Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Svindla slskinsdrengnum

Slarlag

Meginungi heimildarmyndarinnar Slskinsdrengurinn fer a kynna HALO meferarstofnunina og aferir hennar sem nefnast Rapid Prompting Method (hr eftir RPM). Hfundur essarar tkni, Soma Mukhopadhyay, segist hafa kennt einhverfum syni snum a tj sig me essari afer. au hafa meira a segja gefi t bkur undir hans nafni.

Soma Mukhopadhyay og RPM

Mefer Somu gengur t a a kenna brnum a velja og tj sig me v a skrifa. Brnin sem hn fr til meferar geta ekki tj sig. a er a segja, au kunna ekki a hafa tjskipti, hvorki me tal- ea tknmli.

meferinni eru brnin spur a einfldum spurningum. Til dmis: Ferhyrningur hefur fjrar hliar. Hva sagi g? rjr ea fjrar?. barni a velja rtta svari r tveimur mguleikum, essu tilfelli 3 ea 4. Og hkus pkus, barni velur rtta svari me v a benda rtta tlustafinn.

Eftir sm stund getur barni fari a svara opnum spurningum eins og hvernig hefur a ea hva finnst r um allt etta flk me myndavlar. Brnin virast ekki neinum vandrum me a svara. g skil vel essa myndatkumenn, g er svo myndarlegur.

essum opnu spurningum svara brnin srstku stafaspjaldi. Brnin benda stafina sem mynda orin sem mynda setningarnar sem brnin segja. a er ekkert smri sem essi brn virast kunna. Ekki bara orin, heldur lka stafina, hvernig stfunum er raa saman til ess a mynda or, hvernig orin eru beyg og hvernig a mynda setningar. Slskinsdrengurinn sjlfur virtist okkabt kunna fullkomna ensku og beygi meira a segja allar sagnir rtt. Kraftaverk! Ea hva?

Nokkrar vafasamar vsbendingar

etta brtur auvita bga vi heilbriga skynsemi. a hefur engum nokkurn tman tekist a kenna nokkrum a tj sig jafn skmmum tma og Soma segist gera. Hvorki einhverfum n heilbrigum. etta er fyrsta vsbending um a ekki s allt me felldu.

nnur vsbending um a ekki s allt me felldu er a brnin horfa ekki alltaf stafabori egar au velja (ef i tri mr ekki horfi myndina. Ef i hafi s myndina horfi hana aftur me etta huga). a er mjg erfitt a velja stafi af svona bori n ess a horfa.

i geti sannreynt etta sjlf fyrir framan tlvuna. Horfi burt fr lyklaborinu. Haldi einum fingri fyrir ofan lyklabori. Velji san bkstaf til ess a ta (til dmis J ea R) og reyni v nst a ta hnappinn. a er nnast mgulegt, sama hversu gur ert vlritun.

rija vsbending er a ttunda ratugnum fann Rosemary Crossley upp nkvmlega smu afer og kallai hana Facilitated Communication (hr eftir FC). Eini sjanlegi munurinn essum tveimur aferum er a FC heldur leibeinandinn hnd einhverfa barnsins en stafabori er kyrrsttt.

RPM bendir barni sjlft stafina en leibeinandinn heldur stafasborinu. Undir bum kringumstum er mjg auvelt a stjrna v hvaa stafi barni velur. FC getur leibeinandinn auveldlega strt hndum barnsins og RPM getur hann auveldlega strt stafaborinu. a er rtt a rekja stuttlega sgu FC til ess a varpa ljsi hva er bogi vi RPM.

Tjning me leibeinandi asto

Eins og RPM virtist FC fyrstu skila mjg miklum rangri. Brn sem gtu ekki tj sig gtu sagt vi foreldra sna a au elskuu , au gtu skrifa lj og jafnvel heilu bkurnar. Alveg eins og RPM. v miur reyndist FC ekki vera rkum reist. vert mti kom ljs a a voru leibeinendurnir sem stjrnuu svrum barnanna.

