Allar fŠrslur Allir flokkar Sos Um fÚlagi­ ┌rskrßning Lˇgˇ Spjallid@Vantru Pˇstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Kirkju■ing unga fˇlksins

Mynd

SÝ­astli­na helgi var haldi­ svokalla­ äKirkju■ing unga fˇlksinsô. Ůar komu saman ungmenni sem eru virk Ý kirkjustarfi um land allt og rÚ­u rß­um sÝnum. ┴lykta­ var um hitt og ■etta, t.d. a­ launa­ir älei­togarô Ý Šskulř­sstarfi kirkjunnar Šttu ekki a­ vera verktakar heldur laun■egar. En mesta athygli mÝna vakti eftirfarandi klausa ˙r einni ßlyktuninni:

Kirkju■ing unga fˇlksins leggur mikla ßherslu ß ■a­ a­ aftur ver­i komi­ ß fˇt e­lilegu samstarfi ß milli kirkju og skˇla. ═ ljˇsi ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slunnar mß sjß a­ ■a­ er vilji ■jˇ­arinnar fyrir ■vÝ a­ ß ═slandi sÚ ■jˇ­kirkja og ■vÝ finnst okkkur e­lilegt a­ samstarf sÚ til sta­ar ß milli ■jˇ­kirkjunnar og menntastofnana ß ═slandi. B÷rn eiga a­ fß tŠkifŠri til a­ kynnast tr˙nni og eiga ekki a­ ■urfa a­ lÝ­a fyrir ■a­ kirkjunni sÚ meina­ur a­gangur a­ skˇlunum.#

Ska­i og sjßlfsgagnrřni

Ůrennt hef Úg vi­ ■etta a­ athuga:

  1. Ůa­ a­ meirihluti ■eirra sem tˇk ■ßtt Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu um till÷gur stjˇrnlagarß­s vilji a­ Ý stjˇrnarskrß sÚ kve­i­ ß um Ůjˇ­kirkju getur varla talist rÚttlŠting fyrir tr˙bo­i Ý menntastofnunum. Ůetta eru tv÷ a­skyld mßlefni. Ůa­ hlřtur a­ teljast skřr rÚttur barna og foreldra a­ bo­un tr˙ar og kristilegt starf fari ekki fram sem hluti af skˇlastarfi. RÚttindi fˇlks eru ekki ßkve­in me­ meiri- e­a minnihluta.

  2. S˙ hugmynd a­ b÷rn älÝ­iô fyrir ■a­ a­ kirkjan fßi ekki a­ stunda tr˙bo­ Ý skˇlum er fßrßnleg. A­ hva­a leyti kemur ■a­ ni­ur ß b÷rnum? Stendur ■a­ ■roska ■eirra og menntun fyrir ■rifum a­ prestar og a­rir starfsmenn kirkjunnar geti ekki lengur gengi­ a­ ■eim vÝsum Ý skˇlum? Svo a­ Úg grÝpi n˙ til gamalkunnungs stÝlbrag­s tr˙bo­ssinna: Hver er ska­inn?

  3. HÚr eru lei­togar og ■ßtttakendur Ý Šskulř­sstarfi kirkjunnar Ý raun a­ lřsa ■vÝ yfir a­ starf ■eirra sÚ ekki mikils vir­i. Varla ■yrfti kirkjan a­ sŠkja inn Ý skˇla ef starfi­ sem fer fram ß hennar eigin heimavelli vŠri ÷flugt.

Uppgj÷f og gagnsˇkn

Unga fˇlki­ Ý kirkjunni fetar hÚr s÷mu brautir og ■eir eldra hafa gert undanfarin misseri. Allt frß ■vÝ Ëlafur Sk˙lason, ■ßverandi biskup og fyrsti Šskulř­sfulltr˙i rÝkiskirkjunnar, benti ß a­ a­sˇkn Ý barnastarf kirkjunnar hef­i hruni­ Ý kj÷lfar ■ess a­ sjˇnvarpsst÷­var fˇru a­ bjˇ­a upp ß barnaefni um helgar hefur kirkjan sta­i­ fyrir markvissri ßsˇkn inn Ý skˇla.

RÝkiskirkjan hefur Ý raun vi­urkennt a­ h˙n nŠr ekki til barna og foreldra ß sama hßtt og ß­ur. Ůegar teiknimyndir ˇgna grundvelli Šskulř­sstarfs hennar er augljˇst a­ ■a­ stendur ekki ß traustum grunni. ┌t ß ■a­ gengur äsamstarfô kirkjunnar vi­ skˇla. Ůegar b÷rnin hŠtta a­ koma til kirkjunnar sjßlfviljug er tr˙bo­i­ fŠrt ■anga­ sem ■au komast ekki undan.


Mynd fengin hjß jyoseph

Egill Ëskarsson 31.05.2013
Flokka­ undir: ( Skˇlinn )

Vi­br÷g­


Linda Bj÷rk R˙narsdˇttir - 31/05/13 14:58 #

MÚr finnst lÝka merkilegt a­ ■eir segja "B÷rn eiga a­ fß tŠkifŠri til a­ kynnast tr˙nni..." og eiga ■ar vi­ kristna tr˙ eins og ■a­ sÚ eina tr˙in. Ůeim er vŠntanlega alveg sama um rÚttindi barnanna til a­ vera upplřst um ÷nnur tr˙arbr÷g­ sem til eru Ý heiminum e­a tr˙leysi og skiptir engu mßli ■ˇ fulltr˙um ■essarra a­ila sÚ meina­ur a­gangur a­ skˇlum. Svona er jafnrÚtti Ýslensku ■jˇ­kirkjunnar.


Sveinn ١rhallsson - 31/05/13 16:20 #

Gˇ­ir punktar. Mig langar ■ˇ a­ bŠta vi­ a­ ■a­ er vŠgt til or­a teki­ vafasamt a­ byggja ■essa sko­un ß einmitt ■essari ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu, ■ar sem einmitt ■essi spurning var bŠ­i einstaklega illa or­u­ OG jafnframt eina spurningin sem var '÷fug' mi­a­ vi­ ni­urst÷­ur stjˇrnlagarß­s.

Sjßlfur ■ekki Úg slatta af fˇlki sem sag­i "jß" vi­ ■essari spurningu ■vÝ ■a­ taldi sig vera a­ kjˇsa me­ ni­urst÷­u stjˇrnlagarß­s, en er almennt ß mˇti ■jˇ­kirkjufyrirkomulaginu.


Valur Bjarnason - 01/06/13 00:44 #

Ůa­ er enn stunda­ Ý BrekkubŠjarskˇla ß Akranesi a­ fara me­ b÷rn Ý kirkju til a­ hlusta ß prest og foreldrar eru ekkert spur­ir ßlits.

Loka­ hefur veri­ fyrir athugasemdir vi­ ■essa fŠrslu. Vi­ bendum ß spjalli­ ef ■i­ vilji­ halda umrŠ­um ßfram.