Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Fair minn Sprengistjarna og mir mn Jr

[Smelli hr til a sj strri og betri upplausn af essari mynd]

Trlausir hafa eflaust margir heyrt a heimsn eirra s kld og innihaldi engan tilgang mean trair vilja oftar en ekki meina a eirra heimssn s fgur og full af tilgangi fyrir alla menn. Allavega hef g heyrt essu fleygt oftar en gu hfi gegnir.

Meint tmhyggja trleysingja

rtt fyrir endurteknar tilraunir einstaklinga, bor vi sjlfan mig, til a leirtta ennan misskilning hefur gosgnin lifa gu lfi og gerir enn dag. etta skynjar maur hvert sinn sem maur sr og heyrir misgfulegar yfirlsingar msum frttum og bloggum, innlendum sem erlendum, og kommentahlum Facebook ar sem eilfarmlin eru rdd.

Um allar koppagrundir m finna essi vihorf illa grunduum yfirlsingum stu yfirmanna hinna msu trarfylkinga va um heim. sland er engin undantekning eim efnum. etta tskrir kannski a einhverju leyti hvers vegna mtan neitar a deyja.

g vil v bja r, lesandi gur, a frast rlti um mna heimssn og hvernig g horfi alheiminn og tilganginn me essu blessaa lfi okkar hr jr. Svona sr trleysinginn g verldina:

Fr engu til alls

Jrin er gmul og alheimurinn er enn eldri. Mia vi njustu mlingar er hinn snilegi alheimur um 13,75 milljara ra gamall og jrin okkar um 4,6 milljara ra gmul. Um uppruna alheimsins hefur margt veri rtt og rita gegnum tina en a sem ntmavsindi segja okkur um ann alheim sem vi bum er a hann hafi anist t fr srstu (e.Point of singularity).

essi gnarhraa ensla fkk me t og tma hi misvsandi heiti Miklihvellur (e. Big Bang). Lklegast er a a heiti var meint sem h af hendi eirra sem fannst kenningin kjnaleg. Ngar upplsingar um elisfrina bakvi uppruna alheimsins er a finna internetinu annig a g lt staar numi hr eim efnum enda au fri ekki eiginlegur tilgangur greinarinnar.

Hvernig slstjrnur og slkerfi vera til er svo tiltlulega vel ekkt ferli sem hefur veri miki rannsaka. Einnig er ekkt hvernig stjrnur enda lf sitt og hafa afleiingar daudaga stjarna nst margoft trlegum myndum gegnum Hubble-sjnaukan. a sem sumir vita ekki er a egar stjarna deyr grarstrri hamfarasprengju, einnig ekkt sem sprengistjarna (e.supernova), er undirstaa alls lfs fingu.

Allt tengist

a er nefnilega annig a sprengistjrnur eru fyrsti hlekkur mikilvgri, samverkandi keju. r irum hennar eytast allar r frumeindir sem arf til a mynda slkerfi, plnetur, vatn, loft og a lokum lf. Lgml elisfrinar tskra hvernig essi efni dragast saman og ttast, falla svo saman og mynda heima eins og jrina okkar.

r sameindir sem svo vera til r frumeindunum sem sprengistjrnurnar eyttu um vttu alheimsins eru svo dag byggingarefni alls ess sem sr kringum ig, sjlfum r metldum. Vi erum nefninlega stjrnurnar sem vi horfum upp til dimmum vetrarkvldum.

a er v engum ofsgum sagt a vi erum ll tengd. Allt efni jarar, lfs ea lii, sr sameiginlegan uppruna sprengistjrnum alheimsins. Allt lf jarar sr sameiginlegan uppruna eirri efnafri jararinnar sem ali hefur allt a sem yfirbori hennar br.

Fr v a lf hfst hr jru hefur brotin keja runarfrilegra sigurvegara tengt saman allar nlifandi lfverur heimsins; ig, mig, fiskinn sjnum og tr garinum. Allar menneskjur jararinnar eiga ennfremur sameiginlega afrska formur og eru v ntengdar genafrilegum fjlskyldubndum.

Er etta virkilega ljtt og kalt?

Nst egar ert ti ljsaskiptunum, lttu upp. Stjrnurnar og plneturnar sem byrja a birtast eftir v sem dimma tekur eru afkvmi eirra stjarna sem fyrndinni sprungu og me daua snum geru r kleift a lifa. a er engin sta til ess a upplifa sig ltinn essum stra alheimi v alheimurinn er r. ert bkstaflega smaur r stjrnum.

