Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

vintri undralandi samsrissinna

Undraland

Facebook er hpur sem heitir Wonderland[1] ar sem samsrissinnar deila kenningum han og aan. gegnum tina hafa melimir hpnum lka boi einhverju efasemdarflki inn til ess a reyna a sannfra a. g endai arna fyrir lngu vegna umru um blusetningar en hef lti afreka arna. En fyrir stuttu leiddist mr eitthva og geri einhverjar tilraunir til a rkra.

hugaverasta rkran varai mynd sem i sji hr. ar er v haldi fram a samkvmt njum heilsutryggingarlgum Bandarkjunum (Obamacare)[2] eigi a koma fyrir rflgum flki. g ggglai mli og fann strax umfjllun Snopes ar sem etta var allt hraki.

Teiknimynd um bama

stuttu mli var tilteknu lagafrumvarpi klausa um gagnagrunn ar sem skr yru miskonar bnaur sem settur er sjklinga (s.s. gangra og gervimjamir). etta frumvarp var ekki a lgum og lgin sem voru a lokum samykkt innhldu enga klausu um ennan gagnagrunn (hva einhverjar rflgur).

egar g benti greinina Snopes fkk g margskonar vibrg fr samsrissinnunum. a voru efasemdir um heimildagildi Snopes (sem er frbr vefur) og g tti almennt leiinlegur a vera me svona sktkast (a benda grein). benti g a a vri n auvelt a gggla umrtt lagafrumvarp og skoa lka lgin sem voru samykkt. a vri sums auvelt a hrekja Snopes greinina ef hn vri rng. Auvita var a ekki gert enda allt rtt arna.

a tk nokkrar atrennur en san fr samsrisflki a reyna a verja einhvern tengdan "sannleikskjarna" n ess a viurkenna beint (og stundum afneita hreint t) a g hefi hraki fullyringuna sem kom fram upphafi. San voru mr gerar upp skoanir sem tengdust engu v sem g hafi sagt[3].

egar lei umruna bttust vi fleiri samsrissinnar. Einn kom me eftirfarandi tilvitnun "Einstein":

Condemnation without investigation is the hight [svo] of ignorance

Mr tti tilvitnunin kunnugleg annig a g leitai og fann (strskemmtilega) bloggfrslu eftir sjlfan mig ar sem g tek fyrir umrdda tilvitnun (skrifu af sama samsrissinna og me smu stafsetningavillu) og bendi a hn er vntanlega ekki eftir Einstein.

g benti bloggfrslu mna umrurinum Wonderland og fkk a til baka a a skipti ekki mli hver hefi sagt etta og g tti a taka innihaldi til mn[4]. essum punkti benti g a g hefi einmitt ekki fordmt upprunalegu tilgtu umrursins n athugunar heldur hefi g einmitt rannsaka mli og snt fram a etta vri satt. var mr sagt a g hefi raun ekkert hraki.

g veit ekki hver lexan er af vintrum mnum undralandi samsrissinna er raun. a mtti halda a hn s a maur eigi ekki a reyna a rkra vi flk sem hefur svona ranghugmyndir um raunveruleikann en g vona ekki. Rkran getur nefnilega lka snist um a koma veg fyrir a eir sem fylgjast me fari niur essa dpru gtu samsriskenninga.


[1] Hpur telur rflega nuhundru manns og hver sem er getur boi hverjum sem er a ganga hann.
[2] Kaldhnislegt ljsi ess a essi mynd er greinilega gu "auvaldsins" sem berst gegn heilbrigistryggingu ftkra bandarkjamanna en umrtt auvald er einn helst vinur samsrissinnana Wonderland hpnum.
[3] Svona eins og egar maur vogar sr a verja erfabreyttar matvrur er maur strax orinn stuningsmaur Monsanto.
[4] Hrna vottai ekki fyrir v a umrddur samsrissinni ttai sig v hve kaldhnislegt a vri a nota treka tilvitnun ar sem a vri fordmt a taka afstu n athugunar n ess a athuga hvort hn s raun eftir manninn sem henni er eignu.

li Gneisti Sleyjarson 28.01.2014
Flokka undir: ( Blusetningar , Efahyggja )

Vibrg

Sni vibrg, en vinsamlegast sleppi llum rumeiingum. Einnig krefjumst vi ess a flk noti gild tlvupstfng, lka egar notast er vi dulnefni. Ef a sem i tli a segja tengist ekki essari grein beint bendum vi spjallbori. eir sem ekki fylgja essum reglum eiga httu a athugasemdir eirra veri frar spjallbori.

Hgt er a nota HTML ka ummlum. Tg sem virka eru: a href, b, i, u, br, p, strong, em, ul, li og blockquote. Einnig er hgt a notast vi Markdown rithtt athugasemdum. Noti skoa takkann til a fara yfir athugasemdina ur en i sendi hana inn.