Loksins! Fyrsti árgangurinn af Árbók Vantrúar á rafbókarformi. Hér er öllum alvöru greinum af vefritinu frá ágúst 2003 til og međ júlí 2004 safnađ saman. Tilkynningum og tilvísunum og öđru slíku dćgurefni sem ekki passar í heildarsafniđ er sleppt. Ađ mestu eru greinarnar í tímaröđ en greinaflokkum hefur veriđ safnađ saman og birtast í röđ. Endurupplifiđ hinn hráa kraft sem einkenndi Vantrú fyrsta áriđ.
Árbókin í epub-formi og kindle-formi