En hvernig er eiginlega hgt a komast a v hvort svrin koma fr leibeinendunum ea fr brnunum? a er einfalt. Svo einfalt a a er eiginlega vandralegt a urfa a segja a. Leibeinendurnir eru auvita spurir a spurningum sem einhverfa barni tti a vita svari vi en leibeinendurnir vita ekki svari vi. Ef leibeinandinn getur fengi einhverfa barni til ess a svara rtt, oftar en tilviljun myndi sp fyrir um, hefur barni lrt a tj sig me essari tkni. Ef ekki, er leibeinandinn a ba til svrin.

Athuganir af essu tagi voru gerar FC. einni slkri tilraun voru bi einhverfu brnin og leibeinendurnir me heyrnatl. voru einhverfu brnin spur a spurningum gegnum heyrnatlinn. Leibeinandinn heyri helmingi tilfella spurninguna en hinn helming tilfella heyri hann tnlist en ekki spurninguna.

egar leibeinandinn heyri spurninguna svarai barni spurningunni vel. Gott og vel. En egar leibeinandinn heyri ekki spurninguna voru svr barnanna samrmi vi spurninguna. Me rum orum: Leibeinandinn bj til svrin, ekki brnin.

A tala fyrir ara

nnur tilraun var ger ar sem bi barni og leibeinanda var snt spjald me mynd. Barni gat auvita alltaf skrifa hva var myndinni egar leibeinandinn og barni su smu myndina. En hva haldi i a hafi gerst egar barninu var snd nnur mynd en leibeinandanum n ess a leibeinandinn vissi? J, skrifai barni nafni myndinni sem leibeinandinn hafi s!

essi seinni tilraun er slandi og var snd heimildarmynd sem ht Prisoners of Silence. a sem kom mest vart essari mynd voru vibrg leibeinendanna egar eir su niursturnar. eir voru sjokki. eir grtu jafnvel. eir voru ekki a svindla heldur tru v raun og veru a eir vru a hjlpa brnunum a tj sig. Hvernig m a vera?

Lklegasta skringin essu er a sem er kalla andaglas-hrifin (Ouija effect / ideomotor effect). William Benjamin Carpenter var sennilega fyrstur til ess a tala um essi hrif ri 1852.

Slfringurinn Ray Hyman hefur nlega gert nokkrar merkilegar tilraunir essum hrifum. Hann tk sr tvo prjna hnd og sagi nemendum snum a hann gti fundi vatn me eim. egar prjnarnir krossuu tti a vera vatn fyrir nean . Hann gekk svo me prjnana um herbergi og kvenum sta krossai hann vsvitandi prjnana og sagi a greinilega vri vatn fyrir nean hann. fri hann sig og afkrossai prjnana sama tma.

Hann lt svo nemendur sna prfa. eim til mikillar furu krossuu prjnarnir nkvmlega sama sta og hann hafi krossa. Nemarnir hfu krossa prjnana n ess a tta sig v a eir hefu gert a. annig virka andaglass hrifin. Flk bst vi einhverju og hreyfir sig sjlfrtt og samrmi vi a. Andaglass hrifin eru auvita nefnd eftir andaglasi. ess m til gamans geta a fjldi flks hefur skrifa lj og bkur andaglasi, alveg eins og Tito sonur Somu skrifar lj og bkur gegnum RPM.

Skalegar skldsgur

Margir hafa haldi v fram a a FC virki ekki s a n ekki skalegt. etta er alrangt. fyrsta lagi eru foreldrar barna sem f essa gervimefer lklegir til ess a htta annars konar mefer sem myndi gagnast brnunum. a er j engin sta til ess a halda fram annarri mefer ef barni getur skrifa heilu skldsgurnar.

ru lagi hafa komi upp ljt tilvik ar sem foreldrar einhverfra barna hafa veri sku um kynferisofbeldi vegna frsagna gegnum FC leibeinanda. Feur einhverfra barna hafa jafnvel urft a dsa fangelsi mnuum saman og eya strf mlsvrn vegna slkra sakana. Sem betur fer hefur slkum krum veri vsa fr rtti endanum. rija lagi er a bara ljtt a plata flk til ess a kaupa dra mefer sem virkar ekki.

