Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Um Gu eftir Jonas Gardell

Forsa

jl komu t tvr bkur sem gagnrndu trarbrg, Ranghugmyndin um gu og sem ert himnum, en eins og venjulega komu nokkrar bkur ar sem trmenn skrifa um gti eigin trar. Ein eirra var slensk ing Um Gu eftir Jonas Gardell.

g hef s tvo presta rkiskirkjunnar mla me essari bk, annar eirra fullyrti meira a segja a henni s svara rsum eirra vantrarmanna sem lesa Bibluna me augum bkstafstrarmannsins og neita a horfast augu vi hi sgulega samhengi hlutanna #. Auk ess hefur hfundurinn vst fengi heiursdoktorsnafnbt gufri hj hsklanum Lund fyrir essa bk. annig a a mtti tla a a vri eitthva vit essum Jonasi, en hver er hann eiginlega?

Jonas Gardell

bkinni fr maur nokkra innsn bakgrunn Jonasar, hann segist hafa alist upp haldssamri baptistakirkju [1]. Hann talar oft um a egar mamma hans var a segja honum fr v hva gu vri frbr nungi. Jonas er lka samkynhneigur og einhvern tmann virist honum hafa veri meinaur agangur a einhverri kirkju vegna essa.

Um Gu

Bkin sjlf er alls ekki lng, 230 bls. og ekki mjg miki hverri su. bkinni fer Jonas gegnum Gamla testamenti og segir fr llum helstu hugmyndum um gu sem ar er a finna auk ess sem hann kryddar etta me snum eigin trarskounum.

a er gt hugmynd (og hefur ur veri framkvmd), en tkoman er svolti ruglingsleg. Hann fer stundum fram og aftur Gamla testamentinu stainn fyrir a klra bara kvenar hugmyndir ea bkur og g fkk a oft tilfinninguna a hann vri einfaldlega a endurtaka sama efni. Einstaka sinnum er lka ljst hvort hann s a lsa eigin skounum efninu (sem byggjast oftast v sem hann hefur lesi hj frimnnum) ea bara a endursegja sgur r biblunni.

Ga hliin

Ga hli bkarinnar er s a Gardell hefur lesi eitthva eftir alvru frimenn essu svii [2] og endurtekur mislegt sem flki ykir eflaust hugavert og er ekki lklegt a prestar upplsi flk um. Sem dmi m nefna umfjllun um uppruna Jahve sem einn af mrgum guum og alls ekki sti guinn, skpunarsgur sem snast um a bardaga Jahve vi freskjur, a innrsin Kanaan gerist ekki og fleira eim dr.

Jonas er lka heiarlegur egar a kemur a ljtu hlium biblunnar. Hann viurkennir a gu Gamla testamentisins er oft vibjslegur. Maur seint eftir a heyra flk sem fr borga fyrir a dsama gu biblunnar viurkenna a hann s gu tortmingar, mora og jarmora og gu jernishreinsana (bls. 88). lkt slenskum atvinnutrmnnum viurkennir Jonas a innrsin Kanaan er lst sem heilgu landvinningastri (bls 87).

au rfu skipti sem hann minnist Jes er hann lka mjg heiarlegur, hann viurkennir a Jess hafi lklega tra a heimsendir hafi veri nnd og a Marksarguspjalli verur Jess sonur gus vi skrnina.

Slma hliin

Slma hli bkarinnar birtist a mnu mati egar Jonas httir a vera milliliur fyrir a sem hann hefur lesi hj frimnnum og fer a segja fr snum eigin trarskounum. a m eiginlega endursegja aalpunkt Jonasar svona:

biblunni eru margs konar myndir af gui. r eru mjg mtsagnakenndar. Sums staar er hann vibjslegur hrotti, annars staar gur. Stairnir ar sem gu er gur eru rttir af v a annig sagi mamma mn mr a gu vri.

Jonas bendir rttilega a a er kvein mtsgn milli hugmynda manna um gu msum ritum spmanna og hins vegar Msebkunum. eim fyrrnefndu er lg hersla silega breytni en ekki frnarathafnir, vert a sarnefnda. En Jonas seilist allt of langt egar hann segir a hj spmnnunum hafi veri einhver krttlegur gu eins og mamma hans sagi honum fr:

Herski, bri, strselskandi guinn er vs fjarri [hj spmnnunum] og hans sta stgur fram gu sem vill flagslegt rttlti og samhug. (bls 155)

Hann virist reyndar segja a sar bkinni a etta s rangt:

