Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Tilfinningar, rk og tr

ll drin skginum eiga a vera vinir. ruggasta leiin til a forast tk er a nefna hvorki stjrnml n trarbrg, ea me rum orum: Forast a tala um nokku sem skiptir mli. Hver einasti maur sr a essi uppskrift gengur ekki upp.

A sjlfsgu er brnausynlegt a ra stjrnml til a finna bestu leiina til a stjrna samflaginu, velja markmi og leiir. Menn getur greint og umran ori heit stundum. Eina rtta leiin er a beita rkum og halda sig vi mlefni en oft httir mnnum til a rast andstinginn frekar en skoanir hans og tilfinningarnar geta bori menn ofurlii.

Sennilega eru menn ekki jafnsannfrir um a umra um trml s nausynleg. Margir hafa afstu til trmla a au skipti litlu sem engu mli, su a minnsta einkaml hvers og eins sem algjr arfi s a ra aula ea brjta til mergjar. En svo er annar hpur manna sem telur a afstaan til eilfarmlanna skipti mli en hann skiptist tvo andsta pla. Annars vegar einara trmenn og hins vegar einara trleysingja.

ar sem einarri afstu stjrnmlum er gjarnan stillt upp sa, t.d. vinstri og hgri, geta menn sagt a sannfrur frjlshyggjumaur s alveg jafnplitskur og sannfrur kommnisti. A sama skapi vilja sumir meina a sannfrur trleysingi s alveg jafntraur og sannfrur trmaur. Bir eiga a til a berjast me oddi og egg fyrir sannfringu sinni og lkt og stjrnmlakarpi httir mnnum til a rast andstinginn frekar en skoanir hans og tilfinningarnar geta bori menn ofurlii. En er mli svona einfalt?

Epli og appelsnur

tt afstu manna trmlum og stjrnmlum megi lkja saman a mrgu leyti gengur samlkingin ekki alltaf upp. Stundum eru menn vissulega a skeggra hva er lkt me eplum og appelsnum en epli er ekki appelsna. A sama skapi geta menn skeggrtt hva er lkt me stjrnmlum og trmlum en plitsk afstaa er ekki trarskoun.

Helsti munurinn trmanni og trleysingja, a mnu viti, er s a trmaurinn telur sig hafa fundi sannleikann (svari ea leiina) en trleysinginn telur a blekkingu eina (guleysingi ea trleysingi), a engin lei s a finna sannleikann eilfarmlunum (vissumaur agnostic) ea a efast megi um hann (efahyggjumaur). Svo eru auvita til tal afbrigi af trmnnum eins og guhyggjumenn ea frumgyishyggjumenn deists, algyishyggjumenn pantheists, gustrarmenn theists, sem skiptast svo eingyistrarmenn monotheists og fjlgyistrarmenn polytheists. Til a flkja mli enn frekar geta menn svo veri missannfrir tr sinni, trleysi, vissu og efa.

stjrnmlum eru a sama skapi til tal stefnur og straumar en bi fasistinn og stjrnleysinginn (anarkistinn) telja sig hafa fundi rttu ea bestu leiina a heillavnlegasta markmiinu og a sama m segja um frjlshyggjumanninn og kommnistann. ess vegna eru bir jafnplitskir. tt gustrarmaurinn telji sig hafa fundi rttu ea bestu leiina a heillavnlegasta markmiinu (t.d. elskau gu af llu hjarta og n bur eilf sla himnum) gildir ekki a sama um trleysingjann og v er eir ekki jafntrair.Trleysinginn hefur nefnilega allt anna markmi (t.d. lifu n blekkinga) og v gengur samanbururinn ekki upp. En um etta m vissulega deila.

Trair trleysingjar

Margir trmenn, bi leikir og lrir, eru sannfrir um a trleysingjar su sst minni trmenn en heittrair. Af essu leiir a oft er v klnt Vantr a flagi s stpid srtrarsfnuur og flagsmenn ofltungar sem telja sig hafa fundi sannleikann. En eitt er a vera sannfrur um a gullpottur s grafinn vi enda regnbogans og anna a efast strlega um a. Og a er engin lei a saka ann sem er sannfrur um a ar s engan gullpott a finna um a ykjast vita hvar potturinn er raun grafinn. Og svo eru eir til sem segja a vi getum ekki einu sinni komist undir regnbogann.

Flagsmenn Vantrar eru ekki einsleitur hpur. Innan raa okkar m eflaust finna guleysingja, trleysingja, vissumenn og efahyggjumenn en a sem sameinar okkur er a vi hfum miklar efasemdir um tilvist eirra fjlmrgu og lku gullpotta sem arir hika ekki vi a lofa, prsa og selja. Ef vilt tra tilvist einhvers eirra ea allra er okkur hins vegar nkvmlega sama. En ef tlar a bsna gti einhvers eirra, selja agang a honum ea iggja laun n fr rkinu fyrir a mala um hann skiljum vi okkur allan rtt til a gagnrna a, krefja ig um svr, benda rkvillur og jafnvel hast a eim tilburum num. etta kllum vi a berjast gegn boun hindurvitna og a eitt er tilgangur flagsins.

