Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Frjósemi á ríkisfréttastofunni

Fimmtudaginn 10. febrúar birtist frétt í ađalsjónvarpsfréttatíma RÚV um merkilegt lítiđ tćki. Tćkiđ var kynnt til sögunnar sem tölva sem mćlir frjósemi og lýsir grćnu ljósi ţá daga sem konur séu ófrjóar en rauđu ţegar hćtta sé á ferđ. Og hvađa ađferđ skyldi tćkiđ nú nota til ţess? Jú, í ljós kemur ađ ţetta er í rauninni bara hitamćlir međ innbyggđu dagatali. Ţarna er semsagt bara á ferđinni leitin ađ öruggu dögunum og í sjálfu sér ekkert ađ ţví eđa hvađ?

Jú reyndar. Fyrir ţađ fyrsta kostar tćkiđ tugi ţúsunda króna. Og í öđru lagi hélt viđmćlandi RÚV í fréttinni ţví fram, mótbárulaust, ađ ţetta vćri 99.3% örugg getnađarvörn. Ţetta er fráleit tala. Samkvćmt Vísindavefnum er leitin ađ öruggum dögum ekki örugg getnađarvörn og sagt ađ algeng ţungunartíđni á ársgrundvelli sé um 25%. Ef viđ berum ţetta svo saman smokka ţá eru ţeir oftast taldir 98% öruggir sem getnađarvörn séu ţeir notađir rétt en ţeir eru einnig, öfugt viđ frjósemistölvuna, vörn gegn kynsjúkdómum.

Af hverju ćtli fólk komist upp međ ađ halda svona augljósu rugli fram athugasemdalaust í sjónvarpsfréttum? Hvađ var fréttamađurinn eiginlega ađ hugsa? Og lyktađi ţessi frétt ekki örlítiđ af auglýsingu?

Jú, ţađ gerđi hún svo sannarlega. Viđmćlandi RÚV er kynntur til sögunar sem Lára Bryndís Pálmarsdóttir, kona á barneignaraldri. Á facebooksíđu ţar sem frjósemistölvan er falbođin Íslendingum er gefiđ upp símanúmer. Sé leitađ ađ eigenda númersins á Já.is kemur út skemmtileg niđurstađa. Svo virđist sem Lára Bryndís eigi sér alnöfnu sem selur frjósemistölvuna! Ţvílík tilviljun!

Svo ađ öllu sé haldiđ til haga: í ađalsjónvarpsfréttatíma RÚV birtist illa dulin auglýsing í gerfi fréttar. Viđmćlandi sem kynntur er til sögunnar sem „kona á barneignaraldri" er í raun söluađili vörunnar sem „fréttin“ er um. Viđmćlandinn fćr athugasemdalaust ađ setja í loftiđ ýmsar fullyrđingar um kosti vörunnar sinnar.

Ef ađstandendum fréttastofu RÚV er annt um orđspor hennar ćttu ţeir ađ sjá til ţess svona nokkuđ gerist ekki aftur. Ef ekki ćttu ţeir ađ huga ađ nafnbreytingu. Mér skilst ađ Sjónvarpsmarkađurinn sé á lausu.

Egill Óskarsson 11.02.2011
Flokkađ undir: ( Kjaftćđisvaktin )

Viđbrögđ


Karl Neptúnus Hirt - 11/02/11 15:12 #

Svo veltir fólk ţví fyrir sér hvers vegna mađur horfi ekki á sjónvarp.


Elsa - 13/02/11 08:56 #

Hún talar líka um ađ hún geti ekki tekiđ getnađarvörn sem innihalda hormóna.... Ef hún hefur eignast barn fyrr getur hún fengiđ koparlykkju, sem innihalda engar hormónar what so ever. Svo ekki nóg međ ađ smokkurinn dugir, ţá er til getnađarvarnir fyrir ţćr konur sem ţola illa hormóna. Svo má líka benda á hitamćlir í apótekinu fyrir töluvert lćgra verđ.


Ţórđur Grétarsson - 14/02/11 15:04 #

Ég ćtla nú ekkert ađ leggja neinn dóm á gagnsemi eđa gagnsleysi ţessarar grćju sem fjallađ var um en fréttin varpar ljósi á ţađ ástand sem nú ríkir á fréttastofu RÚV. Á undanförnum mánuđum hefur tugum reyndra starfsmanna hjá fréttastofu Ríkisútvarpsins veriđ sagt upp og ungt, fallegt, brosmilt og reynslulaust fólk veriđ ráđiđ á lćgri launum. Afleiđingarnar eru afar léleg fréttamennska og ţađ er orđiđ mjög áberandi ađ ađeins er sagt frá annari hliđ máls í hverri frétt, hvort sem um sjónvarp eđa hljóđvarp er ađ rćđa.