Spmennirnir sem ara stundina prdika um eilfan fri, nungakrleika og barttuna gegn flagslegu ranglti, geta nstu andr velt sr upp r blugri hefnd.(bls 226)

a er mjg vafasamt a segja a gu sem vill flagslegt rttlti og samhug en ekki drafrnir skuli ekki lka geta veri mjg sttur vi heilg str og jarhreinsanir, sjlfur segir Gardell a hj aalspmanninum hafi gu einmitt beitt v meali:

Hersku strveldin sem tortmdu, brenndu og rust aftur og aftur rkin tv voru kylfurnar sem Jahve beitti til a refsa, aga og ala upp j sna.(bls 150)

Gu spmannanna virist bara vera herskr, brur og strselskandi gu sem vill lka flagslegt rttlti og samhug. v miur fyrir Jonas, eru spmennirnir ekki a boa eitthva sem vi myndum kalla gan gu, s hugmynd kemur ekki fr Gamla testamentinu heldur fr rum sta.

Hroki hins frjlslynda trmanns

Jonas minnist oft a hvernig mamma hans talai um gu, og ar er aal mtsgnin. Hn er ekki milli hugmyndum manna um gu Msebkunum, Jsabk og Dmarabkinni annars vegar og hugmyndum spmannanna um gu hins vegar. Mtsgnin er milli eirra hugmynda sem biblan birtir af gui og eirri sem Jonas lri um sem barn. essi gusmynd er klrlega mtsgn vi Gamla testamenti (og reyndar lka a nja):

Elsku litli Jonas, ormurinn inn, litla bjallan n: Gu er alltaf hj r, hann mun alltaf elska ig hva sem gerist og hva sem gerir hann mun aldrei yfirgefa ig. (bls 230)

Jonas virist gera sr grein fyrir v a hugmyndir manna af gu biblunni voru algerlega tilbningur manna, gu s ekkert athugavert vi jarmor af v a eir su ekkert athugavert vi jarmor. ess vegna er a trlega undarlegt a Jonas virist ekki gera sr grein fyrir v a hugmyndir hans um ofurgan krttgu er algerlega afsprengi hugmynda ntmans. a er sjlfu sr ekkert voalega slmt, bara dmiger sjlfsblekking innan trarbraga, a skapa gu sinni eigin mynd. a sem er hins vegar verra er hrokinn sem Gardell snir rum sem hafa arar hugmyndir um gu. Hann segir a eir su fvsir (bls 224) og hann segist vita a eir hafi rangt fyrir sr. Hann vri ef til vill skilningsrkari ef eir myndu segja honum a mamma eirra hefu sagt eim a gu vri vondur egar eir voru litlir.

Hvorki mjg gott n mjg slmt

a er erfitt a mla me essari bk, g myndi miklu vilja mla me bk sem a vri einfaldlega almennileg og hnitmiu kynning aalatrium eirra trarhugmynda sem birtast Gamla testamentinu. g veit bara ekki til ess a a s neitt svona rit til slensku. Ef maur vill endilega lesa slensku er etta ef til vill besta (og hugsanlega eina) bkin sem fjallar um etta, en ef maur getur stt sig vi ensku eru til betri bkur.


[1] Hann er einum sta kallaur frkirkjustrkur, sem hljmar mjg undarlega mia vi slenskar astur.
[2] heimildakaflanum eru bara 35 bkur og ~10 eirra fjalla um Jess og ea Nja testamenti og ekki um Gamla testamenti.

Hjalti Rnar marsson 02.01.2011
Flokka undir: ( Bkadmur )

Vibrg


Asta Norrman - 02/01/11 11:48 #

Jonas Gardell hefur fengi mikla gagnrni sna bk, bi vr truum og fr vantruum. Jonas er standop komiker og almenn skoun flks eftir tkomu essarar bkar er a hann tti a halda sig vi a. Hefur miki veri gagnrndur fyrir a kynna sinn eiginn heimatilbna jesu.


rhallur Heimisson - 02/01/11 15:27 #

Sll Hjalti og gleilegt ntt r. Og akka r fyrir bkadminn - g s auvita ekki sammla r llu, en a vissir n fyrir. Enda g einn af eim sem hef hrsa bkinn. Eins og g segi, etta er gtur dmur, g held a skjtir aeins framhj kjarnanum hj Jnasi egar segir:

"a m eiginlega endursegja aalpunkt Jonasar svona: biblunni eru margs konar myndir af gui. r eru mjg mtsagnakenndar. Sums staar er hann vibjslegur hrotti, annars staar gur. Stairnir ar sem gu er gur eru rttir af v a annig sagi mamma mn mr a gu vri."

