Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Sai Baba er dauđur

Sai Baba

Gúrúinn Sathya Sai Baba er allur, 84 ára ađ aldri, en hann hafđi fyrir löngu tilkynnt ađ hann yrđi 96 ára. Sai Baba lést í gćr á páskadag, en hann er Íslendingum ekki síst kunnur vegna ţess ađ dr. Erlendur Haraldsson reyndi um hríđ ađ rannsaka manninn og svo hefur bók um hann veriđ ţýdd og gefin út á íslensku. Raunar er vitnađ í Erlend í Wikipedia-greininni um Sai Baba.

Ótalinn fjöldi manna, ţúsundir á ţúsundir ofan, töldu ađ Sai Baba vćri lifandi guđ - Avatar - og hann óđ í peningum og ađdáendum. Hann lét margt gott af sér leiđa, kom á fót skólum og sjúkrahúsum o.s.frv. En svo eru ţeir sem bentu á ađra hliđ á Sai Baba, efasemdarraddirnar og niđurrifsseggirnir.

Ţeir sögđu ađ kraftaverk hans vćru greinilega bara ómerkilegar sjónhverfingar en öllu alvarlegri voru ţó ásakanir um kynferđislega misnotkun lćrisveina hans og barna ţeirra! En alvarlegustu ásakanirnar á Sai Baba voru líklega ţćr ađ hann hefđi látiđ myrđa nokkra af nánustu ađstođarmönnum sínum 1993, en ţađ mál var aldrei rannsakađ!

Viđ hvetjum ykkur til ađ kynna ykkur máliđ og horfa á umfjöllun BBC, The Secret Swami eđa nálgun frćnda okkar á Danmarks Radio, Seduced by Sai Baba.

Vantrú stefnir á ađ halda fyrirlestur međ Erlendi Haraldssyni á nćstunni og hugsanlega segir hann okkur ţá nánar frá kynnum sínum af Sai Baba.

Reynir Harđarson 25.04.2011
Flokkađ undir: ( Tilkynning , Vísun )

Viđbrögđ


Kristján (međlimur vantrú) - 28/04/11 00:43 #

Spenntur ađ sjá ţennan fyrirlestur! Leit snögglega yfir hvađ hann Erlendur og félagi hans hefđu skrifađ margar greinar um umrćddann "lifandi guđ", ţannig ađ ţetta ćtti ađ vera áhugavert.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.