Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Einhenta manntan: Lttu ekki spila me ig

Mynd af spilakssum

Spilafkn er vandaml sem veldur fjlda manns mldu tjni hverju ri. Sumir segja a spilafkn s sterkasta fknin. a er til flk sem eyir aleigunni spilakassa tt a s lka h vmuefnum. Va um heim starfa samtkin GA: Gamblers Anonymous. au starfa eftir erfavenjum og 12-spora mdeli eins og AA-samtkin og fleiri skyld samtk. Hugmyndin a essari grein kviknai vi lestur bklingi fr GA. essi grein er samt ekki um GA heldur um nokkrar blekkingar ea hugsunarvillur sem stula a v a netja flk fjrhttuspilum, atrii sem mr finnst gagnleg vibt vi umruna. g vil taka fram a hver sem er m nota hva sem er t essari grein hvar sem er, svo fremi a a s ekki gert graskyni.

Rkvilla fjrhttuspilarans

essi rkvilla gengur t a ef eitthva gerist venjulega oft, muni a halda fram a gerast venjulega oft. Dmi: Ef kastar teningi nokkrum sinnum og fr 6 fjrum sinnum r, hverjar eru lkurnar a fir lka 6 fimmta skipti? Rtt svar: Lkurnar eru einn mti sex. Teningskast rst af slembidreifingu, sem er regluleg. ess vegna koma fyrir "klasar" tilviljana. En a eru samt tilviljanir, og v strri sem klasarnir eru, ess sjaldnar koma eir. ess vegna fr maur miklu sjaldnar 6 fimm sinnum r heldur en fjrum sinnum r. Sex sinnum sjaldnar, nnar tilteki.

Spilavti er svikamylla

a er til flk sem fer spilavti og kemur rkt t. Maur sr a stundum sjnvarpinu en a er lka til alvrunni. En a er mjg sjaldgft. Viskiptamdel spilavtisins er hanna annig a spilavti gri alltaf heildina liti -- og spilararnir tapi alltaf heildina liti. Tapi er innbyggt. Einn og einn vinnur -- a er innbyggt viskiptamdeli til ess a halda hinum grum, og ess vegna heyrum vi oft um flk sem vinnur en sjaldan um flk sem tapar. Ef vinningur fyrir spilara vri lklegur, einhverjum skilningi ess ors, vru ekki til spilavti.

Hfileikar

Einu spilin ar sem hfileikar koma vi sgu eru ar sem maur spilar vi mennska andstinga. a er hgt a vera gur a spila pker vi mennskan andsting, gur a blffa ea sj gegn um blff, en a er ekkert til sem heitir a vera "gur spilakassa". a eru til spilarar sem segjast lesa einhverjar "lnur" ea "munstur" r kassanum. a eru ranghugmyndir og eiga meira skylt vi gerof heldur en spdmsgfu. Ef hefir alvrunni ofurskilning virkni kassans, mundiru vinna hverjum degi. veist ekki hva spilakassinn gerir nst og arft a skilja a veist a ekki. Punktur.

a er reyndar til kerfi sem virkar

Langafi minn reiknai a einu sinni t, a ar sem hann hlyti a vinna fyrr ea sar, yrfti hann bara a dobbla hverri umfer, og rmlega a, og egar hann loksins ynni mundi hann vinna til baka tvfalt a sem hann vri binn a tapa. Hann fr frgt spilavti erlendis, ar sem hann fr rllettuna og tlai a sprengja bankann. egar hann var binn a dobbla nokkrum sinnum, tti hann ekki meiri pening. Bankinn sprengdi hann. Kerfi virkar sjlfu sr, strfrilega s, en til a geta nota a arf maur a eiga milljnir og vera tilbinn til a tapa eim.


Upprunaleg mynd fr Yamaguchi先生 og birt me cc-leyfi

Vsteinn Valgarsson 05.02.2016
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.










Muna ig?