Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sóknargjöld eru ekki félagsgjöld

Mynd af peningum

Ţann 17. janúar birtist greinin „Sóknargjöld eru félagsgjöld“ eftir Magnús E. Kristjánsson, forseta kirkjuţings, í Morgunblađinu. Magnús heldur ţví fram ađ sóknargjöld séu félagsgjöld sem ríkiđ innheimtir og afhendir trúfélögum. Svo er ekki.

Ríkiđ innheimtir ekki sóknargjöld heldur eru ţau ađeins til sem framlög frá ríkinu. Ţađ er engin sérstök upphćđ tekin af hverjum og einum merkt sem „sóknargjöld“ heldur er kveđiđ á um í lögum ađ trúfélög fái framlög úr ríkissjóđi sem miđast viđ fjölda međlima. Ţetta hafa bćđi Umbođsmađur Alţingis og fjármálaráđherra stađfest (sjá svar UA í máli 6322/2011 og svar fjármálaráđherra í ţingskjali 793 í 243. máli 143. löggjafarţings).

Ef ríkiđ ákveddi ađ styrkja golfklúbba landsins um tíuţúsund krónur árlega fyrir hvern skráđan međlim ţá vćri ţađ kerfi eins og sóknargjaldakerfiđ. Ţeir styrkir vćru ekki heldur félagsgjöld.

Jafnvel ţó svo ađ viđ gefum okkur ţađ Magnús hafi rétt fyrir sér varđandi innheimtu sóknargjalda, en ekki Umbođsmađur Alţingis og fjármálaráđuneytiđ, ţá eru sóknargjöld samt ekki félagsgjöld. Ástćđan er sú ađ félagsgjöld eru ţess eđlis ađ ađeins félagar borga ţau. Ég er til dćmis ekki félagi í golfklúbbi og ţarf ţví ekki ađ borga nein félagsgjöld til golfklúbbs.

Samkvćmt Magnúsi eru sóknargjöld innheimt í gegnum tekjuskatt. Sá skattur er jafn hár hvort sem fólk er í trúfélagi eđa ekki, ţannig ađ allir vćru í raun ađ borga sóknargjöld. Sóknargjöld eru samkvćmt ţví ţá bara skattur sem er lagđur á alla landsmenn, ekki félagsgjöld.

Til samanburđar má benda á útvarpsgjaldiđ. Ţađ er sérmerkt ákveđnu félagi en samt dettur engum í hug ađ kalla ţađ félagsgjald ţví fólk kemst ekki hjá ţví ađ borga gjaldiđ međ ţví ađ ganga úr Ríkisútvarpinu.

Sóknargjöld eru ţví ekki félagsgjöld og í raun hefur Ţjóđkirkjan barist gegn ţví ađ sóknargjöldum verđi breytt ţannig ađ ţau líkist félagsgjöldum meir, ţví ţá myndi fólk spara um tíuţúsund krónur á ári međ ţví ađ skrá sig utan trúfélaga og eflaust myndi fćkka enn hrađar í Ţjóđkirkjunni.


birtist upphaflega í Morgunblađinu 31. janúar 2015

Hjalti Rúnar Ómarsson 19.02.2015
Flokkađ undir: ( Sóknargjöld )

Viđbrögđ


Oddur Einarsson - 11/07/16 11:23 #

Ef ríkiđ innheimtir ekki sóknargjöld hvers vegna segir ţá í 8. gr. laga um sóknargjöld o.fl.: Hérađsfundi er heimilt ađ ákveđa ađ allt ađ 5% af innheimtum sóknargjöldum skv. I. kafla laga ţessara renni í sérstakan sjóđ, hérađssjóđ, í vörslu prófasts.


Hjalti Rúnar (međlimur í Vantrú) - 11/07/16 18:01 #

Sćll, ég held ađ ţetta orđalag hafi bara veriđ erft frá eldri lögum (líka 8. grein), ţegar sóknargjöld voru sannarlega innheimt af fólki.

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?