Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Viltu leika miil?

Gluggi hj mili

Ori skyggn (psychic) vsar til ess meinta eiginleika a geta numi upplsingar sem eru huldar jarlegum skilningsvitum. Oft felur a sr a geta tj sig vi hina ltnu. eir sem telja sig vera skyggn fara hlutverk mila egar eir flytja skilabo fr eim framlinu fram til rttra aila. n ess a gruna sem telja sig vera skyggna um grsku eru arar og nrtkari skringar til varandi a hvernig milar virast lj flki upplsingar en a eir su beintengdir vi andaheiminn.

Forer hrif

ri 1948 lagi slfringurinn Bertram M. Forer persnuleikaprf fyrir nemendur sna og sagi vi a eir ttu hver og einn a f persnuleikagreiningu tfr v prfi. egar nemendurnir fengu sna greiningu var eim gert a meta hversu vel greiningin tti vi kvaranum fr 0 (Mjg illa) til 5 (Mjg vel). Nemendurnir gfu greiningum snum mealeinkunina 4.26. A matinu loknu var eim tj a eir hefu allir fengi smu greininguna tfr stjrnusp sem var svohljandi:

vilt a rum lki vel vi ig og dist a r en samt ertu mjg gagnrnin/n sjlfa/n ig. tt srt slakur/slk vissum persnuleikattum btur a upp rum svium. br yfir nokkurri getu sem hefur ekki ntt r. virist agaur/gu og markviss en ert samt oft hyggjufull/ur og rugg/ur. Stundum ertu mjg efins um hvort hefur teki rttar kvaranir ea breytt rtt. vilt helst geta breytt til og vali milli valkosta og verur ng/ur egar r eru settar skorur og takmarkanir. ert stolt/ur af v a vera sjlfsttt enkjandi og ert ekki ginkeypt/ur fyrir skounum annarra n frekari sannanna stahfingum eirra. hefur komist a v a a er r ekki til framdrttar a vera of hreinskilin/n vi ara. Stundum ertu thverf/ur, vingjarnleg/ur og flagslynd/ur og stundum innhverf/ur, var um ig og vilt helst vera ein/n. hefur raunhfar vntingar gagnvart vissum markmium sem ig langar a n (Feitletrun mn).

etta eru setningar sem vsa til stands sem flestir hafa upplfa og geta samsama sig vi. Enn erfiara er a neita slkum fullyringum ef or eins og stundum, oft, helst, nokkur og vissum koma fyrir. Setningar fela lka oft sr andstar merkingar eins og; Oftast ertu gur en getur lka veri vondur. eim tilvikum er gjrningur a neita fullyringunum n ess a ljga.

Flk telur almennar lsingar eiga vel vi sig v a fyllir sjlft upp lsingarnar me eigin minningum og hugsunum og lagar lsingarnar ar me a lfi snu, hegun og reynslu. Lsingarnar virist v eiga betur vi en raunin er. etta kallast huglg stafesting (subjective validation).

Frekari rannsknir hafa leitt ljs a einstaklingar gefa greiningunni hrri einkunn ef a eir telja a greiningin eigi einungis vi um sig, ef eir tra srfrivaldi matsmannsins og ef greiningin felur aallega sr jkva eiginleika.

Uppskrift af gtum miilsfundi

Kaldur lestur(cold reading) er safn afera sem allar mia a v a notfra huglga stafestingu. etta eru aferir sem milar beita egar eir vita lti um knna til ess a knninn finni sjlfur persnulega merkingu v sem miillinn er a segja, tji milinum merkingu og fyllir ar me inn eyurnar eftir v sem lur miilsfundinn. Ef miillinn hefur hinsvegar einhverja ekkingu hgum knnans og notar a fundinum kallast a heitur lestur(hot reading). Ef vilt leika miil en veist lti um knnann eru eftirtaldar leiir hentugar til a lesturinn geti ori sem bestur:

Astur:

Hafu miilfundinn herbergi sem ltur t fyrir a vera ekta. Til dmis me v a bja knnanum a setjast gamlan gindastl, vera me bkur um mila, skyggnigfu og andleg mlefni bkaskp og hafa milda lsing herberginu.

