Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Heiđin jól eđa heilög kristmessa?

Mynd af sólinni ađ koma

Í Fréttablađinu á gamlársdag birtist grein eftir tvo ríkiskirkjupresta, Sigurvin Lárus Jónsson og Sunnu Dóru Möller. Í greininni, Heiđin jól eđa heilög jól kvarta ţau undan ţví ađ umrćđan um jólin beri "keim af upphrópunum ćtlađ ađ koma höggstađ á hinn kristna siđ.” Meinta “upphrópunin" sem ţau vilja svara er sú ađ jólin hafi upprunalega veriđ heiđin hátíđ sem kristiđ fólk hafi stoliđ.

Jólafrekja kristinna manna

Ţađ er rétt ađ minna prestana á ţađ ađ umrćđan um uppruna jólanna er til komin vegna ţess ađ reglulega heyrast fullyrđingar frá prestum um ađ kristnir eigi einkarétt á jólunum.

Á ađfangadag hélt ríkiskirkjuprestur ţví fram á ríkisútvarpinu ađ einungis vćri hćgt ađ njóta “sannrar jólagleđi" međ ţví ađ “taka á móti Jesú" [1]. Annar sagđi fyrir nokkrum árum ađ án vitundar um Jesú “verđa jólin ekkert annađ en tilbeiđsla viđ altari mammóns, altari eilífs dauđa og myrkurs í fimbulköldum fađmi tilgangsleysis og falsvona.” Einnig hefur mörgum trúleysingjum veriđ bent á af kristnu fólki ađ ţeir ćttu eiginlega ekki ađ halda upp á jólin og ćttu helst ađ vera ađ vinna í stađ ţess ađ fá frí á kristilegum frídögum.

Kirkjuferđir leik- og grunnskólabarna eru oft réttlćttar međ ţví ađ ţćr séu frćđsluferđir ţar sem börn lćra um jólahald og hefđir á Íslandi. Biskup Íslands gekk svo langt ađ segja ađ fólk ţyrfti ađ fara í kirkju til ađ lćra hvađ ţađ er ađ vera íslendingur. En enginn lćrir neitt um jólin í ţessum ferđum annađ en ţađ sem hentar kirkjunni, fullyrt er ađ viđ höldum jólin útaf fćđingu Jesú og ekki er minnst á rćtur hátíđarinnar fyrir tíma kristindóms.

Ţađ er vegna ţannig ummćla sem kristnir fá nú ađ heyra af ţví ađ fyrir tíma “kristmessu" héldu heiđnir hátíđ. Ţađ ţýđir ţví lítiđ fyrir umbođsmenn Krists ađ kvarta og setja sig í fórnarlambshlutverk ţegar brugđist er viđ sívaxandi áróđri ţeirra.

Er hátíđ viđ sólstöđur kristin uppfinning?

Áđur en kristnum hafđi dottiđ í hug ađ halda upp á kristmessu héldu Rómverjar upp á fćđingardag hinnar ósigrandi sólar enda er afskaplega skiljanlegt ađ sóldýrkendur fagni ţegar dag tekur ađ lengja.

Áđur en kristni barst til norrćnna manna virđast ţeir hafa haldiđ hátíđ á sama tíma og sú hátíđ var ađ öllum líkindum kölluđ jól. Prestarnir tveir benda á ađ ţađ séu engar almennilegar samtímaheimildir um heiđiđ jólahald forfeđra okkar. Ţađ er vissulega rétt en ţađ bendir margt til ađ heiđnir menn hafi haldiđ upp á jól á ţessum tíma. Skortur á samtímaheimildum hefur hingađ til ekki veriđ álitiđ stórt vandamál hjá prestum, ađ minnsta kosti ţegar rćtt er um upphaf kristindómsins.

Hátíđ um vetrarsólstöđur er eldri en kristni, líka hér á Íslandi, og er alls ekki uppfinning kristinna. Kristiđ fólk má alveg nota ţennan tíma til ţess ađ halda upp á afmćli foringja ţeirra og kalla ţađ jól. En ţegar ţau vilja einoka hátíđarhald um jólin má segja ađ ţau séu ađ reyna ađ “stela" ţeim af öllum öđrum.


[1]
"Ađeins međ ţví ađ taka á móti Jesú Kristi getum viđ vćnst ţess ađ njóta sannrar jólagleđi og finna varanlegan jólafriđ” - Ólafur Jóhannsson í morgunbćn á Rás1 2012-12-24.

Ritstjórn 03.01.2015
Flokkađ undir: ( Jólin )

Viđbrögđ

Sýniđ viđbrögđ, en vinsamlegast sleppiđ öllum ćrumeiđingum. Einnig krefjumst viđ ţess ađ fólk noti gild tölvupóstföng, líka ţegar notast er viđ dulnefni. Ef ţađ sem ţiđ ćtliđ ađ segja tengist ekki ţessari grein beint ţá bendum viđ á spjallborđiđ. Ţeir sem ekki fylgja ţessum reglum eiga á hćttu ađ athugasemdir ţeirra verđi fćrđar á spjallborđiđ.

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlum. Tög sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hćgt ađ notast viđ Markdown rithátt í athugasemdum. Notiđ skođa takkann til ađ fara yfir athugasemdina áđur en ţiđ sendiđ hana inn.


Muna ţig?