Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Talnaspeki hmbkk ea hjlpleg afer?

Tlur

gegnum tina hefur maurinn reynt a finna aferir til ess a skra og lsa hegun og persnuleika sem og a sp fyrir um framtina. Talnaspeki er ein af eim aferum sem maurinn hafa ra til ess arna og sr 2500 ra sgu.

Talnaspekin gengur t a a allir eigi sr tlustaf ea tlustafi og essir tlustafir eiga a lsa persnueinkennum, rlgum og lfsgngu. Talnaspekingar eiga v samkvmt essu a geta ri flki heilt t fr tlustfum sem eir reikna t.

talnaspeki er m.a. hgt a finna t forlagatlu og lfsleiartlu.

Forlagatala (Destiny number) Tala fundin t fr nafni

Samkvmt talnaspekinni segir forlagatalan raun fr hfileikum okkar og persnueinkennum. Hn segir okkur hva vi eigum a afreka lfinu.

Samkvmt kenningum talnaspekinnar hefur hver stafur stafrfinu nmer. Hr a nean m sj hvaa nmer hvaa stafur hefur.

1 A J S
2 B K T
3 C L U
4 D M V
5 E N W
6 F O X
7 G P Y
8 H Q Z
9 I R

Ekki er gerur greinamunur d og , i og , a og o.s.fr.

Svokllu forlagatala er reiknu t fr nafni. Hr m sj hvaa forlagatlu g hef.

H A F R N
8+1+6+9+3+5 = 32 => 3+2 = 5.

K R I S T J N S D T T I R
2+9+9+1+2+1+1+5+1+4+6+2+2+9+9 = 63 => 6+3= 9.

9+5= 14 => 1+4= 5.

Forlagatala mn er v 5.

Samkvmt v hef g marga hfileika og get gert margt vel. g mun roskast ann htt a g get auveldlega kynnt hugmyndir og mun vita hvernig g a nlgast flk til ess a f a sem g vil fr eim. g get veri olinm og jafnvel tt a g s klk g a til a gera smu mistkin aftur og aftur. Hr m sj betur hva forlagatalan 5 ir.

Samkvmt talnaspekinni er beint orsakasamband milli ess hva vi heitum og hvers konar persnueinkennum ea hfileikum vi bum yfir og smuleiis ess hva vi eigum lklega eftir a afreka lfinu. Hvernig nafn okkar a geta haft bein hrif a hver vi erum og hvernig lf okkar mun vera er me llu ljst. Af essu m v leia a foreldrar geta fyrirfram kvei hvaa hfileika og persnutti barn eirra ber me v einu a velja vieigandi nafn. etta er jafnvel hgt a gera ur en getnaur sr sta.

Mr verur hugsa til mur minnar. Mamma mn heitir Eln rjnsdttir. Amma og afi hfu kvei a mamma skildi heita Eln urur rjnsdttir. egar presturinn spuri afa minn hva barni tti a heita sagi afi minn htt og snjallt nfnin tv sem au amma hfu vali. Svo illa vildi til a presturinn var farinn a missa heyrn og hreinlega heyri ekki urar-nafni, sleppti v alfari og skri mur mna Elnu. Samkvmt talnaspekinni hafi presturinn arna rslitahrif rlg mur minnar.

a virist ekki vera samkomulag um a meal talnaspekinga hvort notast eigi vi skrnarnafn vi treikning forlagatlu ea hvort a elilegt s a notast s vi glunfn ea nfn sem flk tekur sr egar lii er vina. Ef ekki er nausynlegt a notast vi skrnarnafn getum vi raun vali okkur persnueinkenni og rlg. a sem meira er, persnueinkenni og rlg geta breyst einu augabragi, t.d. vi giftingu. a er sem sagt mguleiki v a vi getum endurvali au rlg og au persnueinkenni sem foreldar okkar vldu fyrir okkur me nafngiftinni.

Lfsleiartalan (life path number) Tala fundin t fr fingardegi

Lfsleiartalan er sg mikilvgasta talan talnaspekinni. Lfsleiartalan a segja til um feralag okkar gegnum lfi.

g er fdd 20.nvember 1979. Lfsleiartala er v 2+0+1+1+1+9+7+9 = 30 => 3+0 = 3.

g er v ristur. Samkvmt v er g m.a. skapandi og b yfir yndislegum samskiptahfileikum. g mun lifa lfinu til fullnustu og hef sjaldnast hyggjur af morgundeginum. g er vikvm sl. g auvelt me a leysa vandaml. g get veri skapvond og olinm. Hr er tarlegri tlistun mr fyrir hugasama.