Rttara er a segja etta svona : "a m eiginlega endursegja aalpunkt Jonasar svona: Biblunni eru margs konar myndir af Gui. r eru mjg mtsagnakenndar. Sums staar er hann vibjslegur hrotti, annars staar gur. HVER MAUR VERUR SJLFUR A TAKA AFSTU TIL ESSARA MYNDA, OG LIFA SAN LFI SNU LJSI EIRRAR AFSTU. EINS OG JESS GERI".

g var reyndar fyrir vonbrigum me hversu lti hefur veri fjalla um bkina - lka innan kirkjunnar - v Svj olli hn mikilli umru me og mti. Og g tri v a umran s g fyrir alla.

Vonandi text a koma framhaldinu "Um Jes" t - ef Gu lofar.

Hafu a annars gott nja rinu og i ll hj Vantr.


Reynir (melimur Vantr) - 02/01/11 16:04 #

HVER MAUR VERUR SJLFUR A TAKA AFSTU TIL ESSARA MYNDA, OG LIFA SAN LFI SNU LJSI EIRRAR AFSTU. EINS OG JESS GERI".

arfi a skra, rhallur. :) Og VERUR maur a taka afstu til mynda Biblunnar af Gui? Verur maur ekki lka a taka afstu til mynda Mormnsbkar af gui, Kransins, Bhagavad Gita, rymskviu o.s.frv.? Kannski er me llu arft a elta lar vi hugmyndir manna fornld um ofurhetjur ea stra-pabba uppi skjunum.

A vsu tkum vi auvita undir me r a umran er g, enda er hn hvergi lflegri en einmitt Vantr.

Og krar akkir fyrir gar skir. Vantrarmenn ska r og num, trmnnum og trleysingjum nr og fjr rs og friar. v miur er ekki frivnlegt sumum vgstvum vi essi ramt, en meira um a sar.


Valtr Kri - 03/01/11 04:10 #

"Vonandi text a koma framhaldinu "Um Jes" t - ef Gu lofar."

g skil ekki essa setningu. Hva ir etta?


Jn Steinar - 03/01/11 06:13 #

Svo Gu er bara svona alskonar fyrir aumingja rhallur?

Svona MacGuffin eins og Hitchcock talai um og Kristinn skrifai um fyrir skmmu?

g botna hreint ekki r kallinn minn. Hva ttu vi me: HVER MAUR VERUR SJLFUR A TAKA AFSTU TIL ESSARA MYNDA, OG LIFA SAN LFI SNU LJSI EIRRAR AFSTU. EINS OG JESS GERI".

Hvernig geri Jes etta? Var hann me smu hugmydir og Pll ea t.d. hver einstakur hfundur guspjallanna, sem hafi hver sina sn?

Er truin bara svona kakfna hugmynda t fr galopnum og rum text, seg getur tt allt og ekki neitt?

Ef svo er, er einhvern sannleik a boa? Er bara hipsum haps og liggaliggal hvers og eins a se gildir?

Einhver fura tt suir segi pass vi essu dmadags bulli r?


Hjalti Rnar marsson (melimur Vantr) - 03/01/11 07:06 #

Sll rhallur

r finnst rttara a skipta vsuninni til mmmu Jonasar t og hafa san stainn a allir veri a taka afstu til essara mynda. Allt lagi, en a er ljst a a sem rur v hvaa afstu Jonas tekur er hvernig mamma hans talai um gu. Og eir sem eru ekki sammla mmmu hans eru "fvsir".

Valtr, Jonas Gardell hefur skrifa ara bk sem heitir Um Jes, rhallur er lklega a vona a hn komi t slensku.


Gunnlaugur - 12/01/11 12:19 #

Frkirkjustrkur er lklega bein thding (stadfaerd) af saenska hugtakinu frikyrklig r einhverju samhengi. Their sfnudir sem falla undir "Frikyrkliga samlingar" Svthjd eru yfirleitt einhversskona hvitasunnusfnudir bord vid Krossinn, Filadelfu, Betel eda mta og geta verid ansi mismunandi hvad vardar "trarhitann". Livets ord utan vid Uppsala, sem var mikid frttum fyrir nokkrum rum tilheyrir til daemis thessum flokki. Thad er ad segja annad en slandi thar sem frkirkjan skilur sig helst fr thjdkirkjunni en med thv ad heyra ekki undir biskup.


Matti (melimur Vantr) - 18/11/11 09:00 #

Frttatmanum dag er sagt fr v a ll fermingarbrn Hafnafiri f essa bk a gjf nstunni.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.