi hefum skilning. Sem dmi hefur hn bei okkur a taka ekki tt samstutaki um a sna hijab sem elilegan klna kvenna, v kltrinn eigi sr rtur menningu sem gengur t a askilja konur og karla samflaginu og gera konur byrgar fyrir hegun karla, sem eru m.a. sagir vera fyrir hrifum af kynokka kvenna og missa stjrn sr ef r eru ekki faldar bakvi kli.

essi hersla islamismans a hylja konur hefur ori til ess a Maryam fr a mtmla me v a koma fram nakin. Hn segir a nekt s sterkasta vopni gegn eirri hugmynd a lkami hennar s eitthva sem hn eigi a fela og blygast sn fyrir. Hn neitar a lta feraveldi stjrna hverju hn klist og hvort hn megi koma nakin fram. Til a sna a verki a hn fallist ekki frnlegu reglurnar, brtur hn r.

Maryam er harur talsmaur veraldlegrar stjrnsslu, seklarisma. Hn fullyrir a aeins annig geti allir haft mlfrelsi, skoanafrelsi og ika tr sna frii. Trarleg stjrnvld fari alltaf endanum a traka rttindum flks og v s askilnaur rkis og trarbraga lykilatrii.

Hn hefur tala gegn notkun hugtakinu islamfba, v viss tti vi fgahgri islam s hvorki rasismi n stulaus tti. vert mti s full sta til a ttast ann arm slam sem vill vera stjrnmlaafl. a s fgahgri slam rtt eins og til er fgahgristefna meal kristinna.

Fordmar gegn mslmum eru engu a sur stareynd og hn talar fyrir opnum landamrum og a sigra islamismann me frslu og samskiptum, en ekki me v a rast neinn htt gegn venjulegum mslmum, sem eru a sjlfsgu ekki allir islamistar.

Maryam ferast um og heldur fyrirlestra um islamisma, tekur tt mtmlum og styur konur sem mtmla kgun og stjrnsemi nafni trar.

Vi fyrstu hlustun kemur Maryam stundum fyrir eins og hn fordmi ll trarbrg. En vi nnari athugun kemur ljs a hn leggur einfaldlega ofurherslu mannrttindi einstaklinga, hvort sem eir eru einhverjum skilningi kristnir, mslmar ea anna. Hn vill ekki taka tt v me fga-hgrinu a lta islamismann bitna flttaflki og innflytjendum en hn vil heldur ekki taka tt v me pro-islam vinstrinu a tala um a bera viringu fyrir tr hpa og kalla gagnrni islam islamofbu. Hn segir mannrttindi einstaklinga vera a sem urfi a setja fkusinn , a s svari vi yfirgangi trarbraganna.


eir sem hafa meiri huga mlflutningi Namazie geta horft ennan fyrirlestur, lesi essa ru ea fylgst me henni Twitter ea Facebook.

Upprunaleg mynd fengin hj Nano GoleSorkh og birt me cc-leyfi

Kristinn Thedrsson 11.03.2016
Flokka undir: ( Samherjar )

Vibrg


Vsteinn Valgarsson (melimur Vantr) - 11/03/16 20:11 #

Flott kona. Hn er lka talsmaur samtaka fyrrverandi mslima. g hlustai hana flytja fyrirlestur Odda fyrir nokkrum rum og rddi heilmiki vi hana eftir. fugt vi marga "mlsmetandi" frv. mslima, er hn ekki verkfri hndum heimsvaldasinna ea rasista, heldur bara rleg manneskja. Flott kona.

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?