Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Power Balance: Gagnslaust drasl r plasti

Jafnvgi ekki lagi? Hva er til ra? Gti veri a srt me of miki af pening rum vasanum sem er a valda r jafnvgi? er g me frbra lausn fyrir ig, keyptu gagnslaust plastdrasl armband fyrir heilar fimm sund slenskar krnur. a tti a koma r jafnvgi aftur!

Power Balance er gagnslaust plastdrasl armband sem ntir sr einstaka tkni. Tknin er a einstk a a er ekkert vsindalegt sem styur vi hana. Hlgram armbandinu er forrita til ess a gefa fr sr 7.83 hz sveiflur, sem (samkvmt einhverjum gaur netinu) merkilegt nokk hefur jkv hrif nttrulegt orkusvi lkamans. Me essu armbandi ertu a auka orkufli lkamans, sem hljmar nstum v vsindalega, ekki satt?

Ekki sannfrur? Hljmar einsog kjafti? er hrna myndband me nokkrum mssuum gaurum sem fengu borga til ess a sannfra ig um gti Power Balance armbandsins:

V, etta bara virkai! En rtt fyrir a, var stralski frttatturinn Today Today hvorki sannfrur af essu jtbmyndbandi n af essum vsindalega hljmandi orum.

Ef ert enn spennt/ur fyrir a eya fimm sund krnum gagnslaust plastdrasl armband, geturu nlgast vruna hj Pls.is.

Kristjn Lindberg 29.10.2010
Flokka undir: ( Kjaftisvaktin )

Vibrg


Nonni - 29/10/10 16:29 #

Double blind test FTW!! Sorglegt samt hva grey karlinn var samt tilbinn a tra llu gu um vruna sna, jafnvel eftir a snt hafi veri fram a etta vri bara rugl.

Mr fannst lka mjg skemmtilegt egar Dawkins bj til double blind test f. dowsing Enemies of reason.

Sj youTube


Eddi - 29/10/10 16:33 #

haha. etta er svakalega fyndi, en a er ekki fyndi hva flk getur veri vitlaust.


Arnar - 29/10/10 20:15 #

etta test var gert egar g var sklanum n etta armbandsdrasl.


Gunnar - 29/10/10 22:09 #

etta er bara skattur heimsku. Ng af essu til - og ng af flki tilbi a kaupa a. Sad but true.


Heizi - 01/11/10 10:19 #

Tr byggist blindu trausti. a virkar flest ef trir ng a. bara jkvni skilar 50% rngri, stareind. En mli er samt a heimurinn er fullur af snkaslumnnum sem eru tilbnir a misnota etta blinda traust.


Beggi - 01/11/10 13:21 #

Isss ... i eru bara fundsjkir yfir v a hafa ekki fundi upp essu sjlfir vegna ess a nunginn sem setti etta marka er binn a gra milljnir dollara essu sprelli.

g meina ... er ekki alveg jafngott ea betra a gra svona dti og ... ja ... t.d. kexkkum sem gera ekkert anna en fita flk og auka klesterli?

Armbandi gerir a ekki. Veri ekki svona neikvir. Always look on the bright site. Vitii annars um einhvern sem vill kaupa notaan lottma hlfviri?


Helgi - 01/11/10 17:46 #

J Beggi, a er EKKERT slmt vi a a ljga, pretta og svkja.

Eigu gott lf - samt ekki.


Halldr Logi Sigurarson - 01/11/10 20:12 #

En egar g kaupi mr kexkkur vill g einmitt kaupa klestrl (og sta skkulaibita me kkos). Anna er me etta armband, ar sem g borga eitthva sem g san f aldrei. etta seinna er kannski kalla prett, ea svindl, jafnvel jfnaur. a skiptir ekki mli hva er veri a selja, svo lengi sem varan og viskiptin su heiarleg.


Bjarki (melimur Vantr) - 04/01/11 09:28 #

Neytendayfirvld stralu hafa vinga Power Balance til a bijast afskunar lygum gagnvart neytendum og til a endurgreia eim sem keypt hafa drasli.


Einar Steinn - 30/04/11 20:27 #

"Misleading conduct" af essu tagi ht n bara lygar egar g var ltill. a virist ekki hafa veri hgt a vinga til a segja a hreint t.

Fremur en hgt var a vinga til a vea heiarlegir og segja einfaldlega "We are filthy weasels".


Einar Steinn - 30/04/11 20:29 #

Taki lka eftir v a Pls.is markasetur vruna enn svona a essi dmur hafi falli stralu. Heiarleikinn fyrirrmi.


Einar Steinn - 30/04/11 20:44 #

Sendi eftifarandi pst netfangi elli@puls.is

ll, Elli.

vefsu Pls auglsi i Power Balance-armbndin:

"N veit g ekki hvort i ekki dminn sem fll stralu, ar sem neytendayfirvld vinguu Power Balance til a bijast afskunar lygum gagnvart neytendum og til a endurgreia eim sem keypt hafa drasli: http://www.powerbalance.com/australia/ca

Mr spurn: Muni i endurkalla vruna? Muni i breyta auglsingunni ykkar samrmi vi essa afskunarbeini Power Balance ea vsa til hennar einhvern htt? Og sast en ekki sst: Muni i endurgreia eim sem keyptu essi armbnd gri tr? Hafi a hugfast a auglsingasvik geta vara vi landslg.

Viringarfyllst Einar Steinn Valgarsson"

Ef ykkur blskrar a a s veri a selja etta slandi flskum formerkjum hvet g ykkur til a senda lka Ella pst.


Einar Steinn - 30/04/11 20:45 #

*Sll


Einar Steinn - 01/05/11 22:29 #

Fkk svar fr Pls dag:

"Sll Einar akka r fyrir a benda etta. g sendi etta fram innflytjenda armbandanna. Vi hfum ori vr vi a armbndin eru alls ekki a standast notkun og erum mjg vonsvikin yfir vi enda keyptum vi au gri tr til endurslu.

Ef kaupandi vill f endurgreitt mun hann f a.

Viringarfyllst Lilja Petra Asgeirsdttir og Erlendur Magns Magnsson"


rur Ingvarsson (melimur Vantr) - 02/05/11 01:36 #

Vel gert.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.