Soma heldur v fram a RPM s nnur mefer heldur en FC. g fr ess vegna a leita mr upplsinga msum gagnabnkum um rangur af RPM. Hva haldi i a g hafi fundi margar ritrndar greinar um RPM? Ekki eina einustu! a hefur ekki veri ger ein einasta rannskn essari mefer!

ess vegna legg g til a Soma sni okkur fram a hn s ekki sjlf a svara spurningum snum. a vri hgt til dmis me v a endurtaka tilraunirnar sem afsnnuu FC. g er meira a segja me bnus tilraun sem vri hgt a gera. Lti barni f heyrnatl ar sem hgt er a gefa v skilabo n ess a Soma heyri, og n ess a Soma sji ann sem gefur skilaboin. Lti svo tlvu velja tlur milli 0 og 100, sund sinnum handahfskenndri r. Soma reynir svo hvert skipti a f barni til ess a segja sr hvaa tlu a heyri. Ef g hef rtt fyrir mr og tilviljun rur svrum Somu tti hn a gera rtt um a bil 10 sinnum en rangt um a bil 990 sinnum. Ef a eru brnin sem gefa Somu svrin tti hn a geta rtt miklu oftar.

Snnunargagnsdrengurinn

a er engin sta til ess a tra v a Soma kenni brnunum a tj sig fyrr en hn hefur snt fram a tilraunaastum. vert mti eru mjg gar stur til ess a efast um essa afer. Spurningin er bara: orir Soma a gangast undir slka rannskn? Og er Fririk r Fririksson tilbinn a mta svi og gera heimildarmynd um a?


tarefni:
lyktun APA 1994
Halo-Soma stofnunin
Prisoner of Silence: heimildarmyndin og handriti af myndinni

  • Dillon, K. M. (1993). Facilitated Communication, Autism, and Ouika. The Skeptical Inquirer, 17, 281.
  • Gardner, M. (2001). Facilitated Communication: A cruel farce. The Skeptical Inquirer, 25, 17.
  • Gorman, B. J. (1998). Facilitated Communication in America: Eight years and counting. Skeptic, 6, 64.
  • Mulick, J. A., Jacobson, J. W. og Kobe, F. H. (1993). Anguished silence and helping hands: Autism and Facilitated Communication. The Skeptical Inquirer, 17, 270.
  • Nakajima, S. (2003) The Miracle Poet Case: Japanese media fooled by the doman method and facilitated communication. The Skeptical Inquirer, 27, 12.
  • Norton, L. (2006). Facilitated Communication and the Power of Belief: How Time magazine got it wrong. Skeptic, 12, 14.

Greinin birtist upprunalega heimasunni Hmbkk veturinn 2009 og birtist hr Vantr rlti uppfr

rur rn Arnarson 09.05.2012
Flokka undir: ( Efahyggja , Kjaftisvaktin )

Vibrg


Gumundur Brynjlfsson - 09/05/12 13:59 #

etta er ansi hreint merkileg yfirfer hj r. Og satt best a segja slandi. g hef svo sem ekki skoa myndina t fr essum sjnarmium en maur tti kannski a kkja hana aftur.


rur rn Arnarson - 09/05/12 14:57 #

J, g mli me v a horfir lka Prisoners of Silence. ar er ger mun tarlegri grein fyrir FC og a er miklu meira slandi a horfa hana heldur en a lesa ennan texta. Hn er fjrum hlutm youtube og getur s fyrsta hlutann hr:http://www.youtube.com/watch?v=HXw8Ksvyt5Y


Fririk r Fririksson - 09/05/12 17:05 #

[Athugasemd lagfr. Ekki er hgt a setja myndbnd inn athugasemdir. Vsanir vera a duga. - ritstjrn]

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=Wvn7kYJyOFM


Fririk r Fririksson - 09/05/12 17:34 #

Sorglegt a sj hva margir lka essa mannfyrirlitningu sem felst essum pistli. orkell orsteinsson er nna skla me jafnldrum snum og gengur vel kk s Smu og hennar aferumm sem hafa gert fjlmrgum kleift a losna r fjtrum einangrunar. a er meira en steinaldaaferirnar sem i ahyllist.

