Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

13 bkur sem Vantr mlir me

Ertu a sp bkakaupum? Ertu einhverjum vafa hvaa bk a kaupa? Ertu kannski a speklera einhverjum efahyggjubkum? Ef svo er hfum teki saman lista yfir 13 bkur sem vi Vantr mlum sterklega me til a gefa skeptkerum, trleysingjunum og rum, sem tti etta jafnvel forvitnilegt efni, a gjf.

Bad Science

Ben Goldacre

Bad Science

Lknirinn Ben Goldacre tekur hr fyrir hmeopatu, nringarkukl, placebhrif, lyf og lyfjafyrirtki, vsindaumfjllun fjlmila, blusetningahrslu, tlfri og mislegt fleira. Mgnu bk sem snir manni hvernig fjlmilar eru stugt a plata mann allri sinni umfjllun um heilsu, nringu, lknismeferir og tlfri. Jnna Ben tti a lesa essa bk og lka.

Why Do People Believe Weird Things?

Michael Shermer

Why Do People Believe Weird Things?

Michael Shermer tlistar nokku nkvmlega essari bk hva fr flk - jafnvel frekar gfa flk - til a tra hinum furulegustu hlutum. Hann talar m.a. um visst sannfringarferli sem sumir fara gegn til ess a rttlta fyrir sr a innan um alla almenna skynsemi leynist djpst tr hi trlega. Eins og Shermer segir sjlfur bkinni; stan af hverju flk trir hinum furulegustu hlutum er "v au vilja a... flki finnst a gott. Flki lur vel. Flki finnst a huggandi." etta er lipur, skemmtileg og frandi bk.

God Is Not Great: How Religion Poisons Everything

Christopher Hitchens

God Is Not Great: How Religion Poisons Everything

Christopher Hitchens er einn skarpasti penni okkar tma (blaamaur) og er hrddur vi a leggja til atlgu vi heilagar kr, samanber bk hans um "Mur Theresu" (The missionary position). bkinni "God is not great" fjallar Hitchens um trarbli og afhjpar sileysi Biblunnar, bi Gamla og Nja testamentisins, og Kraninn fr lka sinn skerf. Hitchens greinir fr v hvernig hann snerist fr trarbrgunum og beindi sjnum snum a skynsemi og vsindum. Hann segir trarbrgin bera bor brenglaar hugmyndir um uppruna okkar, eli og alheiminn og a a s illa gert a troa eim ranghugmyndum mtaa hugi barna. Bkin er um 300 bls.

Snake Oil Science: The Truth about Complementary and Alternative Medicine

R. Barker Bausell

Snake Oil Science: The Truth about Complementary and Alternative Medicine

Lftlfringurinn R. Barker Bausell fer yfir meira en 300 rannsknir sem gerar hafa veri gagnsemi hefbundinna lkningaafera, m.a. nlastungumefera, smskammtalkninga og grasalkninga. Hann kemst a eirri niurstu a engin grein hefbundinna lkninga hafi staist vsindalegar prfanir og a engin eirra geri meira gagn en lyfleysa. Bausell tskrir einnig hvaa rkvillur og aferavillur leia til ess a lknar og sjklingar hafa tilhneigingu til a sj virkni ar sem engin er a bir su gri tr.

Jesus: Apocalyptic prophet of the new millenium

Bart D. Ehrman

Jesus: Apocalyptic prophet of the new millenium

Bart D. Ehrman er virtur Nja testamentisfringur sem byrjai friferil sinn hreintraur en missti trna smm saman. essari bk bendir hann a Jess hafi a llum lkindum veri dmsdagsspmaur sem bjst vi heimsendi mjg fljtlega. Ehrman tekur fyrir tal vers r Nja testamentinu og snir hvernig augljsasta leiin til a tlka au s einmitt s a ar s veri a gera r fyrir heimsendi innan skamms. Vel skrifu bk sem hentar flestum.

The God Delusion

Richard Dawkins

The God Delusion

Tpitungulaus gagnrni hugmyndir manna um gu settar fram af Oxford-prfessor lffri sem liggur miki hjarta. tt yfirbura ekking hans lffri og run fi svo sannarlega a blmstra sum bkarinnar, sem og dlti hans enskri tungu, er ljst a hann er ekki sur vel a sr sgu, heimspeki, trarbragafri, gufri o.s.frv. Geislandi gfur og ekking hverri su. Engin bk hefur valdi meiri usla meal trmanna hin sari r og stan er einfld: etta er mgnu bk og vgarlaus. Hn er um 460 bls. ( kilju) og gti reynst nokku ung lesning ensku en von er slenskri ingu snemma rs 2010.

