Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Varúđ: Gídeon á ferđ!

Mynd af Gideon-merkinu

Nú fer ađ hausta og grunnskólarnir fyllast á ný af nemendum. En ţađ eru fleiri en börnin sem hugsa sér nú til hreyfings. Trúbođarnir í Gídeonfélaginu eru líklega á fullu ţessa stundina ađ undirbúa sig undir ađ ávinna börn fyrir Drottinn Jesú Krist. Ţessu markmiđi sínu reyna félagsmenn ađ ná međ ţví ađ dreifa Nýja-testamentinu. Ef einhverjir eru ekki kunnugir ađferđum Gídeon ţá mćta ţeir yfirleitt inn í bekki til barnanna og fá ađ afhenda bókina međ handabandi, og vilja helst ljúka sér af međ bćnahaldi.

Í Reykjavík eru í gildi reglur um samskipti skólastofnana viđ lífskođunar- og trúfélög. Reglurnar byggja á ţeirri grunnforsendu ađ skólar séu menntastofnanir og ađ ţar fari fram frćđsla, ekki trúbođ. Ţćr eru í raun mjög skýrar. Trúbođ er bannađ í skólum borgarinnar. Tekiđ er sérstaklega fram ađ dreifing á bođandi efni sé óleyfileg.

En Gídeonfélagiđ lćtur ekki slík smáatriđi stöđva sig. Ţvert á móti gerđi félagiđ ítrekađar tilraunir til ţess ađ brjóta ţessar reglur veturinn 2014. Ekki geta ţeir boriđ vanţekkingu fyrir sig ţví ţeir börđust hatrammlega gegn reglunum á sínum tíma. Ţeir svífast einfaldlega einskins í trúbođi sínu.

Vantrú hefur heimildir fyrir ţví ađ borgin muni nú í haust senda öllum skólastjórnendum bréf til ađ árétta reglur sínar og ađ ítrekun verđi einnig send Gídeonfélaginu. Ţađ er hinsvegar allt eins líklegt ađ félagiđ skelli skollaeyrum viđ slíkum sendingum og muni áfram ađ reyna ađ brjóta reglur borgarinnar. Ţess vegna er mikilvćgt ađ foreldrar fylgist međ og styđji skólayfirvöld gegn yfirgangi Gídeonfélagsins.

Ritstjórn 20.08.2015
Flokkađ undir: ( Gídeon , Siđferđi og trú , Skólinn )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?