PS: FC, ar sem haldi er hnd barnsins, lti vi skylt RPM.

Svo rlegg g bara llum a kkja bibluna, Jhannes;12, kaflann "Vantrin myrkur, trin ljs", srstaklega:

Hann hefur blinda augu eirra og forhert hjarta eirra, a eir sji ekki me augunum n skilji me hjartanu og sni sr og g lkni

Kr kveja og von um slarheill, ykkur til handa.


Valgarur Gujnsson (melimur Vantr) - 09/05/12 17:40 #

Ekki veit g r tekst a sj mannfyrirlitningu pistlinum.

a m vel vera a aferir Smu virki, en g neita v ekki a a voru atrii sem trufluu mig vi a horfa myndina.

Og mr er eiginlega alveg skiljanlegt hvers vegna ekki er hgt a gera einfalt prf til a skera r um hvort etta virkar.

verur etta nefnilega stareynd og httir a snast um tr ea vantr.

a eykur tortryggni verulega egar flk kemur sr undan v a gera elilegar prfanir virkni hlutanna.


Andrs - 09/05/12 18:38 #

Fririk, finnst r virkilega ekki sm hringlkk v flgin a segja "Vantrar menn eru vitlausir a tra ekki bibluna, v biblan segir a eir sem tri ekki bibluna su vitlausir."?


Jn Steinar - 09/05/12 23:37 #

g ver a taka undir me Fririki a v marki a mr finnst undirtnn geinarinnar fordmandi og augljst a hfundur hefur mynda sr neikva skoun efninu bygga heimildarmynd youtube. a virist engu a sur vera stareynd a drengurinn hefur teki trllauknum framfrum, hverju sem a er a akka og v finnst mr a menn megi halda opnum huga n ess a a heilinn detti t. g er hinn bginn sammla v a etta veri rannsaka hlutlausan htt, en g hef a tilfinningunni a menn hafi talsvert neikv markmi a leiarljsi ef eir leggja upp me a afsanna etta. Ljst a menn muni mta aferafrina eftir v lkt og James Randy gerir t.d. tilfellum yfirnttru. Margir leita rvnt eftir leium til a frelsa essi brn r hftum og vst er a sumt orkar tvmlis og anna eftir a rannsaka frekar. a er ljst a margt virist sna trlegan rangur og g spyr mig hvort a eru einhver Placebo hrif gegnum lkninn sjlfann sem ri v? Er veri a ja a einhverjum slkum frnleika hr. Ein afer sem snir rangur er hyberbaric chamber ar sem brn eru sett rstiherbergi me yfirskammti af srefni og a virist gera skammvinn kraftaverk. Margir hafna essu n ess a geta snt fram gagnrk. Brn byrja a tala, fama foreldra sna og sna trlega framfr eftir slka mefer, en svo brir etta af og brnin hverfa sama fari aftur. Sumir segja smstiga framfr eftir meferina. etta er ekki leyft va af v a menn skilja ekki enn hva er fer og telja a a urfi frekari rannsknir. Brnin mega jst ar til vsindunum tekst a skilja hva er seyi. a er takmarkaur hugi fyrir v a leggja peninga slkar rannsknir af v a etta er ltill "markaur". Kannski er hugaleysi og fordmingin vegna ess a ekki er hgt a ra dr lyf til a hagnast . Hver veit. En mer finnst allavega a akademan s mrkum hins silega essari militant sceptic nlgun mrgum tilfellum.


rur rn Arnarson (melimur Vantr) - 10/05/12 00:13 #

Jn Steinar, g er bara a kalla eftir einu einfldu prfi. Prfi er einfalt, a hefur veri gert ur og a eru til prtkolar fyrir v. etta prf myndi taka allan vafa af v hver er a tj sig, en hins vegar hefur ekki veri sndur neinn vilji til a framkvma a.


