Allar frslur Allir flokkar Sos Um flagi rskrning Lg Spjallid@Vantru Pstfang Vantru@Facebook Vantru@Youtube Vantru@Twitter

Menntuu predikaraflnin

predikun sem Sra rn Brur flutti nlega vitnai hann lagatexta sem hann taldi bera me sr vivrun til menntaflks a tna ekki Jess. Best a leyfa honum a f ori:

Sra rn Brur

Og i, kru, ungu hsklanemar, gti ykkar essu, srhfingunni, maur getur nefnilega einangrast og misst sjnar heildarmyndinni. a var einhver traur poppari sem sng snum tma og sagi:

You can go to your college
You can go to your school,
But if you aint got Jesus
Youre an educated fool.

J, gtum okkur v, hver sem vi erum, a vi verum ekki menntair bjnar.

g er svona maur sem hef gaman a vita hluti og langai a komast a v hvaa poppari etta vri. S leit leiddi mig skemmtilegar slir. a er nefnilega annig a einhverjir popparar hafi sungi etta lag, sem heitir Denonimation Blues, var a hugaverur predikari og gospelsngvari a nafni George Washington Phillips sem samdi a og tk fyrst upp ri 1927. eir popparar sem seinna spiluu etta og sungu lagfru textann, ea brengluu llu heldur, tluvert.

Texti Wash Phillips er alls engin deila menntun sjlfu sr ea srhfinguna sem rn Brur talar um. a sem hann var a ergja sig voru misgfulegar kirkjudeildir og predikarar. Sjlfur var Phillips menntaur og tti enga kirkju - en hann hafi sna tr.

g mli endilega me a i hlusti lagi sem er tveimur prtum. maur s ekki alveg sammla boskapnum er etta eiginlega einstakt og ef maur passar sig ekki byrjar maur a syngja me vilaginu.

En kkjum textann. Fyrst gagnrnir Phillips sundrung kirkjudeilda og segir:

You're fighting each other and think you're doin' well
And the sinner's on the outside goin' to Hell

Wash Phillips var lka hneykslaur grgi predikaranna (rn Brur og kirkjan hans mttu taka essa gagnrni til sn):

Now, the preachers is preachin' and thinks they're doin' well
And all they want is your money and you can go to Hell

nnur tegund af predikurum fr taugarnar sngvaranum og hr koma lka lnurnar sem rn Brur vitnai en frekar vntu samhengi:

There's another class of preachers is high in speech
They had to go to college to learn how to preach

But you can go to the college and you can go to the school
But if you ain't got Jesus, you an educated fool

a er v ljst a menntuu flnin sem Wash Phillips gagnrndi voru predikarar eins og rn Brur sjlfur. Menn sem urftu a fara hskla til a lra a predika. Kannski a rn tti a skoa sjlfan sig aeins me augum essa einlga menntaa trmanns.


tarefni:
hugaver grein um Wash Phillips og hljfri hans

li Gneisti Sleyjarson 23.09.2009
Flokka undir: ( Efahyggja )

Vibrg


Reynir (melimur Vantr) - 23/09/09 13:29 #

trlega neyarlegt a skjta sig opinberlega ftinn. essi tilvitnun reyndist tveggja sver.

Svo sannarlega missti rn Brur rkilega sjnar heildarmyndinni essu dmi.

If you aint got reason you're an educated fool.


rninn - 23/09/09 16:42 #

Georg Bjarnfrearson hltur a vera mikill hlfviti me allar snar grur...


Baldur - 23/09/09 17:22 #

etta kallar maur pwnd


undur Freyr - 23/09/09 23:25 #

Vel gert Gneisti. snir a getur, vilt og nennir.


Valtr Kri - 24/09/09 12:40 #

V ... bara v!

etta kallast ekki a skjta sig ftinn. etta er frekar einsog a skjta af sr ftinn!


Flosi orgeirsson - 24/09/09 13:48 #

G rannsknarvinna hj r, Gneisti. Alveg er einnig lygilegt hva sra rn er n lkur Slobodan Milosevic heitnum...


li Gneisti (melimur Vantr) - 25/09/09 00:13 #

essi rannsknarvinna var n endalaus glei v hn fri mig inn hugasvi sem g vanrkt.

Loka hefur veri fyrir athugasemdir vi essa frslu. Vi bendum spjalli ef i vilji halda umrum fram.