Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Feimnislaust trbo

Mynd af opnu  slmabk

Frttablainu gr birtist grein eftir rkiskirkjuprestinn rn Br Jnsson. greininni, Trml sklum, leggur rn Brur til a opinberum sklum fi skr brn "frslu um sna tr feimnislaust og af fullri einur og n afsakana kennara og me biblusgum, slmasng, bnum og llu sem tilheyrir."

ska fyrirmyndin

A sgn Arnar Brar ber okkur a lta til skalands egar kemur a tengslum opinberra skla og trarbraga. skalandi hefur a nefnilega lengi tkast a sklabrnum er skipt niur hpa eftir tr foreldra eirra: mtmlendur, kalikkar og "arir", og hver hpur fr einhvers konar frslu fr trflgum ea sklum.

Samkvmt grein New York Times sem rn Brur vsar hefur slam n bst hpinn einu sambandsrkja skalands. Brn mslma f srstaka frslu um slam sklum.

Eftir v sem vi fum best s er um a ra kennslu um slam, en ekki ikun trarinnar sklum og hugsunin er s a etta veri mtvgi vi fgatr og um lei er veri a reyna a koma til mts vi minnihlutahp, a minnihlutahpurinn hafi svipaan valkost og strri hparnir.

Tillgur Arnar Brar

rn Brur vill taka upp svipa kerfi slandi. Hann vill a sklum su brn flokku og au sem fara kristna flokkinn fi "frslu" sem inniheldur meal annars bnir og slmasng. Hann vill me rum orum fra sunnudagasklann inn grunnsklann, lta brn stunda trarikun og f trarinnrtingu af fullum krafti opinberum sklum.

Brn foreldra sem vilja ekki a brn eirra fi kristilega "frslu" eiga samkvmt Erni Bri samt a f svipaa "frslu", en rum forsendum. Til dmis myndu sklarnir hugsanlega hafa srstaka "frslu" fyrir brn bkstafstrara kristinna manna, brn mslma og brn satrarmanna.

Frsla, trbo og innrting

A rn Brur skuli kalla bnahald og slmasng "frslu" endurspeglar algent vandaml umrum vi kirkjunnar flk. a segist ekki vilja trbo sklum heldur bara frslu, kallar a oft trbo sem beinist a skrum brnum "frslu". Hugmyndin sem br a baki er s a skrt barn s kristi og v s a ekki trbo egar reynt er a kristna barni!

Af hverju ttum vi a fara a skipta sklabrnum eftir trflokkum svo a hver hpur geti fengi trarinnrtingu vi hfi? a passar ekki srstaklega vel vi hina opinberu stefnu, skla n agreiningar. Er a hlutverk hins opinberra menntakerfis a innrta sklabrnum trarbrg?

jkirkjan ekki fjldan allan af risastrum byggingum ar sem svona "frsla" fer fram? Hvers vegna ttum vi a troa sunnudagasklanum inn opinbera skla?

Hva m raunverulega bta?

a er sjlfsagt ml a fra um trarbrg sklum. a er str galli trarbragafri slandi a ar rur hinn meinti meirihluti, sem rkiskirkjan segist standa fyrir, of miklu. Kennslan er hlutdrg og lti er fjalla um anna en kristni, og ekkert um trleysi. etta mtti laga og a myndi vonandi minnka fordma.

Erfitt er a sj hvernig a muni bta trarbragafrslu a skipta brnum hpa til ess a essi meinti meirihluti geti stunda trbo sklum.

a er tilbreyting a rkiskirkjuprestur segi a berum orum a hann vilji bnahald og slmasng opinbera skla. Vonandi munu eir prestar sem hafa veri mti trboi sklum ori mtmla essari uppstungu Arnar harkalega.


Mynd fengin hj Richard

Ritstjrn 11.02.2014
Flokka undir: ( Sklinn )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.


Muna ig?