Allar fćrslur Allir flokkar Sos Um félagiđ Úrskráning Lógó Spjallid@Vantru Póstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Ríkisrekiđ trúfélag er tímaskekkja

Af hverju ţrífast trúarbrögđ hér á landi sem njóta ţeirra forréttinda ađ vera undir verndarvćng ríkisins? Ástćđan er ekki sú ađ lútherska kirkjan ţótti svo frábćr ađ nauđsynlegt ţurfti ađ skipta henni út fyrir ţá kaţólsku.

Ísleifur Egill Hjaltason skrifar ágćtis hugleiđingu á heimasíđu Ungra vinstri grćnna um nauđsyn ţess ađ skera á tengsl ríkis og kirkju.

Ađskilnađur ríkis og kirkju er mannréttindamál sem ganga verđur í eins fljótt og kostur er. Heppilegast vćri ađ láta ţjóđina kjósa um máliđ og taka svo ákvörđun í framhaldi af ţví.

Ritstjórn 27.01.2010
Flokkađ undir: ( Vísun )

Viđbrögđ


Guđlaugur Örn (međlimur í Vantrú) - 27/01/10 09:06 #

Heyr heyr!!


Kristinn Torfason - 27/01/10 12:32 #

Kristin kirkja eđa hvađa trúfélag sossum sem ţađ er, hefur í raun ađeins eitt raunverulegt grunnmarkmiđ eins og hver önnur stofnun, fyrirtćki eđa félag. Hversu hjúpađ sem ţetta markmiđ kann ađ vera međ fögrum hugmyndum og velvilja, ţá er markmiđiđ í raun ávallt einfaldlega ţađ ađ viđhalda sjálfu sér.

Til ţess ađ sinna ţessu dulda og jafnvel ómeđvitađa grunnmarkmiđi sínu stunda trúfélög trúbođ, og lofa lausn allra mála - lausn sem ávallt er rétt handan viđ horniđ í óorđinni framtíđ - en ef, og ađeins ef, ţú lýtur flóknum, og óljósum túlkunum á reglum um hugmyndaform sem gjarna spegla ađeins siđferđi og hindurvitni fornra menningarsamfélaga.

Ríkisrekiđ trúfélag er sannarlega tímaskekkja, og löngu tímabćr ađskilnađur nauđsynlegur til ţess nútíma samfélag geti ţróast fram á veg, svo skapist fćri á möguleika ţess ađ ţađ geti losnađ undan ţeim vítahring hindurvitna og kredda sem ţađ virđist sitja fast í.

Til ţess ađ ţetta sé hćgt ţarf ađ mennta börn varđandi atriđi s.s. heilbrigđ og uppbyggjandi samskipti fólks, mannúđarmál og mannréttindi, rétt ţeirra og skyldur og rćkta samkennd og sjálfstćđa rökrćna hugsun frekar en fylla ţau skrýtnum kreddum og hindurvitnum sem einungis miđa í raun ađ ţví ađ vekja hjá ţeim ótta og óöryggi svo ţau leiti ráđvillt á náđir trúfélaga seinna á ćvinni.

Lokađ hefur veriđ fyrir athugasemdir viđ ţessa fćrslu. Viđ bendum á spjalliđ ef ţiđ viljiđ halda umrćđum áfram.