Lttu svo grasi, trn, blmin og sjlfan ig og mundu a sameindirnar sem mynda nttruna kringum ig eiga sama uppruna smu sprengistjrnunum og sameindirnar sem fla um num. egar vi deyjum vera svo byggingarefni lkama okkar notaar af nttrunni til a vihalda eirri hringrs lfsins sem Elton John sng um Konungi Ljnanna og eirri keju lfs sem Darwin lsti Uppruni tegundanna.

g f ekki s hvernig etta getur veri kld og hr heimsmynd. g s ekki hvernig fegur essarar umfljanlegu tengingar alls sem til er alheiminum s verri en a tra v a eitthva yfirnttrulegt vald hafi kvei a smella fingrum og skapa allt sem til er. Hvernig samband ofsafengina dauaslitra slstjarna annars vegar og alls lfs heiminum hinsvegar s verri en s hugmynd a gu hafi skapa konur, menn og dr. A vita til ess a yfir r ralngu vegalengdir sem alheiminum finnast er rjfanleg tenging alls efnis og alls lfs s eitthva minna viri en a tra v a til s tenging vi yfirnttrulegan skapara.

Tilgangur lfsins

En hver er tilgangurinn me essu lfshlaupi? Afhverju a standa essu 80-100 ra spretthlaupi eldgmlum alheimi sem gti ekki veri minna mevitaur um tilvist na? Svari vi eirri spurningu kvarast af v hvort teljir a tilgangur lfsins hafi veri kveinn fyrir ig ea hvort a kveir hann.

Margir hafa spurt sjlfa sig essara spurninga og leita svara vtt og breitt von um a finna tilgang lfsins. Lkt og tilgangurinn s falinn fjarsjur sem bur ess a finnast. g held hins vegar a etta s ekki esskonar ratleikur.

g lt svo a tilgangur lfsins s ekki fyrirfram kveinn af nokkrum manni, gui ea ru sem fjrugt myndunarafl gti kokka upp. g fddist inn ennan heim a mr forspurum og n egar g er komin til vits og ra kve g minn tilgang sjlfur. g vil leggja mitt af mrkum til a reyna gera ennan heim betri en hann er. g vil lina jningar eirra sem jst, hjlpa eim sem hjlp urfa og reyna upplifa eins mikla hamingju og st og g mgulega get.

Alheimurinn veit ekki a g er hrna, fastur ltilli plnetu tjarri alheimsins eins og sandkorn miri Sahara eyimrkinni. Hinsvegar vita samferamenn mnir af mr og a er ng fyrir mig.

rtt fyrir a g kunni vi fyrstu sn a virka smr gnarstrri vttu alheimsins er g ekki ltils viri og hvergi nrri hlutlaus breyta hinum efnislega heimi. Vi frekari skoun sst a g er smaur r hlutum r einhverjum strstu fyrirbrum alheimsins og g er mikils viri v g hef getu til a gera bi gott og illt, getu til a lina jningar ea valda eim. g vel hi fyrrnefnda bum tilvikum.

egar g hverf svo braut og sameindir mnar halda fram fr sinni enn einni umbreytingunni hringrs lfsins get g bara vona a a sem g skil eftir mig ori, verkum og lifandi afkomendum hafi jkv hrif ennan eina heim sem vi deilum ll saman.

Hjrtur Brynjarsson 15.03.2012
Flokka undir: ( Hugvekja )

Vibrg


Halldr Benediktsson - 15/03/12 22:03 #

Mjg flott grein!

ekki a vera 'ekki' einhverstaar essari setningu? "g fddist inn ennan heim a mr forspurum..."


Hjrtur Brynjarsson (melimur Vantr) - 15/03/12 22:23 #

@Halldr:

g akka hrsi.

Og nei, ori ''ekki'' ekki heima arna. egar g fddist var g ekki spurur hvort g hefi huga a fast ea undir hvaa kringumstum og a er akkrat a sem ''a mr forspurum'' vsar .

A eitthva s gert a mr forspurum ir a eitthva s gert n ess a spyrja mig nokkurs.
Sem er j einmitt a sem gerist.


Jhann - 15/03/12 22:41 #

G grein, sem endurspeglar ann mun sem kom fram nlegum pallborsumrum Dawkins o. fl..

P.S. ...en a ekki a vera "fornspurum"?

:)


Hjrtur Brynjarsson (melimur Vantr) - 16/03/12 00:54 #

Upprunalega var etta alltaf ''fornspurur'' en a hefur a mestu lagst af undanfarinni hlfri ld og forspurur komi stainn. Sama merking liggur a baki bum tgfum orsins.

Ef leitar google a ''fornspurum'' fru rmlega 2000 niurstur.

''Forspurum'' gefur hinsvegar um 67.000 niurstur, tluvert af v eru fyrirsagnir og texti r frttamilum.

Greinin fjallar samt ekki um etta or, mguleg forskeyti ess ea hvort ori ''ekki'' eigi a fylgja v heldur hvort etta vihorf s gefellt og hvort etta s verra heldur en heimssn sanntrara.

Og svo broskall ----> :-)


Jn Ferdnand - 21/03/12 14:09 #

I ain't no monkey starchild mister. I'm a child of God! Damn kommunist!

Djk ;)

Frbr grein, mjg Carl Sagan-esque;)

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.