Sum okkar fullyra eflaust a a finnist aldrei neinn gullpottur vi enda regnbogans, nnur a ar veri aldrei hgt a leita og enn nnur a ekki s hgt a tiloka a einhver gullpottur finnist einhvern tma einhvers staar. eir sem telja sig hafa fundi pottinn vera anna hvort a sna fram tilvist hans ea stta sig vi nldur okkar og raus.

Hva skiptir mli?

upphafi gaf g skyn a stjrnml og trml skipti mli. Vantr er vettvangur umru um trml. Hr heyrast raddir efasemdarmanna v arir hafa sinn vettvang. Blekkingar, svik, villa og svmi eru eitur okkar beinum en a er ekki a sama og hatur. Gagnrni okkar skoanir og fullyringar trmanna, svikamila, skottulkna og annarra bullukolla eru ekki persnursir. Lkt og drengurinn vintri H.C. Andersen bendum vi einfaldlega a keisarinn er ekki neinum ftum og a er ekki hroki. En ar sem vi teljum a skipta mli hvort fari er me rtt ml eilfarmlunum og rum getur okkur srna egar flagsskapur okkar og afstaa er ausin auri.

Vi skiljum lka mtavel afstu andstinga okkar, eirra sem vi kllum trmenn, svikamila, skottulkna, bullukolla og anna ess httar. Auvita srnar eim og finnst a persnu sinni vegi, oft fullkomnu skilningsleysi okkar og viringarleysi, en g treka a a er ekki hatur, persnursir ea hroki. Vi tlum hreina slensku, umbalaust. Lygi er lygi og bull er bull. Ef tilfinningar okkar bera okkur ofurlii treystum vi a a veri bent og er sjlfsagt a bijast velviringar. Ef vi frum me rangt ml eigum vi sk heitasta a a s bent, v a viljum vi sst.

Er etta flki?

A gefnu tilefni vil g svo rtta a Vantr, sem flag, getur aeins stai vi og undir eim ummlum sem koma fram greinum vefritinu. Athugasemdir einstakra flagsmanna vi greinarnar eru eirra byrg, ekki flagsins. Karp flagsmanna bloggheimum er svo a sjlfsgu eirra en ekki flagsins. En kannski er von a skynlitlir skilji a ekki egar s skilningur virist ofvia kennara Hskla slands (en brtt kemur ljs hvort ar rur sileysi kennarans ea lgar krfur eirrar stofnunar til frimennsku).

Reynir Hararson 29.08.2010
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


Gujn Eyjlfsson - 29/08/10 11:26 #

Sll Reynir

segir a helst munurinn trmanninum og trleysingjanum s a s trai telji sig hafa fundi sannleikann en trleysingin telji a ekki s hgt a finna sannleikann.

San talar a menn geti veri missannfrir trleysi snu. Hvaa munur er trleysingja sem er svo sannfrur trleysi snu a hann telur sig umkomin a hugsa fyrir ara og segja eim til um hvaa skoanir eir megi hafa og hva skoanir eir megi ekki hafa trmlum og trmanninum sem gengur of langt trbo snu?

Pirrandi flk tengist kvein mannger fremur en eim trarskounum sem a hefur

.

arft einhverntman a starfa me truu flki. Ef arft a starfa me truu flki er a itt fyrsta verk a berja r v r heimskulegu skoanir sem a hefur trmlum?

Forsendan fyrir jflagi af v tagi sem vi bum er a flk me lkar skoanir geti starfa saman egar rf n ess a lta skoana greining sinn hafa truflandi hrif starf sitt.

Foreldravital vi grunnsklakennar skiptir vissulega mli ef a snst um nemandan og nm hans og hvernig kennari og foreldri geta teki hndum saman um a stula a betri rangri.

a er vettvangur ar sem greingur um stjrnmlaskoanir ea trarskoanir ekki heima

frjlsu rki gildir s s regla a flk arf ekki a ra skoanir snar vi ara en a krir sig um.

Skoannafrelsi felur a sr a flk hefur nkvmleg r skoanir sem v knast og a arf ekki a geta rkstutt r og a er ekki til neinn vettvangur sem flk er skylt til ess a ra essi ml.

Ef heitur vantrarmaur og kafur trmaur vinna saman urfa eir a vkja eim greiningmlum til hliar vinnuni til ess a standa sig ar.

g held v fram a um persnulega skoanir gildir s regla a a er engin lei a komast a endanlegri niurstu um rttmti eirra vegna ess a s sem hefur skounina hefur sjlfdmi um hvernig meta rttmti.