Kynning:

Fu knnann li me r me v a tskra fyrir honum a gi fundarins s undir ykkur bum komin. Vi a verur knninn opnari og gengst frekar vi v sem segir vi hann. Segu vi knnann a bir yfir srstkum hfileikum sem flest allir hafa a einhverju leiti en a hafir rkta na hfileika og getir v nota til a astoa ara. verur a rttlta strax byrjun a a lsingar nar munu ekki vera fullkomnar ar sem truflanir af mrgum toga geta tt sr sta. Talau rlega, brostu og haltu augnsambandi, helst annig a hausinn halli ara hvora ttina mean hlustar. Hafu ftleggi saman en ekki krossa og ekki heldur handleggi.

Virtu knnann fyrir r:

Er knninn karl ea kona, mjr ea feitlaginn, hr ea ltill, gamall ea ungur, hvernig er talandi hans og lkamsstaa, hvernig skapi er hann, hvernig er hann klddur, er hann snyrtilegur ea salegur, virist hann vera rkur ea ftkur, er hann flur ea slbrnn, er hann me hflr, hringi ea ara skartgripi o.s.frv. Allar vsbendingar sem getur fengi fyrst vi a horfa knnann getur nota r fundinum til dmis me v a draga lyktanir um hversvegna hann er hj mili, hva hann vilji f tr fundinum og hugsanlegt tlit og lunderni hins framlina. En vertu samt tilbinn til ess a endurmeta r forsendur sem gefur r tfr tliti.

Veiddu svr:

Hgt er a n fram upplsingum fr knnanum me v a dulba spurningar eins og um fullyringar s a ra. etta er gert me fullyringum sem geta tt vi flesta og eru mjg lonar eins og: hefur ori fyrir missi; a er einhver nkominn r sem heitir Jn/Sigurur; Hafi tengist [ltnum ttingja] einhvern htt; a er skartgripur sem er r og [ ltnum ttingja] hjartflginn; Ma tengist r einhvern htt; a er komin hrna manneskja og a er mjg bjart yfir henni, hn hlr miki og syngur, ekkir hana; g finn fyrir einhverjum sem byrjar M ea N, o.s.frv. Eftir alhfinguna er san spurt til dmis: Hljmar etta rtt?; Skilur a?; Til hvers vsar a?; Tengir vi etta?; Hversvegna gti etta veri?; Hvernig gti a tengst r?; Hvernig gti a tengst nu lfi?; Skiluru hversvegna mr finnst etta?, o.s.frv. Miillinn gefur ramma me lonum spurningum sem knninn fyllir upp me svrum snum. egar fiska er eftir atrium arf miillinn a vera mevitaur um vibrg og svr knnans svo hann viti hvert eigi a leia fundinn.

Skjttu mrgum skotum:

nnur skyld afer sem reynist vel er a spyrja margra spurninga sem fela jafnvel sr andstur, til dmis: Afi inn segir a srt agaur og markviss ert oft hyggjufullur og ruggur, hann segir a srt stundum mjg efins um hvort hefur teki rttar kvaranir og veist stundum ekki hvorn ftinn tt a stga, kannast vi a?. Knninn svarar san jtandi v sem hann telur a eigi vi sig eins og: J, g er mjg hyggjufullur, vi ofangreindum spurningum.

Umorau a sem ur var sagt:

egar hefur n upplsingum fr knnanum getur beitt heitum lestri. getur notfrt r a sem knni hefur sagt fyrr fundinum, umora a og matreitt a aftur ofan hann annig a hann telji a hefur sjlfur fengi r upplsingar fr eim ltna. Vi getum teki dmi me v a grpa inn einn fund:

Miill: Hversvegna finnst mr eins og hefur ori fyrir missi?
Knni: J, g missti nlega afa minn
Miill: Hann afi inn tengist hafinu einhvern htt er a ekki?
Knni: J, hann vann lengi vel sld Siglufiri egar hann var ungur og talai oft um a egar vi hittumst kaffi og g fr oft me honum til Siglufjarar, ar var alltaf svo gott veur. a var besti tminn mnu lfi egar g fr me honum anga.
Miill: J, hann virist mikill um sig hann afi inn og kvartar yfir eymslum brjsti, kannastu vi a?
Knni: uuhhh, nei g veit ekki
Miill: g meina, a er eitthva vont samband, hann var.., hann hafi veri sterkur maur finnst honum srt a hafa fari, mr finnst eins og i hafi veri mjg nnir
Knni: J, mjg nnir, mjg nnir
Miill: J hann segist sj srstaklega eftir a hafa fari fr r, segir a srt svo duglegur og hlturmildur en hefur samt hyggjur af v a ert stundum svo sorgmddur og a dragi r r, hljmar a rtt?
Knni: g hef n veri atvinnulaus nokkurn tma nna og svo d afi annig a j g hef fundi fyrir sorg
Miill: Hann afi inn segir r a hera upp hugann, tkifrin eru a koma. Hann segir a r muni aftur la jafn vel og me honum Siglufiri gamla daga
Knni: J, takk, a vri frbrt
Miill: Hann segir mr nefnilega a r lei alltaf svo vel me honum sumrin Siglufiri
Knni: a er rtt