Samkvmt talnaspekinni orsakasamband a vera milli ess hvenr maur er fddur og hvernig persna maur er og hvernig lfi maur mun lifa. A v sgu verur a hafa huga a tmatali er mannanna verk. vsindavef HI stendur eftirfarandi: Raunar var ekki fari a mia vi meint fingarr Jes fyrr en fyrri hluta 6. aldar. a var Dionysius Exiguus sem geri a ri 525 en hann vann a v a framlengja tflur yfir tmasetningu pskanna fyrir Jhannes I. Pfa. Einnig segir sama sta: Ekki er vita me vissu hvaa afer Dionysius beitti en hann komst a eirri niurstu a Jess hefi fst desember 753ja ri fr stofnun Rmaborgar og miai upphaf tmatals sns vi nsta r eftir, a er ri sem hfst viku eftir meintan fingardag Jes, og nefndi a 1

Forsendur talnaspekinnar byggja v ansi veikum grunni svo ekki s meira sagt. raun m segja a samkvmt talnaspekinni byggi vegfer okkar allra reikniknstum og kvrunum Exiguus. Knstum og kvrunum sem afskaplega lti er vita um. Auk essa verur a velta v fyrir sr hvort talnaspeki ni ekki yfir sem lifa vi anna tmatal en okkar.

Mennirnir tku kvrun um a a telja a barn vri komi heiminn egar bkurinn allur er komin t r murinni. Tknilega s hefi veri hgt a kvea a barn vri komi heiminn egar a dregur fyrst andadrttinn ea egar klippt er naflastrenginn. egar barn kemur heiminn er liti klukkuna sem er inn stofunni um lei og barni er allt komi t. etta er einungis gert ef astur leyfa. Ef astur leyfa ekki er liti klukkuna um lei og hgt er og tla hvenr barni kom heiminn. Augljst er v a ekki er alltaf nkvmur fingatmi skrur fingavottor. Fjlmargt getur orsaka a, svo sem a a klukkan fingastofunni er ekki hrrtt. Af essu leiir a skrur fingatmi getur veri eina mntu yfir tlf mintti en raunverulegur fingatmi er eina mntu mintti. essi rlitla og merkilega skekkja getur v samkvmt talnaspekinni haft rslitahrif persnuleikaeiginleika og lfsgngu ess einstaklings sem hlut.

Niurstaan er v s a persnueinkenni, mannkostir, rlg og lfsganga okkar markast af v hvaa nafn foreldar okkar velja okkur, reikniaferum Dionysius Exiguus, nkvmni klukkunnar fingastofunni, nkvmi ljsmurinnar skrningu fingatma og mgulega heyrn prestsins sem skrir okkur. Gu frttirnar eru hins vegar r a ef vi erum stt vi rlg okkar og persnueinkenni getum vi bara teki upp anna nafn!

llum sem vita vilja tti a vera ljst af ofansgu a talnaspeki byggir afskaplega veikum grunni. raun er a svo a talnaspeki stenst enga skoun. Talnaspeki er hmbkk.

En m ekki hafa gaman af talnaspekinni? Lta hana sem einhvers konar dgradvl? Eflaust er a svo. En s er ekki alltaf raunin. Talnaspeki er lifibrau talmarga, flk tekur pening fyrir a rleggja rum eftir eim leium sem notaar eru hr a ofan. sta ess a g settist niur og kynnti mr talnaspeki er s a tvarpi Sgu er vikulegur ttur ar sem hlustendur geta hringt inn og talnaspekingur finnur t lfsleiatlu hlustandans og rleggur honum t fr henni. Rleggingar spekingsins eru oft hreinlega httulegar. N ber svo vi a talnaspekingurinn er farinn a auglsa a hann geti rlagt flki sem upplifir mikla vissu, kva og ryggi vegna standsins jflaginu, a sjlfsgu gegn greislu! egar svo ber vi er talnaspeki ekki einhvers konar dgradvl heldur fjrplgsstarfsemi af verstu ger.


Heimildir:
skeptics.com.au
en.wikipedia.org/wiki/Numerology
astrology-numerology.com/numerology.html
thedreamtime.com/spirit/numerology.html
visindavefur.hi.is
wikinfo.org/index.php/Numerology

Birtist upphaflega Hmbkk

Mynd fengin hj Chiot's Run

Hafrn Kristjnsdttir 07.04.2014
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


rni rnason - 13/05/14 00:40 #

Fyrir nokkrum rum hlustai g tt tvarpi ar sem maur sem titlai sig talnaspeking tk mti smtlum fr flki ti b og sagi v allt um persnuleika ess,samt fleiru. Hann vann t fr fornafni vikomandi eingngu og g man srstaklega a einn innhringjandi sagist heita rni. etta er mr fersku minni einmitt vegna ess a sjlfur heiti g rni. stuttu mli sagt romsai "talnaspekingurinn" upp r sr persnulsingu og lsti arme stuttu mli llum rnum slandi. ttastjrnendurnir sem fengi hfu mannin til ess arna hldu varla vatni yfir v hva hann vri klr, og fannst a ekkert skrti a allir rnar vru nkvmlega sami karakterinn.

N hefur einn talnaspekingurinn lengi auglst jnustu sna tvarpi Sgu. Varla sti hann v viku eftir viku nema a einhverjir aular bti agni. arf ekki a stva svona svikamyllur?

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?