Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ólögleg teiknimynd

Mynd af George Foote

Mađurinn hér fyrir ofan hét George W. Foote. Áriđ 1882 var hann dćmdur til tólf mánađa ţrćlkunarvinnu í Bretlandi fyrir guđlast. Glćpinn hafđi hann framiđ í tímaritinu The Freethinker, og međal ţess sem hann var dćmdur fyrir voru teiknimyndirnar sem birtust í ţví blađi. Teiknimynd dagsins er ein ţeirra:

Teiknimynd

Á vefsíđunni Freethought Archives er hćgt ađ skođa allar teiknimyndirnar sem birtust í The Freethinker áđur en Foote var dćmdur.

Ţess má til gamans geta ađ á Íslandi áriđ 2014 gćti Foote fengiđ 3 mánađa fangelsisdóm fyrir ţennan hrćđilega glćp.

Ritstjórn 12.02.2014
Flokkađ undir: ( Grín )

Viđbrögđ


Birgir Hrafn - 12/02/14 09:53 #

Hvar er guđlastiđ í ţessari mynd ?


Hjalti Rúnar (međlimur í Vantrú) - 12/02/14 18:32 #

Birgir Hrafn, ég veit ekki hvort hann hafi veriđ dćmdur sérstaklega fyrir ţessa teiknimynd. Kannski ţóttu ađrar ţarna vera meira guđlast.


Jóhann - 12/02/14 18:40 #

Ég hef fulla trú á ađ vísindin muni á endanum finna pillu gegn öllu biflíublćti.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.