Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ađalfundur Vantrúar 2010: Kreppa og ekki kreppa

Ađalfundi Vantrúar er nýlokiđ, en hann fór fram á lokuđu spjalli Vantrúarmanna. Fráfarandi formađur fór yfir ţađ helsta sem gerđist á síđasta ári, svo sem okkar árlega bingó á föstudaginn langa og lát Helga Hóseassonar, sem var eini heiđursfélagi Vantrúar. Hápunktur ársins hjá Vantrú var vćntanlega sá ađ viđ ađstođuđum ţúsundasta einstaklinginn viđ ađ leiđrétta trúfélagsskráningu sína. Á árinu bćttust líka viđ 30 međlimir í Vantrú. En áriđ 2009 var kannski fyrst og fremst ár kreppu, kosninga og IceSave.

Enn sér hvorki fyrir endann á Icesave né kreppu og enginn veit hversu mikiđ púđur fer í kosningar. En viđ höldum áfram baráttu okkar gegn bođun hindurvitna. Brátt geta lesendur síđunnar tekiđ afstöđu til hinna árlegu Ágústínusarverđlauna, sem viđ veitum góđfúslega fyrir bjánalegustu athugasemdir ársins í svokallađri guđfrćđi. Ný stjórn mun hins vegar fyrst og fremst einbeita sér ađ eftirfarandi málum:

  1. Trúarinnrćtingu og trúarlegum áróđri í skólum, á öllum skólastigum!
  2. Vćntanlegu frumvarpi um breytingar á lögum um skráningu barna viđ fćđingu í trúfélag móđur.
  3. Kukli, bulli og gervivísindum.
  4. Minnisvarđa um Helga Hóseasson í samvinnu viđ hóp áhugamanna um ţađ á Facebook.
Ritstjórn 11.02.2010
Flokkađ undir: ( Tilkynning )

Viđbrögđ


Óli Jón - 11/02/10 09:54 #

Nćsta stóra skrefiđ er ţetta góđa frumvarp og um ţađ verđur ađ standa vörđ. Ég vona ađ dómsmálaráđherra standi fastar í fćtur hvađ varđar ţessi sjálfsögđu mannréttindi en fyrrum menntamálaráđherra gerđi varđandi grunnskólalögin.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.