Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Hver ber ábyrgđ á Biskupsstofu?

Mynd af prestum

Á dögunum bárust fréttir af ţví ađ í fleiri en einu tilfelli hefđi Biskupsstofa tekiđ presta „á teppiđ“ vegna mögulegra skattalagabrota. Ţetta stađfesti séra Kristján Björnsson, formađur Prestafélags Íslands. Hér er um ađ rćđa ríkisstarfsmenn međ mánađarleg međallaun upp á 750 ţúsund krónur, sem nota samt ađstöđu sína til ţess ađ taka viđ seđlum undir borđiđ, gefa ekki út reikninga og svíkja undan skatti. Greiđslufyrirkomulagiđ er gamaldags og opiđ fyrir skattsvik, sem hćgt vćri ađ hindra ef opinberar athafnir vćru einfaldlega greiddar međ gíróseđli i heimabanka.

Ţví miđur berast stöku sinnum fregnir af ţví ađ ađrir starfsmenn hjá hinu opinbera verđi uppvísir ađ sambćrilegum brotum sem varđa međferđ fjármuna í starfi, en ekki verđur annađ séđ en ađ ţeim brotum sé undantekingarlaust vísađ til lögreglu.

Prestar sem stinga undan peningum fá „tiltal“ hjá Biskupsstofu en lćknar sem svindla á reikningum eđa lögreglumenn sem stinga sektum í eigin vasa eru ákćrđir. Ţađ er ekki sama Jón og „séra“ Jón. Enn einu sinni sannast ţađ ađ kirkjunnar liđ fćr sérmeđferđ í formi tiltals á međan ađrir ríkisstarfsmenn sem framkvćma nákvćmlega sömu afbrot eru saksóttir.

Hvers vegna vísar Biskupsstofa mögulegum skattalagabrotum presta ekki til lögreglu, en fer ţá leiđ ađ leysa úr ţeim „innanhúss“? Hver ber ábyrgđ á ţví ađ lögum sé framfylgt viđ rekstur stofnunarinnar?

Ritstjórn 23.08.2015
Flokkađ undir: ( Ríkiskirkjan , Siđferđi og trú )

Viđbrögđ


Valgarđur Guđjónsson (međlimur í Vantrú) - 23/08/15 13:18 #

Biskupsstofa viđurkennir opinberlega ađ hylma yfir lögbrot.. Ótrúlegt, en samt ekki.

Annars ćtti ekki ađ vera erfitt fyrir skattrannsóknarstjóra ađ vinna ţetta. Telja fjölda athafna og fjölda fermingarbarna og bera saman viđ skattframtaliđ.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.