Fullvissa vissra trleysingja um rttmti skoana sinna er engu minni en sannfrustu trmanna og egar menn skoa au ml ni kemur ljs a undirstur fyrir essari sannfringu eru lausu lofti.

essi sannfring byggist barnlegri oftr vsindinn.


Reynir (melimur Vantr) - 29/08/10 12:55 #

Til hamingju, Gujn. hefur ri niurlgum strmannsins gurlega.

essi strmaur inn "er svo sannfrur trleysi snu a hann telur sig umkomin a hugsa fyrir ara og segja eim til um hvaa skoanir eir megi hafa og hva skoanir eir megi ekki hafa trmlum".

Ef strmaurinn starfar me truu flki er a hans "fyrsta verk a berja r v r heimskulegu skoanir sem a hefur trmlum".

essi strmaur getur ekki fari foreldravital n ess a tala ar um trml n ess a a komi barni hans vi.

ennan strmann vegur svo me orunum: "essi sannfring byggist barnlegri oftr vsindinn."

Ef sr ekki hva svona "rksemdafrsla" er barnaleg er r ekki vibjargandi. Og svona lokin. Hvaan kemur samasemmerki milli trleysis og vsindahyggju?


Tommi - 29/08/10 13:41 #

V a lesa allt etta sem Gujn skrifai snir lengdina af vitleysu sem menn eru tilbnir til a tra til a skla eim sjlfum fr eirri kaldri stareynd a a er ekkert eftirlf.

Me v myndunarafli sem menn hafa en nnur dr ekki fylgir s vitneskja a vi deyjum sem nnur dr hafa ekki. Ofsatra flk er hrtt vi a deyja a er hrtt vi stareyndir annig a hundsar rksemdir annarra me v a gera a vinum og a trir heilagar bkur sem eru svo heimskulegar a brn get s gegnum r.

Tra flk trir v a 100.000+ r hafi gu og himnarki bei mean 99.9% af llum drum hafa di og bei mean flestir menn hafa di vi fingu ea vi tapi eirra eigin tnnum. eir vilja kenna brnunum okkar etta. eir vilja a vi borgum skatta a upphalda essari vitleysu. Eini skatturinn sem g myndi einhvern tmann borga fyrir ofsatrarmenn vri fyrir vist Kleppi.

Trleysi arfnast ekki trar. Trleysi byggir eim upplsingum sem vi hfum fyrir hendi og eim upplsingum sem vi fumst me. Tr krefst ess a tra eitthva sem enginn manneskja getur s n sanna. Tr er eitthva sem a vera stunda einveru og ekki a vinga anna flk. Ef trair ttu a f einhvern rtt a taka skatta sem flk borgar og a upplsa ara um ennan heilaga sannleika eiga eir a geta mtt snt fram einhver rk.


Valgarur Gujnsson (melimur Vantr) - 29/08/10 13:53 #

Virkilega g grein og tti, samt nokkrum rum, a hafa fastan tengil forsu.

Hn svarar mjg vel og afgreiir afdrttarlaust essar sendurteknu t--lofti fullyringum um melimi Vantrar. annig vri hentugt a geta vsa beint forsuna.

a er lka gott a hafa huga rkrum a egar andstingurinn grpur a dla sktingi eins og "stpid srtrarsfnuur" er a ekki vegna ess a hann hafi rkin sn megin ea gan mlsta. etta er nauvrn rkrota flks.


Gujn Eyjlfsson - 29/08/10 14:18 #

horfir algjrleg framhj v a g er a benda r a jflag okkar getur ekki virka elileg nema a menn forist tk um trml egar astur krefjast ess.

Og vegna ess trml eru einkaml er tors a til s nokkur vettvangur jflaginu ar sem slikar umrur su skilega nema flk sni hvort ru gagnkvma viringu og sleppi v a na niur persnu vimlanda sns

Svar itt bendir endregi til ess a g hafi ekkert erind hinga ar sem g uppfyll ekki r strgu krfur um vitsmunaleg getu trmanna ef eir eiga a vera ess veri a s yrt ruvs en til ess a tj fyrlitug persnu eirra.

g hef reyndar ekki ori var vi a smu krfur s gera til trleysinga.

annig a eina leiin til ess a g geti tj mig hr er a g fari a pretika fagnaarboskap trleysi.

a adungarvert hvernig hrekur rksemdir mina me mlefnalegum htti og snir a a er algr arf a rast me his orum a persnu andstings og niurlgja hann.

hefir reyndar geta kvei mig ktinn me orum strmannsin Richards Dawkins:

If this book works as I intend, religious readers who open it will be atheists when they put it down. Sj the God Delusion formla bkarinnar bls 5 minni tgfu

Hr talar vitsmunalegt ofurmenni sem er vntaleg g beinu persnulegu sambandi vi Sannleikann og menn eins og g eiga auvita a tileinka sr ann sannleika en teljast a rum kosti vera barnalegir og ekki ess verir a tala sr vi eins og fullori flk.