Valgarur Gujnsson (melimur Vantr) - 10/05/12 01:03 #

Er a ekki fyrst og fremst titillinn sem er a trufla, Jn Steinar? Sem g get teki undir a er ekki heppilegur, a er ekki tilefni til a fullyra a eitthvert svindl s gangi. Bi m svo sem vel vera a etta virki og ar fyrir utan kannski lklegt a svo s ekki su eir sem a essu standa gri tr.

En innihaldi er kannski hversu auvelt vri a ganga r skugga um etta me einfldu prfi.


Ragnar (melimur Vantr) - 10/05/12 02:47 #

Tek undir a heimildarmyndin Prisoners of Silence er virkilega slandi. Einhver hugaverasta heimildarmynd sem g hef. Snir einmitt hvernig einfaldar tilraunir uru til ess a taka af allan vafa um a FC virkai gegnum andaglas-effektinn, sem er engu a sur lygileg niurstaa v maur vill eiginlega ekki tra a flk geti blekkt sjlft sig svona einfaldan htt.


rur rn Arnarson (melimur Vantr) - 10/05/12 08:27 #

Valgarur, segjum sem svo a g s a selja ntt lyf vi krabbameini. g fullyri a a s miklu betra en nnur krabbameinslyf og a a breyti gjrsamlega lfi krabbameinssjklinga. Hins vegar hef g engar rannsknir me mr sem sna fram ennan undravera rangur og g neita a gera r grunnrannsknir sem arf a gera til a rangursmeta krabbameinslyf. Vri full langt gengi a kalla etta lyf svindl?


Fririk r Fririksson - 10/05/12 09:34 #

Andrs a er er vit v. En Valgarur og rur i skilji ekki a einhverfa er einstaklingsbundinn. a sem virkar fyrir Kela virkar ekki alla einhvefa. a er mrgum tilfellum hjpar eitthva a breyta um matari og nlegar rannsknir benda til a kanabisneysla virki vel fyrir kvena tegund einhverfu. ess vegna verur aldrei framleitt lyf sem virkar fyrir einhverfu og af smu stu er prf aferum Smu lka marklaust. Dmin sanna a au virka kvena einsklinga sem er blessun fyrir en er engin alsherjar lausn einhverfu. Keli gengur nna skla me svoklluum heilbrigum jafnldrum snum og hann er me eim bestu hva einkunnir vara 3.8 af 4. a sem g kalla t.d. mannfyrirlitningu essum pistli er a efast um a Keli skilji ensku. a er sama og a segja a hann skilji ekkert umhverfu snu. etta eru algengustu fordmar flks einhverfum einstaklingum og stan a samflagi sttir sig vi a halda eim fngnum eigin lkama. Frigingin fellst v a ba til fagra leikmynd til handa essum einstaklingum sta ess a frelsa lkt og Sma reynir a gera. Kr kveja F


Valgarur Gujnsson (melimur Vantr) - 10/05/12 10:03 #

rur, g hefi nota anna hugtak, ea sett spurningamerki, a minnsta kosti ef g vri a gagnrna umfjllun um lyfi en ekki ann sem er ea selja.


Valgarur Gujnsson (melimur Vantr) - 10/05/12 10:10 #

Gott a heyra a ert kominn r biblugrnum Fririk. a hefi mn vegna mtt sleppa essu me enskuna og umhverfi, en g skildi etta sem vangaveltur og stulaust a tala um mannfyrirlitningu - og a voru nnur atrii sem kveiktu efasemdir hj mr.

g veit a einhverfa er mjg mismunandi, jafnvel ekki alltaf skrar lnur. a er samt auvelt a gera essi prf, sem rur leggur til, fyrir hvern einstakling fyrir sig. Og g skil eiginlega ekki hvers vegna etta er ekki gert. Mgulega kmi a einfaldlega mismunandi t fyrir einstaklinga. En a fengist r v skori fyrir hvern og einn hvort essar aferir henta honum.