Me v a einblna stahfingar sem hafa fengi jkva svrun og gefa upp btinn r sem hafa ekki gengi getur s sem beitir kldum lestri n fram v er virist vera trlega rttri mynd af kringumstum og vandamlum knnans. Hinsvegar er ekkert merkilegt sem hefur tt sr sta, knninn veitir milinum allskonar upplsingar og fr san a heyra a sem hann vill heyra.

Segu knnanum a sem hann langar a heyra:

Eins og komi hefur fram finnst flki frekar a almennir jkvir eiginleikar eigi vi sig. etta lka vi um jkvar afleiingar sem knninn vill a veri a veruleika. Til a mynda getur sagt atvinnulausum manni a hinn framlini segir honum a hafa ekki hyggjur og a bjartari t er handan vi horni ea a hinn framlini hafi alltaf tt miki til knnans koma. Galdurinn er a sl gullhamrana ea tj hughreystandi or samhengi vi framvindu fundarins.

Afsakanir:

hefur egar undirbi knnann me v a segja honum a lsingin s ekki 100% rtt. Ef knninn bendir a hafir rangt fyrir r getur sagt a atrii hafi gerst fyrir nokkru san og gefi skyn a a s honum a kenna a hann muni ekki eftir v ea a etta s eitthva sem muni gerast framtinni. getur einnig skellt skuldinni framgangsleysi fundarins slma tengingu vi hina framlinu. a er hinsvegar best ef getur tali knnanum tr um a a s hann sem arf a gera betur til a finna tenginguna.

Knninn arf alltaf a hjlpa til svo a miilstrfin beri rangur:

a eru til mmrg dmi ess a milar hitta ekki rtt. a er, a eir taki sns, gerast of srtkir og urfi v a draga spurningar til baka ea breyta eim til a geta haldi fram. slkt komi endurteki fyrir man flk frekar eftir v sem miillinn geri rtt en gleymir oft v egar honum skjplast. Hversvegna tli a s?

eir sem leita til mila eru bi slrnt og fjrhagslega bnir a veja getu miilsins v oftast nr tra eir framlina, getu miilsins til a n sambandi vi og borga sast en ekki sst fyrir fundinn. etta leiir af sr stafestingarskekkju (confirmation bias) ar sem knnar leita a eim upplsingum sem renna stoum undir skoun sna a miillinn s raun a hafa samband vi andaheiminn. Vegna valkvmrar athygli (selective attention) hyggja knnarnir v mun frekar a eim skiptum egar miillinn hittir og gleyma v sem fr forgrum miilsfundinum.

a sem mestu mli skiptir egar miill stundar kaldan lestur er a knninn s tilbinn til ess tengja punkta sem miillinn leggur fyrir hann og finna einhverja merkingu ar. v sterkar sem knni vill ast milinum og skilja a sem hinn framlini er a reyna a segja honum v meir reynir hann a finna merkingu v sem miillinn segir og verur ess eim mun ngari me strf hans. a eru dmisgur (anecdotal evidence) essa flks sem mynda san grunn sannanna um rttmti krafta miilsins.

En ekki er vi a sakast. Miilsfundir eru n efa mjg tilfinningaleg reynsla ar sem syrgjendur vilja og telja sig n sambandi vi sem eim ykir vnt um. eir vilja huggun og last hugarr. a sem er hinsvegar bagalegt vi essa fundi er a hugsanlega eiga vrusvik sr sta gagnvart eim sem syrgja.


Heimildir: http://skepdic.com/coldread.html

Birtist upphaflega Hmbkk

Mynd fengin hj Carmen Parmelee

Bjarki r Baldvinsson 24.09.2013
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


Arnar - 25/09/13 21:32 #

a er alveg trlegt hva flk getur lti svindla og ljga a sr fyrir svimandi upphir r mila. etta ykir bara elilegt og er gagnrnislaust jflaginu. Augljs lygi og bull eirra sem kalla sig mila. Vi erum jafndau og grjt eftir dauann. Eins og a var ur en vi fddumst.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.