Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Vantrú hlýtur styrk frá ESB

Vantrú hefur um árarađir veriđ leiđandi afl í umrćđunni um samband trúarbragđa og ríkis annarsvegar og mannréttinda međ tilliti til trúfélaga og trúarbragđa hins vegar. Ţrátt fyrir ţetta hefur Vantrú ekki hlotiđ eina krónu í styrk frá hinu opinbera frá stofnun félagsins á međan sóknargjöld, byggingastyrkir og ađrir rekstrarstyrkir hafa falliđ í skaut hinna ýmsu hópa sem ţó hafa ekki lagt meira til umrćđunnar en Vantrú.

Trú og styrkur

Sökum lagaumhverfis sem gildir á Íslandi um trú- og lífsskođunarfélög ţar sem verulega hefur hallađ á lífskođunarfélög sem ekki byggja lífsýn sína á viđurkenndum trúarbrögđum hefur Evrópusambandiđ (ESB), eftir umsókn félagsins ţess efnis snemma síđasta árs, ákveđiđ ađ veita Vantrú styrk til rekstrar félaginu. Styrkurinn kemur í kjölfar umsóknar Íslands í ESB og er styrkurinn liđur í ađlögunarferli landsins ađ reglugerđum, lagaumhverfi og réttlćtissýn sambandsins. Vantrú fellur styrkurinn í skaut sökum áralangrar vinnu Vantrúar ađ ţessum málaflokkum á Íslandi og nauđsynlegrar áframhaldandi umrćđu um málefni ţau sem Vantrú lćtur sig varđa.

Styrkurinn er veittur úr sjóđi Menningaráćtlunar Evrópusambandsins en tilgangur hans er m.a. "ađ efla menningarleg samskipti og stuđla ađ skilningi milli ţjóđa og ţjóđfélagshópa". Félagiđ Vantrú hefur frá stofnun ţess stuđlađ ađ ţvertrúarlegum samskiptum og auknum skilningi og umburđarlyndi milli trúleysingja og trúađra.

Von og kćrleikur

Styrkurinn er til tveggja ára og tekur gildi frá og međ 1. júní 2012. Styrkurinn nćr yfir eđlilegan rekstur félagsins, s.s. rekstur og leigu skrifstofuhúsnćđis međ ađföngum, ígildi eins starfsmanns í fullri vinnu yfir tímabiliđ, vefútgáfu vefs félagins og bókaútgáfu rita sem falla undir efnisatriđi styrksins. Einnig er gert ráđ fyrir tveimur ráđstefnum ţar sem fjallađ verđur um tengsl mannréttinda og trúfélaga, ađkomu ríkisvaldsins ađ rekstri trúfélags og stöđu eins trúfélags umfram önnur í stjórnarskrá.

Vantrú ţakkar ESB kćrlega ţann heiđur sem sýndur er međ styrkveitingunni og heitir ţví ađ fjármununum verđi vel variđ og í samrćmi viđ yfirlýstan tilgang hans

Ritstjórn 01.04.2012
Flokkađ undir: ( Grín )

Viđbrögđ


Baldvin (međlimur í Vantrú) - 01/04/12 10:24 #

Loksins! Ţađ var kominn tími til.


Teitur Atlason - 01/04/12 11:28 #

Hvađ er styrkurinn hár?


Trausti (međlimur í Vantrú) - 01/04/12 11:34 #

Ţörf viđurkenning.


Pétur (međlimur í Vantrú) - 01/04/12 11:36 #

Styrkur? Frá ESB? Erum viđ viss um ađ allir félagsmenn séu sáttir viđ ţetta? Fór engin umrćđa fram um ţetta á spjallborđinu? Ég er ekkert sérstaklega ánćgđur međ ađ svona stórar ákvarđanir séu teknar án samráđs viđ almenna félaga í Vantrú. Hverjir tóku ţessa ákvörđun og hvenćr?


Trausti (međlimur í Vantrú) - 01/04/12 11:57 #

Slakađu á. Peningar eru peningar.

Ţađ er ekki eins og viđ vöđum í seđlum.

