Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Draumurinn á enda?

Ólympíuleikar 2012

Draumur íranska kvennalandsliđsins í knattspyrnu um ađ keppa á Ólympíuleikunum í Lundúnum á nćsta ári er mögulega orđinn ađ engu. Taliđ var líklegt ađ stúlkurnar myndu geta tryggt sér ţátttökurétt. Ástćđan ku vera keppnisbúningur ţeirra sem samanstendur af höfuđklút og galla sem hylur mun meira en tíđkast í knattspyrnu.

Höfuđklúturinn telst vera trúarlegt tákn en samkvćmt reglum alţjóđlega knattspyrnusambandsins FIFA mega keppnisbúningar hvorki hafa skírskotun í trúarbrögđ né pólitík. Einfaldar reglur sem gilda fyrir alla. Vandamáliđ liggur hinsvegar hjá írönskum stjórnvöldum ţar sem knattspyrnukonur í Íran ţurfa samkvćmt lögum ţar í landi ađ bera höfuđklút og hylja líkama sinn.

Síđasti leikur landsliđsins átti ađ vera gegn Jórdönum en ţar sem búningnum hafđi ekki veriđ breytt var leikurinn dćmdur 3-0, ţeim í óhag, án ţess ađ hann fćri fram. Minnkuđu ţar međ verulega líkurnar á ţátttökurétti liđsins. Íranska knattspyrnusambandiđ hefur kćrt ţessa ákvörđun og verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ framvindu mála.

Írönsk stjórnvöld eru ţó ekki talin líkleg til ađ endurskođa ţessa afstöđu sína ţar sem ţau hótuđu fyrr í vetur ađ sniđganga Ólympíuleikana vegna ţess ađ ţeim tókst á einhvern hátt ađ lesa orđiđ ZION út úr 2012 merkinu sem var hannađ fyrir leikana. Orđiđ vísar til Ísraelsríkis, en Ísraelsmenn eru ekki í sérlega miklu uppáhaldi hjá Írönum.

Sjálfur er ég menntađur grafískur hönnuđur og međ öllu ófćr um ađ lesa orđiđ ZION út úr ţessu merki. Mögulega ţarf ég ađ mennta mig betur.

Hvađ sem ţví líđur ţá get ég ekki annađ en fundiđ til međ írönsku stúlkunum.

Úlfur Kolka 08.06.2011
Flokkađ undir: ( Vísun , Íslam )

Viđbrögđ


Thor K - 08/06/11 10:45 #

Hrein trúarmismunun ađ banna höfuđklúta, ţótt ţađ sé líka trúarfrekja ađ fyrirskipa ţá. Annars er ekkert erfitt ađ lesa Zion út úr merkinu. Í bĺáa hlutanum er Olympíumerkiđ inn í O-inu, og Londin inn í N-inu sem snýr á hliđ. Ofaná standa Z og I.


Matti (međlimur í Vantrú) - 08/06/11 10:58 #

Í miđjunni er Lisa Simpson ađ gera eitthvađ dónalegt!


Baldvin (međlimur í Vantrú) - 08/06/11 11:07 #

Jú, eflaust er hćgt ađ sjá ţetta út úr merkinu međ góđum vilja. En ađ gera mál úr ţví á alţjóđavettvangi er náttúrulega algjör firra.

Er 2012 ekki ţá bara almennt ár Síonismans, fyrst ađ hćgt er ađ víxla stöfum, snúa 2 á hliđ, píra augun og fá út Z1ON?

Hvers eiga ólympíuleikarnir ađ gjalda?

Gćtum viđ ekki öll međ sömu röksemdafćrslu krafist auglýsingatekna frá byssuframleiđandanum Zoli í hvert sinn sem viđ skrifum ártaliđ í ár, 2011? :)


Kristján (međlimur í Vantrú) - 09/06/11 02:08 #

Thor K - 08/06/11 10:45 #

"Hrein trúarmismunun ađ banna höfuđklúta, ţótt ţađ sé líka trúarfrekja ađ fyrirskipa ţá. Annars er ekkert erfitt ađ lesa Zion út úr merkinu. Í bĺáa hlutanum er Olympíumerkiđ inn í O-inu, og Londin inn í N-inu sem snýr á hliđ. Ofaná standa Z og I"

Ţađ vćri trúarmismunun ef ţau leyfđu liđunum ađ hafa kross, gyđingastjörnu eđa ţá eitthvađ annađ tákn á međan ţau leyfđu ekki klútinn. Ţetta er ţví ekki mismunun, en má eflaust kalla ţetta eitthvađ annađ.

Í bláu útgáfunni sem er á hvolfi er hćgt ađ lesa út Z.IOZ en ekki zion.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.