Atheism: The Case Against God

George H. Smith

Atheism: The Case Against God

Titill bkarinnar segir allt sem segja arf raun. Henni er skipt fjra hluta: 1. Trleysi og gu, 2. Rk/skynsemi, tr og vitranir, 3. Rkin fyrir tilvist gus og 4. Gu: praktskar afleiingar. Eftir lesturinn er ljst hva trleysi er og hva mlir gegn srhverjum rkum fyrir tilvist gus og rttmti gustrar og trarbraga. Hfundurinn lri snum tma heimspeki og bkin ber ess tluver merki, hn er rkfrifangi 101 egar kemur a gui. Niurstaan er tarleg og tvr: gu er gosgn, rkleg og stenst enga skoun. Snnunarbyrin er trmanna, ekki trleysingja, og trmnnum hefur ekki tekist neinn htt a fra sannfrandi rk fyrir mli snu. Bkin er mjg tarleg, um 350 bls, sennilega s besta sem til er vilji menn ekkja rkin gegn tilvist gus, sama hvar bori er niur.

Ertu viss? Brigul dmgrein  dagsins nn

Thomas Gilovich

Ertu viss? Brigul dmgrein dagsins nn

Bkin fjallar um hpnar skoanir flks, meinlokur ea ranghugmyndir, og hvernig r mtast af misskilningi, rangtlkun, hlutdrgni, skhyggju, hagsmunum manna og samflaginu heild. Hfundurinn er prfessor slfri og hefur bkin veri notu sem kennslubk meistaranmi slfri vi Hskla slands. Bkin varpar meal annars ljsi vafasamar hugmyndir flks um smskammta-, nttru- og huglkningar og svonefnd dulslfrileg fyrirbri. Bkin er um 200 bls. og nokku tarleg snu takmarkaa svii.

Letter to a Christian Nation

Sam Harris

Letter to a Christian Nation

Helsti kosturinn vi bk Sam Harris er a hn beinskeitt, einfld og stutt (91 bls. litlu broti). Eins og titillinn ber me sr er bkin raun brf til bandarsku jarinnar (ekki bara eirra kristnu) sem svar vi tal brfum (og blbnum) sem hann fkk kjlfar bkar sinnar "The End of Faith". seinni bkinni fer hann aeins saumana v hva kristni er raun, siferi Biblunnar og fleira, og varar vi eirri httu sem stafar af v a menn fari a leita smiju kristninnar (ea trarbraga) eftir svrum ea stefnumlum plitk. Enskan bkinni er einfld og auskilin.

Blekking og ekking

Dr. Nels Dungal

Blekking og ekking

ri 1948 kom t hi merka tmamtarit Blekking og ekking eftir Dr. Nels Dungal. Bk sem hefi geta valdi straumhvrfum slenskri menningarsgu, en ni aldrei a n svo langt n a vera neanmlsnta ntma sagnfri. etta var jaarbk af bestu sort er fjallar um efahyggju og gagnrnir hverskyns hjtr, hindurvitni og kristindm. Ekki ng me a, heldur var hn skrifu kjarnyrtri - ja, ef rum finnst a ekki, allavega dskoti fnni - slensku, og er bara venju beror og vgin mia vi margt sem maur les dag.

Breaking the Spell: Religion as a Natural Phenomenon

Daniel Dennett

Breaking the Spell: Religion as a Natural Phenomenon

essari bk fr bandarska heimspekingnum Daniel Dennett fjallar hann um mikilvgi ess a beita vsindalegri rni trabrg, eim tilgangi a skilja au ljsi runar mannsins, og sp fyrir um hrif eirra framtinni. eim lgum sem hann vill afltta eru ekki bara trabrg a grunninum til, heldur einnig eim hugmyndum a au su einhvern htt undanskilin vsindalegri gagnrni.

Why I am not a Christian

Bertrand Russel

Why I am not a Christian

[einnig er hgt a hala niur slensku tgfuna hr (.pdf-skr)]
Bertrand Russel var einn ekktasti, virtasti, hrifamesti og snjallasti heimspekingur 20. aldarinnar. Hann var hemju afkastamikill, enda var hann fjrgamall. Hann sslai vi mislegt, s.s. ekkingarfri, vsindaheimspeki, mlspeki og rkgreiningu, en einnig var hann kafur andstingur trarbraga og hlt v m.a. fram a trarbrg og gustr vru rndur Gtu ekkingarleitar. ri 1927 hlt Russel fyrirlestur sem var uppistaan ritger hans "Why I am not a Christian", en hvort tveggja, fyrirlesturinn og ritgerin, vktu mikla athygli og sterk vibrg. ritgerinni hrekur Russel mis rk fyrir tilvist gus og kemst einnig a eirri niurstu a margt kenningu Jsu (sem hann taldi a hefi aldrei veri til) s siferilega galla, ekki sst vegna ess a Js tri helvtisvist og eilfa refsingu syndugra. Kirkjustofnunin fr einnig rkilega baukinn, en tr gu taldi Russel fyrst og fremst byggja tta.