Fririk r Fririksson - 10/05/12 10:27 #

Valgarur Sma prfar alla sem leita til hennar og hn segir hreint t hvort hn geti hjlpa. etta sst vel myndinni. keli er t.d. rfhentur sem hentar verr, v talstin er vinstra heilahveli og v tti hann ekki jafnauvelt me a benda stafina einsog eir sem eru rtthentir. Mannfyrirlitningu kalla g a egar flk er me dylgjur um a a einstaklingar geti ekki hitt ea etta vegna ftlunar kv F


Valgarur Gujnsson (melimur Vantr) - 10/05/12 10:46 #

a sst ekkert prf sambrilegt vi a sem rur nefnir. etta er einfalt prf og tekur af allan vafa.

g skil enn ekki hva mlir mti essu.

g las enga mannfyrirlitningu r essum atrium, einungis a etta hefi kveikt spurningar.


rur rn Arnarson (melimur Vantr) - 10/05/12 10:55 #

a er algengur misskilningur a einhverfir su fangar eigin lkama. etta er einmitt sami misskilningur og er FC. a var san athuga me einfldu prfi sem g fjalla um greininni hr a ofan og stst ekki. Ef a er annig raun og veru a einhverfir eru fangar eigin lkama er a byrgarhluti eirra sem halda v fram a sna fram a. a myndi breyta llu mefer einhverfra ef a vri hgt a sna fram etta. ess vegna verur eiginlega a gera etta prf og g skil ekki hvers vegna ert mtfallinn v.


orgeir Tryggvason - 10/05/12 14:14 #

g hnt um setninguna "a er algengur misskilningur a einhverfir su fangar eigin lkama". etta oralag hltur a vera lkingaml, og v snertipunktalaust vi mat hvort um misskilning s a ra. Annars vri gaman a sj lsingu prfi sem metur hvort flk er fangar eigin lkama eur ei :)

Ef tt vi a aferin sem lst er greininni (og trlega myndinni, hef ekki s hana) urfi a standast umrtt prf, finnst mr a sanngjrn krafa. En ef einhverft flk sem gengi hefur gegn um RPM-prgrammi og nr eftir a augljsum og mlanlegum framfrum, sem Fririk lsir hr a ofan, er a ekki lka vsbending um a eitthva s a virka?


rur rn Arnarson (melimur Vantr) - 10/05/12 14:58 #

J a vri a ef vi vissum hvor er a svara leibeinandinn ea s einhverfi. Prfi gengur t a tkka v.


Fririk r Fririksson - 10/05/12 15:15 #

rur ttir a reyna a setja ig spor ess sem skynjar umhverfi sitt en getur ekki tj sig um a. annig var Keli egar hann hitti Smu fyrst. Enginn hafi hugmynd um hva hann var raun a skynja r umhverfi snu. Ef kallar a ekki a vera fangi eigin lkama ttir ekkert a vera a tj ig um einhverfu v skynja g ig ekki einungis haldin mannfyrirlitningu heldur mannvonsku hu stigi. Tilraunin sem i staglist snir misskilning ykkar t hva RPM gengur. Skoi myndina aftur hn svarar ykkar vantr ef i kjsi a lifa ljsinu kv F


Valgarur Gujnsson (melimur Vantr) - 10/05/12 15:45 #

etta truflar mig reyndar vi myndina. g hefi bist vi "Vi kvum a sannreyna aferir Smu..." en s kafli kom aldrei.

g skil ekki enn hva mlir mti prfi eins og rur leggur til. etta tal um misskilning me prf gengur ekki upp. etta er einfalt og snir hvaan svrin koma. Ekki ertu a halda fram a prfi myndi sna rangar niurstur?

a er heldur ekki traustvekjandi a sj svr sem ganga eingngu t a a gera greinarhfund tortryggilegan og lti r honum.