En varđandi fréttina af "ţungunargrćjunni" ţá er ţess skemmst ađ minnast ađ um miđjan október sl. taldi RÚV sig tilneytt til ađ draga til baka frétt af manni á Norđurlandi sem kvađst vera ánćgđur međ tilteknar ađgerđir ríkisstjórnarinnar. Ţađ hafđi nefnilega komiđ í ljós ađ hann hafđi tengsl viđ einn stjórnmálaflokkinn. Ég held ađ nú ćtti RÚV ađ draga ofannefnda frétt til baka sbr. egin yfirlýsingu: “samrćmist ekki stefnu Fréttastofunnar ađ leyna áhorfendur og hlustendur upplýsingum um tengsl viđmćlenda viđ stjórnmálaflokka eđa hagsmunasamtök. Fréttin er dregin til baka.” Tilvitnun lýkur.

Vćntanlega eru einhverjir hagsmunir ţarna á ferđinni en ţađ getur hver sem er sagt sér ţađ ađ framleiđsla og birting slíkrar "auglýsingar" á besta útsendingartíma hefđi kostađ mikiđ fé hefđi innflutningsađili tćkisins ţurft ađ borga fyrir ţađ sjálfur. Hver ţekkir hvern ?


gös - 14/02/11 15:11 #

Fyndiđ, ég horfđi á ţessa frétt međ öđru auganu og hjó sérstaklega eftir ađ Lára Bryndís var kynnt sem "kona á barneignaraldri."

Ţađ fyndna er ađ ég gekk út frá ţví ađ hún vćri augljóslega hönnuđur ţessarar grćju og ađ "titillinn" sem fréttastofa RÚV kaus ađ nota vćri til ţess gert ađ vera sniđugt.

Ţađ fer ekkert á milli mála ađ ţetta gćti blekkt marga og er ófaglegt, enda segja mín viđbrögđ eflaust meira um mig en RÚV...


Eiríkur - 16/02/11 17:08 #

Ég sendi til gamans fyrirspurn til auglýsingadeildar ruv.is, um hvađ ţađ myndi kosta ađ kaupa auglýsingu inni í fréttatíma (sem yrđi sett fram í viđtalsformi).

Svar hefur ekki borist. Enginn húmor fyrir svona löguđu.


EgillO (međlimur í Vantrú) - 16/02/11 17:15 #

Já, ég held ađ tölvupóstkerfiđ á RÚV sé niđri ţessa dagana. Ég sendi Óđni Jónssyni fréttastjóra RÚV tölvupóst vegna ţessarar fréttar og engin viđbrögđ hafa borist.


Valdís - 26/03/12 10:49 #

Hérna eru rannsóknir á tölvunni. http://www.raxmedical.com/clinical-studies.php

Fyrstu rannsóknirnar voru gerđar áđur en tölvan var gerđ, en ţćr síđustu voru gerđar á tölvunni eftir ađ hún var gerđ til ađ kanna öryggi hennar.

Úr ţeim rannsóknum kom ađ tölvan er öryggari en smokkar, hvort sem miđađ er viđ typical use eđa correct use. (Lćgri Pearl Index).

Ég er á ţessari getnađarvörn og mér sýnist rannsóknirnar legit?????

Ţessi getnađarvörn (sé hún örugg) er The Greatest thing since sliced bread ţví ađ hormónalyfin auka líkur á blóđtappa og drepa kynhvöt og lykkjur geta valdiđ sýkingum og ţađ er scary shit ađ vera međ eitthvađ flćkt ţarna uppi.


EgillO (međlimur í Vantrú) - 04/04/12 11:17 #

Ţessar rannsóknir eru alls ekki allar um ţessa tölvu, enda eins og ţú segir sjálf ţá var tölvan ekki til ţegar margar ţeirra voru gerđar. Ţćr eru um leitina ađ öruggu dögunum útfrá breytingum á líkamshita og fleira í ţeim dúr.

Auk ţess vil ég benda ţér á ađ stađurinn til ađ leita ađ hlutlausum upplýsingum um vöru er ekki á heimasíđu framleiđanda hans.

Ef ţú vilt borga tugi ţúsunda fyrir tölvu sem gerir ţađ sama og blađ, blýantur og góđur hitamćlir ţá er ţađ fínt. Gjörđu svo vel.

Ţessi grein fjallar hins vegar fyrst og fremst um grímulausa auglýsingastarfsemi og fáránlegar fullyrđingar í sjónvarpsfréttum.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.