Reynir (melimur Vantr) - 29/08/10 14:23 #

Gujn, g skal stafa etta fyrir ig. Athugasemd n er ekki svaraver.

horfir algjrleg framhj v a g er a benda r a jflag okkar getur ekki virka elileg nema a menn forist tk um trml egar astur krefjast ess.

Um etta eru flestir sammla.

Og vegna ess trml eru einkaml er tors a til s nokkur vettvangur jflaginu ar sem slikar umrur su skilega nema flk sni hvort ru gagnkvma viringu og sleppi v a na niur persnu vimlanda sns.

Ef allir fru me trml sem einkaml vri engin rf Vantr ar sem vi "berjumst gegn boun hinurvitna". mean menn treysta sr til a bsna gti gullpottsins vi enda regnbogans, jafnvel selja agang a honum og svvira konur og brn nafni hans er rf Vantr.

mean fimm sund milljnir af almannaf fara a vihalda og boa hindurvitni, me srstakri vernd og stuningi rkisvaldsins eru trml fjarri v einkaml.


Gujn Eyjlfsson - 29/08/10 15:18 #

etta er fn grein hj r. En g er greinileg ekki hpi eirra sem hefur huga a ra hana vi. er umrum mnum loki bili.


sgeir (melimur Vantr) - 29/08/10 15:45 #

a er eins og ttir ig ekki v, Gujn, a Vantr er vefrit netinu ar sem flk arf a stimpla inn slina srstaklega til a lesa greinarnar sem eru skrifaar ar.

a er fullkomlega sambrilegt vi a rngva umrum um trml upp alla alls staar, eins og virist halda a flagsmenn Vantr geri, til dmis foreldrafundum!


Matti (melimur Vantr) - 29/08/10 17:10 #

g hef v miur aldrei rtt trml foreldrafundi.


Kristinn (melimur Vantr) - 29/08/10 20:52 #

etta er fn grein hj r. En g er greinileg ekki hpi eirra sem hefur huga a ra hana vi. er umrum mnum loki bili.

frst bara ekkert a ra greinina, Gujn, heldur gafst r a trleysinginn jfnunni vri einhver klikkhaus sem er ofsatraur vsindi og getur ekki unnt vinnflgum a tra einhverja hluti.

Hver er annig? Hva kemur slkur aili mlinu vi ef hann er ekki til?

A berjast gegn boun stafestra og skhyggjulegra hugmynda er hinsvegar gtt markmi og hefur lti sem ekkert me strmanninn sem drst upp a gera.


gs - 29/08/10 21:06 #

Reynir:

Ef vilt tra tilvist einhvers eirra ea allra er okkur hins vegar nkvmlega sama. En ef tlar a bsna gti einhvers eirra, selja agang a honum ea iggja laun n fr rkinu fyrir a mala um hann skiljum vi okkur allan rtt til a gagnrna a, krefja ig um svr, benda rkvillur og jafnvel hast a eim tilburum num. etta kllum vi a berjast gegn boun hindurvitna og a eitt er tilgangur flagsins.

Gujn:

Forsendan fyrir jflagi af v tagi sem vi bum er a flk me lkar skoanir geti starfa saman egar rf n ess a lta skoana greining sinn hafa truflandi hrif starf sitt.

lykta a Gujn hafi ekki lesi greinina.


Jon Steinar - 30/08/10 22:20 #

Mekilegt me essa Baha eins og Gujn...eir eru svo ofboslega opnir fyrir trarbrgum og "umru" um trarbrg a eir eru algerlega afstulausir. eir hafna llum trarbrgum en heira au smu andr. Baha hreyfingin var hinn hentugi frgr fyrir sem ekki ora a fara alla lei. En egar kemur a trleysi, les maur tannagnstri milli lnanna.

g veit ftt yfirborskenndara og falskara en hrsni eirra og mijumo.

i fyrirgefi mr vntanlega, en g var bara a hgja mr hr.


Jhann - 31/08/10 20:59 #

g gti sem best tra a hefir gaman af essum samrum, Reynir, v arna tala saman klrir karlar:

http://www.youtube.com/watch?v=cG3sfrK5B4E

P.S. "i fyrirgefi mr vntanlega, en g var bara a hgja mr hr."

g vnti ess a hsrendur fari samt fram a vi ig, Jon Steinar, a voir r endanum um hendurnar...

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.