Fririk r Fririksson - 10/05/12 18:57 #

Valli ekki gera r etta. Afer Smu virkai myndinni og einsog margar fleiri aferir sem voru kynntar. En skrri er a n vermskan. Lestu a sem g hef skrifa og ef skilur ekki hva g er a fara get g ekki snt af mr olinmi sem Sma snir snum skjlstingum.Kv F


rur rn Arnarson (melimur Vantr) - 10/05/12 21:10 #

Fririk, verur sjlfur a bera byrg inni olinmi.


Valgarur Gujnsson (melimur Vantr) - 10/05/12 22:04 #

Gera mr hva, minn kri?

Mr finnst aeins vera a misskilja og kominn arfa "kappruham". Vi eigum alveg a geta rtt etta af viti. En g vil mjg gjarnan f stafestingu a aferin virki. essar spurningar og efasemdir eru ekki einhver illkvittni, aeins a mr finnst mikilvgt a f stafestinguna (vil ekki fara nnar t hvers vegna).

a myndi styrkja bi Smu og alla essa vinnu ykkar a negla niur a etta virki.

v enn skil g ekki hva mlir mti prfi.

Er eitthva sem segir a svona prf myndi ekki skera r um hvort aferin virkar? Vri ekki einmitt fn hugmynd fyrir Smu a gera svona prf egar hn tekur vi njum einstaklingum?

Mr fannst slandi a a var skauta yfir ennan tt, hvarflai meira a segja a svona prf hlyti a hafa veri gert, en veri sleppt svona sgunnar vegna, etta hefi tt spennandi myndefni.


Jn Steinar - 10/05/12 23:11 #

Til a halda llu til haga, vri ekki sanngjarnt a setja spurningarmerki aftan vi fyrirsgnina?

Hn tti jafnvel vi fleiri svi, sem m.a. sna a viurkenndum lkningaraferum. Segjum til dmis Chemo Therapy vi krabbameini, sem er svona universal hrossalkning vi flestum tegundum krabba, sem drepur fleiri en hn lknar og allflestum tilfellum skilur sjklinginn eftir sem andlegt og lkamlegt flak.

Hvernig vri a i leggust athugun v sem hefur komist gegnum nlarauga lknavsindanna. essa gmlu drauga sem ttu lausnir egar ekkingin var ltil en halda fram a vera patentlausnin lngu eftir a nrgtnari aferir og betur establisheraar hafa komi fram dagsljsi.

g voga mr hreinlega a segja a lgild mor njti blessunnar vsindanna sptlum.

leiinni megi i svo t.d. skoa hin svoklluu gelkningarvsindi og hvernig eim er sinnt. g lofa ykkur v a a fr hrin hnakkanum til a rsa.


Matti (melimur Vantr) - 11/05/12 11:02 #

Jn Steinar, hefir rtt fyrir r varandi krabbamein og gelkningar skiptir a engu mli varandi essa umru hr. a er alltaf hgt a fjalla um eitthva anna.


sabna - 19/06/12 17:18 #

Einhverfa er engin fjtrun heibrigs hugsunar. Einhverfa orsakast a mestu leyti af skyntruflunum, sem sagt, a heilinn vinnur ruvsi r skynreitum en hj flki sem er ekki me einhverfu og hefur ekkert me matari, blusetningar ea Cla-drykkju a gera. a sr genitisk orsk og er mjg hamlandi daglegu lfi og urfa einstaklingar me einhverfu srstaklega mikla tillitsemi, linmi og umburarlyndi, en ekki eitthva hokus pokus sem einhver tlar a gra . Af hverju ekki a reyna smu afer vi geklofa? Ea Downs syndrom? Engum dettur a hug. Hvers eiga einhverfir a gjalda? Og orur, g akka fyrir ummli. Sabna, einhverfusrfringur

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.