Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Martin Gardner er látinn

Martin Gardner

Martin Gardner er látinn (21. október 1914 – 22. maí 2010). Hann var einn helsti gagnrýnandi gervivísinda á 20. öld.

Fyrstu kynni mín af honum voru er ég festi kaup á bókinni Fads & Fallacies in the name of science (frá 1957) ţar sem hann fjallar um alls konar hjáfrćđi s.s. kenningar um Atlantis, pýramídana, fljúgandi fruđuhluti, lithimnufrćđi, smáskammtalćkningar, dulskynjun, vísindakirkjuna og margt fleira.

Martin Gardner gat sér fyrst gott orđ fyrir stćrđfrćđi sem dćgradvöl fyrir almenning. Ein bóka hans um ţrautir og ţverstćđur hefur komiđ út á íslensku: Aha, ekki er allt sem sýnist. Ţrátt fyrir ađ vera einn helsti gagnrýnandi gervivísinda var hann trúađur, en honum var í nöp viđ skipulögđ trúarbrögđ og kallađi sig "heimspekilegan theista".

Í minningu hans birti Scientific American grein um hann frá 2002 ţar sem fjallađ er örlítiđ um framlag hans og bókina sem áđur var minnst á. Og minningargrein um hann í New York Times.

Reynir Harđarson 25.05.2010
Flokkađ undir: ( Samherjar )

Viđbrögđ


Matti (međlimur í Vantrú) - 25/05/10 09:37 #

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.