Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Kirkjufer­ir ß f÷lskum forsendum

Mynd af barni a­ bi­ja

═ umrŠ­unum um kirkjuheimsˇknir opinberra skˇla hamra talsmenn ■eirra ß ■vÝ a­ heimsˇknirnar sÚu ôli­ur Ý frŠ­slu um tr˙arbr÷g­". Ůetta skiptir sÚrstaklega mßli Ý ReykjavÝk, ■ar sem a­ heimsˇknirnar eru einungis leyf­ar ef ■Šr eru ger­ar Ý frŠ­slutilgangi, en einnig skiptir ■etta mßli ■ar sem engar reglur hafa veri­ settar, ■vÝ ■ß er ■etta oft s˙ rÚttlŠting sem er gefin fyrir fer­unum. En eru ■etta frŠ­slufer­ir?

Ekki frŠ­slufer­ir

Ůa­ er au­vita­ hŠgt a­ fara Ý frŠ­slufer­ til kirkju um jˇlin. En ■egar fari­ er ßrlega Ý s÷mu kirkjuna til a­ taka ■ßtt Ý ˙tvatna­ri skˇlagu­s■jˇnustu er ekki veri­ a­ frŠ­a b÷rnin.

Og er uppruni heimsˇknanna ekki sß a­ ■etta voru kristilegar helgiathafnir sem krakkar voru send Ý? Svo ■egar reglurnar voru settar Ý ReykjavÝk, var Ý kj÷lfari­ reynt a­ draga ˙r ßrˇ­rinum og kalla ôfrŠ­sluö, ■ˇ Ý grunninn sÚ ■etta eins.

Ef ■etta eru frŠ­slufer­ir, hva­ eiga b÷rnin ■ß eiginlega a­ vera a­ lŠra Ý ■essum fer­um sem krefst ■ess a­ fari­ sÚ ß hverju einasta ßri?

Ekki fj÷lbreytileiki

Stundum er ■vÝ einnig haldi­ fram a­ fer­irnar sÚu li­ur Ý ■vÝ a­ lŠra um fj÷lbreytileika tr˙arbrag­a. Talsmenn heimsˇknanna segja a­ ■eir hef­u til dŠmis ekkert ß mˇti ■vÝ ef b÷rnin fŠru Ý mosku e­a hof.

Ůa­ vŠri ekkert ˇe­lilegt vi­ frŠ­slufer­ir ß forsendum skˇlanna til tilbei­sluh˙sa annarra en rÝkiskirkjunnar. En segir ■a­ okkur ekki eitthva­ um ■essar fer­ir a­ ■a­ sÚ fari­ ßr eftir ßr til rÝkiskirkjunnar einnar?

═myndum okkur a­ skˇlarnir fŠru ßr eftir ßr me­ b÷rnin Ý meintar frŠ­slufer­ir til Valhallar, h÷fu­st÷­va SjßlfstŠ­isflokksins. VŠri hŠgt a­ verja ■Šr heimsˇknir ß ■eim grundvelli a­ ■a­ vŠri veri­ a­ frŠ­a um fj÷ldreytileika stjˇrnmßlaflˇrunnar?

Hvers konar heimsˇknir?

Mig grunar a­ oftar en ekki sÚu ■essar fer­ir kalla­ar ôfrŠ­slufer­ir" af illri nau­syn. MÚr finnst a­ talsmenn ■eirra Šttu a­ segja hreint og beint hvort ■eir telji ■a­ rÚttlŠtanlegt a­ opinberir skˇlar fari Ý ßrlegar helgiathafnir Ý kirkju. Ůß getum vi­ r÷krŠtt ■a­ Ý sta­in fyrir a­ reyna a­ rŠ­a um einhverjar Ýmynda­ar frŠ­slufer­ir Ý Ýmyndu­u fj÷lbreyttu tr˙arbrag­anßmi.


Mynd fengin hjß Cassidy Lancaster.

Hjalti R˙nar Ëmarsson 22.12.2014
Flokka­ undir: ( Skˇlinn )

Vi­br÷g­

Sřni­ vi­br÷g­, en vinsamlegast sleppi­ ÷llum Šrumei­ingum. Einnig krefjumst vi­ ■ess a­ fˇlk noti gild t÷lvupˇstf÷ng, lÝka ■egar notast er vi­ dulnefni. Ef ■a­ sem ■i­ Štli­ a­ segja tengist ekki ■essari grein beint ■ß bendum vi­ ß spjallbor­i­. Ůeir sem ekki fylgja ■essum reglum eiga ß hŠttu a­ athugasemdir ■eirra ver­i fŠr­ar ß spjallbor­i­.

HŠgt er a­ nota HTML kˇ­a Ý ummŠlum. T÷g sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hŠgt a­ notast vi­ Markdown rithßtt Ý athugasemdum. Noti­ sko­a takkann til a­ fara yfir athugasemdina ß­ur en ■i­ sendi­ hana inn.


Muna ■ig?