Beggars can't be choosers, eins og ţeir segja;)


Pétur (međlimur í Vantrú) - 01/04/12 12:43 #

Sumir okkar vilja kannski ekki vera beggars


Pétur (međlimur í Vantrú) - 01/04/12 12:43 #

En jćja, rćđum ţetta kannski frekar á spjallborđinu


Teitur Atlason - 01/04/12 12:47 #

Má fá ađ vita hvađ ţessi styrkur var hár?


frelsarinn (međlimur í Vantrú) - 01/04/12 13:23 #

Ţetta er hneyksli. Var ţetta ástćđan fyrir ađ hluti stjórnar ferđađist út til Brussel? Greinilega á fölskum forsendum!


Dísa - 01/04/12 13:37 #

Ćtliđ ţiđ áfram ađ ţrćta fyrir ţađ ađ vera trúfélag?!


Valgarđur Guđjónsson - 01/04/12 14:00 #

Já, prik fyrir ESB... ţetta er svo sem eđlilegt framhald af ţeirri stefnu sem hefur veriđ fylgt stöđugt ákveđnar eftir á síđustu árum í Evrópu, ţeas. ađ jafna ađstöđu lífsskođunarfélaga og draga úr forréttindum trúfélaga. Sem er munurinn Dísa.


Halldór L. - 01/04/12 14:01 #

Ég vona ađ ţetta tengist útgáfu á sögu félagsins og ćvusögum helstu forsprakka ţess.

http://gegnir.is/F/RVDACYRMBDPGRKB9JF8PCtroJLBF17loloFRY7YRI5trololoY374U2JV9U67-77653?func=short


Bjarki (međlimur í Vantrú) - 01/04/12 14:24 #

Ţetta eru góđar fréttir. Vantrú hefur hingađ til veriđ frekar óformlegur félagsskapur sem starfar nćr eingöngu á netinu en ţađ má segja ađ félagiđ sé nú ađ verđa „fullorđiđ“ međ eigin starfsmann á launum og skrifstofu. Ţetta mun auka verulega möguleika félagsins á ađ vinna ađ baráttumálum sínum og hafa áhrif á t.d. fjölmiđla, stjórnsýsluna og lagasetningu.

Nćsta skref er ađ tryggja enn frekari styrki til ađ tryggja grundvöllinn fyrir fjöldahreyfingu trúleysingja til frambúđar, t.d. frá ríki eđa sveitarfélögum.


Teitur Atlason - 01/04/12 16:15 #

Ég er hér međ hćttur í Vantrú. Bless.

Ţetta er rugl.


Guđjón Eyjólfsson - 01/04/12 16:22 #

Er nokkuđ fyrsti apríl í dag?


Trausti (međlimur í Vantrú) - 01/04/12 16:39 #

Jćja já Teitur. Hćttur í Vantrú? Og hvađa trúfélag međ snert af sjálfsvirđingu tćki viđ ţér??

Pétur: Til hvers ađ rćđa ţetta mál á innrivef Vantrúar? Til ađ Bjarni Randver sjái ekki umrćđurnar? Ha. Ha. Ha...

Dísa: Ef ţađ er trúfélag ađ trúa ţví statt og stöđugt ađ engir guđir séu til, ţá erum viđ trúfélag. QED!


Ragnar - 01/04/12 16:50 #

Vanheilagt bandalag íslamófasista og guđlausu marxistanna í Brussel er ađ taka á sig skírari mynd! Markmiđiđ er einfalt, ađ úthýsa ljósi Krists frá Evrópsku samfélagi. Verđur Vantrú kannski međ sína skrifstofu í moskunni í Sogamýri??


Einar Steinn Valgarđsson - 01/04/12 17:51 #

Hvađa dagur er nú aftur í dag?


Árni Árnason - 01/04/12 21:35 #

Getur Vantrú ţá ekki gengiđ í Evrópusamband vantrúađra ?


Hörđur - 01/04/12 22:59 #

Aprílgabb


Hörđur - 01/04/12 23:00 #

A prílgabb

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.