msir hfundar

Biblan

[einnig agengileg netinu slensku og msum rum tungumlum]
Ef vilt vera trlaus - en ert ekkert a flta r rosalega miki og hefur hugsa r a gera a eins leiinlegan htt og mgulega getur ea vilt kannski halda aeins barnatrnna svona tu r lengur - er gott a lesa Bibluna. rugglega ein allra vinslasta leiinlegasta bk sgu mannsins. Hn er vst svo murleg a rmlega 3-4 milljarir einstaklinga sem lklegast eiga hana ea hafa greian agang a henni, nenna ekki einu sinni a lesa hana. Fyrir heilan helvts helling af flki er bara ng a horfa hana til a fara skla og la illa. Hn hefur veri gefin t msum fjlbreyttum tgfum einu ea mrgum bindum nstum sautjn hundru r. a botna nnast engir henni og fir vita um hva hn fjallar og hefur valdi harkalegum deilum hvernig ber a tlka hana. Gti breytt lfi nu til hins betra, en vi efumst um a.

Bibl

Fleiri bkur sem vi mlum me:

The Demon Haunted World - Carl Sagan
Andlegt sjlfsti - Robert G. Ingersoll og Pjetur G. Gumundsson
Irreligion - John Allen Paulos
Flim-Flam - James Randi

Ritstjrn 11.12.2009
Flokka undir: ( Bkadmur , Bkaskpur efahyggjunnar , Listi )

Vibrg


ttar Birgis - 11/12/09 11:14 #

"Ertu viss" er ekki (bara) kennd meistaranmi slfri heldur (lka) grunnnmi. Meira a segja fyrstu nn. annig etta a vera llum greinum hsklanum, .e. a kenna nemendum gagnrna hugsun.


jogus (melimur Vantr) - 11/12/09 11:22 #

a mtti n leggja umtalsvert meiri herslu etta fyrri sklastigum.


undur Freyr - 11/12/09 11:40 #

a vri nr a kenna essa bk (Ertu viss) um lei og brnin eru orin nginlega ls.


Baldvin (melimur Vantr) - 11/12/09 11:51 #

Er a ekki How to think about weird things sem er kennd grunnnminu, ttar?

a er nnur g bk af svipuu tagi sem vert er a mla me.

Annars heitir Ertu viss? frummlinu How we know what isn't so.


Svavar Kjarrval (melimur Vantr) - 11/12/09 13:16 #

Snilld a telja bibluna fram en a er sagt a engin nnur bk s fljtari a framkalla guleysi en hn.

g hafi keypt Flim Flam fyrir nokkru san og byrjai henni fyrir nokkrum mnuum. v miur hef g ekki komist a lesa miki meira henni. Mun auvita bta r v endanum.

Er annars binn a panta eftirfarandi bkur fr Amazon: * Biblical Games: Game Theory and the Hebrew Bible * The Atheist's Introduction to the New Testament: How the Bible Undermines the Basic Teachings of Christianity * The Atheist's Bible Companion to the New Testament: A Comprehensive Guide to Christian Bible Contradictions


Reynir (melimur Vantr) - 11/12/09 13:36 #

Mli eindregi me bkatgfunni Prometheus books. ar m finna tal gagnrnar bkur, m.a. trarbrgin (sji undirgreinarnar vinstri dlki), gervivsindi og margt fleira.


Albert - 11/12/09 13:52 #

Blekking og ekking er algjr skyldulesning. En hr mtti einnig benda bkina Atheist Universe eftir David Mills. Hn er hnitmiu og aulesin, tilvalin fyrir sem nenna ekki a lesa einhverjar langlokur.


ttar Birgis - 11/12/09 14:49 #

Baldvin: "Ertu viss var a.m.k. kennd egar g var grunnnminu.


Baldvin (melimur Vantr) - 11/12/09 15:10 #

Baldvin: "Ertu viss var a.m.k. kennd egar g var grunnnminu.

J var a? N var g rinu undan r og lsum vi enn ara bk essum krsi, reyndar tvr ... skrti.

En etta er svosem ekki aalatrii hrna ... :)


Benn r - 11/12/09 16:21 #

ttar og Baldvin:

ar sem g var a klra fyrstu nnina slfri vi H, langai mig bara a segja a bkurnar sem voru notaar til a kenna gagnrna hugsun voru How to think about weird things, og Psychobabble and Biobunk, bar mjg gar bkur sem taka llu fr stjrnuspeki til smkammtalkninga. etta eru bkur sem g mun ekki voga mr a selja nokkurn tma.


Baldvin (melimur Vantr) - 19/01/10 21:09 #

Ertu viss? hefur veri endurtgefin og er n vntanleg verslanir.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.